Dagur - 29.04.1989, Page 14

Dagur - 29.04.1989, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1989 Getum bætt við okkur verkefnum í smíðavinnu. Matthías, sími 21175. Viðar, sími 23165. Ómar, sími 24633. Alira síðustu dagar rýmingarsöl- unnar. Opið til kl. 6 e.h. á laugardag. Bókabúðin Huld. Hafnarstræti. $R<rrik Höfundar: Egill Ólafsson, Þórarinn Eldjárn og Ólafur Haukur Símonarson. 3. sýning mánud. 1. maí 4. sýning þriðjud. 2. maí Leikfélag Menntaskólans á Akureyri Midapantanir í síma 96-24073 íspan hf„ speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Hey til sölu. 10 kr. kílóið staðgreitt. Uppl. í síma 26774. Gamalt hey til sölu. Nokkur hundruð baggar frá 1985. Tilboð óskast. Uppl. í síma 31205. Frystikista til sölu. 160 lítra, lítið notuð. Uppl. í síma 24627. Til sölu 7 ha. Volvo Penta með skiptiskrúfu og startara. Verðhugmynd kr. 50.000.- Uppl. í síma 96-42029 eftir k. 18.00. Til sölu Cort gítar og Roland magnari. Uppl. í síma 27119 og 31296. Til sölu video. Myndavél fylgir. Einnig til sölu Maxi-Cosy ungbarna- stóll. Uppl. í síma 26227. Gengið Gengisskráning nr. 80 28. apríl 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 52,890 53,030 53,130 Sterl.p. 89,543 89,780 90,401 Kan. dollari 44,488 44,606 44,542 Dönsk kr. 7,2452 7,2644 7,2360 Norskkr. 7,7688 7,7894 7,7721 Sænsk kr. 8,3030 8,3250 8,2744 Fi. mark 12,6350 12,6684 12,5041 Fr.franki 8,3403 8,3624 8,3426 Belg.franki 1,3475 1,3511 1,3469 Sv.franki 31,8566 31,9410 32,3431 Holl. gyllini 24,9970 25,0632 25,0147 V.-þ. mark 28,2035 28,2781 28,2089 ít. lira 0,03850 0,03861 0,03848 Aust.sch. 4,0061 4,0167 4,0097 Port. escudo 0,3409 0,3418 0,3428 Spá. peseti 0,4545 0,4557 0,4529 Jap.yen 0,39916 0,40021 0,40000 írskt pund 76,292 75,491 75,447 SDR28.4. 68,6047 68,7863 68,8230 ECU.evr.m. 58,6656 58,8209 58,7538 Belg.fr. fin 1,3419 1,3454 1,3420 Samhjálparsamkoma í Hvíta- sunnukirkjunni sunnudaginn 30. apríl kl. 16.00. Óli Ágústsson predikar, Gunnbjörg Óladóttir syngur og Kristinn Ólason kynnir starfsemi Samhjálpar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan við Skarðs- hlíð. (Vestan við Veganesti). Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu fjórhjól. Pólaris Trail boss 4x4 árg. 1987. Mercedes Benz 21 manna árg. 1971. Uppl. í síma 22840. Ingvar. Til sölu blátt Polaris fjórhjól. Skipti hugsanleg á 250 ca Enduro hjóli. Uppl. í síma 44260 á kvöldin. Bókhald Bokhald. ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hlutaveltu heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Húsi aldraðra 1. maí 1989 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsuhælisbygging- una í Kjarnalundi. Fjölmargir góðir vinningar. Komið og styrkið gott málefni. N.L.F.A. Sumardvalarheimili fyrir börn. ( sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð viö 7 til 14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Stór og fallegur útskorinn stofu- skápur til sölu. Einnig á sama stað til sölu borð- stofuborð með sex stólum. Uppl. í síma 25463. Til sölu Lada Sport árg. '87. 5 gíra, ekinn 25 þús. km. Bíll í sérflokki. Einnig til sölu Dancall farsimi. Uppl. í síma 25504 eftir kl. 18.00. Colt árgerð ’82 til sölu. Skipti á dýrari eða bein sala. Ódýr bíll. Uppl. í síma 24614. Til sölu Peugeot 504 árg. ’79 í góðu lagi. Verð kr. 70.000,- Uppl. í síma 24406. Til sölu Volkswagen Golf, árg. 1977 í góðu lagi. Verðtilboð. Uppl. i síma 24627. Höfundur: Guðmundur Steinsson. 5. sýn. föstud. 28. apríl kl. 20.30 6. sýn. laugard. 29. apríl kl. 20.30 7. sýn. sunnud. 30. apríl kl. 20.30 8. sýn. mlðvd. 3. maí kl. 20.30 IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sýnis og sölu 40 m2 sumarhús að Lambeyri í Lýtingsstaðahreppi. Húsin eru sérstaklega hönnuð með það í huga að hægt sé með góðu móti að búa í þeim allt árið. Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar Friðriksson í síma 95-6037 eða 985-29062. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á störnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Þriggja herbergja skrifstofuhús- næði á II. hæð til leigu við Ráð- hústorg. Uppl. í síma 24340 og 22626. Hús til sölu! Húseignin Karlsrauðatorg 9 á Dal- vík er til sölu. Á sama stað er einnig til sölu ónot- aður geislaspilari. Nánari upplýsingar í síma 96- 61227._______________________ Til sölu 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Gránufélagsgötu. Geymslur á neðri hæð. Góð greiðslukjör. Uppl. í símum 26453 og 22012. 4ra herb. íbúð til sölu á góðum stað í bænum. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 98-12798. Hjón með eitt barn bráðvantar íbúð strax. Uppl. í síma 96-31288. Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu, helst í 2 til 4 ár eða lengur. Erum fjórir fullorðnir í heimili. Skilvísar greiðslur og trygging. Uppl. í síma 27105 eftir kl. 19.00. íbúð óskast! 28 ára kona með tvö börn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð- Helst sem næst Síðu- eða Lundar- skóla. Ekki þó aðalatriði. Reyki ekki og er reglusöm. Uppl. i síma 91-35008. Heiða. Ungt par utan af landi sem hefur nám og störf á Akureyri í haust óskar eftir ódýru húsnæði. Ýmislegt kemur til greina, t.d. aðstoð við eldra fólk. Uppl. í síma 94-1575. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Hansahillur og uppistöður. Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Stakir djúpir stólar, hörpudisklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skammeli. Tveggja manna svefnsófar. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvít og palisanderlituð, fataskápur, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Fasteigna-Torgið Sítni 96-21967 Lundahverfi: Einbýlishús, 184 fm 5 herb. með bílskúr. Góð eign. Langholt: Einbýlishús, 295 fm, 6 herb. á 11/2 hæð. Innbyggður bflskúr í kjallara. Byggðavegur: 5 herb. n.h. í tvíbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. blokkaríbúð æski- leg. Heiðarlundur: Raðhús, 142 fm, 5 herb. ásamt 30 fm bílskúr. Á tveimur hæðum. Heiðarlundur: Raðhús, 150 fm, 5 herb. ásamt sambyggðum bílskúr og geymslum f kjallara. Góð eign á góðum stað. Dalsgerði: Raðhús, 151 fm, 6 herb. á tveimur hæðum. Góð eign. Arnarsíða: Raðhús, 231 fm, 6 herb. á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr og góðum geymsl- um í kjallara. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu eöa aðila í léttum iðnaði. Hafnarstræti: Hæð í þríbýlishúsi, 95 fm, 4ra herb. Eldri húseign. Vanabyggð: Efri hæð í tvfbýlishúsi, 160 fm, 5 herb. Rúmgóð eign. Laus fljótlega. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Björn Kristjánsson Logmaður: Asmundur S. Johannsson

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.