Dagur - 29.04.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 29. apríl 1989
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
*
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar-
andi:
RARIK 89003 10 MVA Aflspennir.
Opnunardagur: Fimmtudagur8. júní 1989 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun-
artíma og verða þau opnuð á sama stað að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300,00 hvert ein-
tak.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118 • 105 Reykjavík
Tónskóli
JWC Ólafsfjaröar
Staða skólastjóra og kennara við Tónskóla
Ólafsfjarðar er laus til umsóknar.
Upplýsingar um starfið ásamt starfskjörum gefur
bæjarstjóri í síma 96-62151.
Vistheimilið Sólborg
Starfsfólk vantar
í 50% starf á dagdeildir (vaktavinna) og næturvaktir
til sumarafleysinga.
Uppl. í síma 21755 frá kl. 10.00 til 16.00.
Forstöðumaður
Vélstjórar - Vélstjórar
Vélstjóra vantar að Skeiðsfossvirkjun í
Fljótum Skagafirði.
Ágætis aðstaða fyrir fjölskyldu með börn.
Áhugaverð sveit með mikla framtíðarmöguleika og
mikið félagslíf.
Viðkomandi þarf að hefja störf 1. júní 1989.
Laun samkvæmt kjarasamningi S.M.S. og Siglufjarð-
arkaupstaðar.
Nánari upplýsingar gefur veitustjóri eða bæjarstjóri
Siglufjarðar í síma 96-71700 og stöðvarstjóri Skeiðs-
fossvirkjunar í sími 96-73222, 96-73203.
Rafveita Siglufjarðar.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA
FATLAÐRA AUSTURLANDI
Forstöðumaður óskast
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi
auglýsir stöðu forstöðumanns við þjónustumið-
stöðina Vonarland lausa til umsóknar frá 1. sept.
n.k.
Markmið þjónustumiðstöðvarinnar er að veita 8
fötluðum langtímavistun og jafnframt er eitt skamm-
tímavistunarpláss.
Forstöðumaður ber ábyrgð á faglegri og rekstrarlegri
stjórnun heimilisins í samráði við Svæðisstjórn.
Forstöðumaður skal hafa menntun og reynslu í þjálf-
un og umönnun fatlaðra.
Aðstoðað er við útvegun á húsnæði.
Umsóknarfrestur er til 31. maí n.k. Óskast
umsóknir sendar á skrifstofu Svæðisstjórnar
Austurlands pósthólf 124 700 Egilsstöðum.
Nánari upplýsingar veittar af forstöðumanni Vonar-
lands, sími (97)11577 frá kl. 8-16 eða á skrifstofu
Svæðisstjórnar í síma (97)11833 frá kl. 13.30-17
alla virka daga.
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 29. apríl
11.00 Fræðsluvarp - Endursýning.
Bakþankar, Garðar og gróður, Alles Gute,
Fararheill, Evrópski listaskólinn, Alles
Gute, Fararheill til framtíðar.
13.00 Hlé.
14.00 íþróttaþátturinn.
Sýndur verður í beinni útsendingu ieikur
íslands og Noregs í Norðurlandamótinu í
körfuknattleik.
Einnig verður sýnt frá ensku knattspym-
unni.
18.00 íkorninn Brúskur (20).
18.30 Bangsi besta skinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva 1989.
Lögin í úrslitakeppninni kynnt.
20.55 Lottó.
21.00 '89 á stöðinni.
Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi
stundar.
21.20 Fyrirmyndarfaðir.
21.45 Fólkið í landinu.
2. þáttur.
Hún saumar íslenska búninga og fer átt-
ræð á ball - Edda Andrésdóttir heimsækir
Ragnheiði Brynjólfsdóttur.
22.00 Glópar úr geimnum.
(Morons from Outer space.)
Bresk gamanmynd frá 1985.
Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel
Smith, James B. Sikking og Dinsdale
Landen.
Fjórar geimverur brotlenda á jörðunni og
lenda í ýmsum ævintýmm áður en yfir
lýkur.
23.30 Húsið við Garibaldigötu.
(The House on Garibaldi Street.)
Bandarísk bíómynd frá 1979.
Aðalhlutverk: Topol, Nick Manvuso,
Janet Suzman og Martin Balsam.
Árið 1960 komst ísraelska leyniþjónustan
að felustað Adolfs Eichmanns, eins
alræmdasta böðuls Hitlers. Hún leggur á
ráðin um að ræna honum og flytja til ísra-
el.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 30. apríl
17.50 Sunnudagshugvekja.
Auðunn Bragi Sveinsson flytur.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva 1989.
Lögin í úrslitakeppninni kynnt.
20.55 Listahátíð í Reykjavík 1988.
Frá sýningu „Black Ballet Jazz“ í Þjóð-
leikhúsinu sl. vor.
21.40 Vor- og sumartískan.
(Chic.)
Ný þýsk mynd.
22.10 Bergmál.
(Echoes.)
Lokaþáttur.
23.00 Villa Lobos.
(Villa Lobos.)
Mynd um eitt þekktasta tónskáld Brasil-
íu, Villa Lobos.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 1. maí
16.30 Fræðsluvarp.
1. Bakþankar.
2. Garðar og gróður.
- Jarðvegur og áburður.
3. Alles Gute.
4. Fararheill til framtiðar.
17.50 Tusku-Tóta og Tumi.
18.15 Litla vampiran (2).
(The Little Vampire.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti.
19.20 Ambátt (4).
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Þrjár konur úr þjóðskránni.
Þáttur í tilefni dagsins.
20.55 Fréttahaukar.
(Lou Grant.)
Nýr bandarískur myndaflokkur um dag-
legt lif á ritstjórn dagblaðs þar sem Lou
Grant stjórnar starfsfólki sinu af mikilli
röggsemi.
Aðalhlutverk: Ed Asner, Robert Walden,
Linda Kelsey og Mason Adams.
21.45 Andlit á glugga.
(En pige kigger i et vindue.)
Jessika er sænsk kona sem býr með frá-
skildum manni i Kaupmannahöfn. Henni
dettur í hug að heimsækja móður sína
sem yfirgaf hana í bernsku.
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 29. apríl
08.00 Hetjur himingeimsins.
08.25 Jógi.
08.45 Jakari.
08.50 Rasmus klumpur.
09.00 Með afa.
10.35 Hinir umbreyttu.
11.00 Klementína.
11.30 Fálkaeyjan.
11.55 Pepsí popp.
12.45 Myndrokk.
12.55 Sylvester.
Myndin segir frá ungri stúlku sem vinnur
fyrir sér og tveimur bræðrum sínum á
tamningastöð
14.35 Ættarveldið.
15.25 Eiginkonur í Hollywood.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.30 Ruglukollar.
Marblehead Manor.
Snarruglaðir bandarískir gamanþættir
með bresku yfirbragði.
21.55 Vafasamt sjálfsvíg.#
(The Return og Frank Cannon.)
Um það bil 50 framhaldþættir hafa verið
gerðir um þann snjalla uppljóstrara og
einkaspæjara Cannon og hafa þeir notið
mikilla vinsælda vestan hafs.
23.25 Magnum P.I.
00.15 Leynireglan.#
(Secrets.)
Louiser, sem er þrettán ára, ákveður upp
á sitt einsdæmi að rannsaka leyndardóma
frímúrarareglunnar. Faðir hennar, sem er
nýlátinn, var virkur þátttakandi í reglunni
meðan hann lifði og það vekur forvitni
stúlkunnar að vita hvað hann aðhafðist
þegar hann var að heiman.
01.35 Góða nótt mamma.
(‘night Mother.)
Fráskilin kona hefur ákveðið að svipta sig
lífi. Einu áhyggjurnar sem hún hefur eru
hvort móðir hennar muni spjara sig ein.
Hún ákveður að segja móðurinni frá fyrir-
ætlan sinni en hún tekur hana ekki alvar-
lega í fyrstu.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 30. apríl
08.00 Köngullóarmaðurinn.
08.25 Högni hrekkvísi.
08.50 Alli og íkornarnir.
09.15 Smygl.
09.45 Draugabanar.
10.10 Perla.
10.35 Dotta og pokabjörninn.
11.55 Myndrokk.
12.35 Dægradvöl.
(ABC's World Sportsman.)
13.10 Viðskiptahallir.
14.00 Á krossgötum.
15.30 Leyndardómar undirdjúpanna.
16.25 ’A la carte.
17.05 Golf.
18.10 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Helgarspjall.
20.320 Land og fólk.
Eins og nafn þessa þáttar ber með sér
erum við og landið okkar þungamiðja
ferðalaga Ómars Ragnarssonar víða um
landið.
21.15 Geimálfurinn.
(Alf.)
21.40 Áfangar.
21.50 Nánar auglýst síðar
22.40 Alfred Hitchcock.
23.050 Vinstri hönd Guðs.
(Left Hand og God.)
Sögusviðið er seinni heimsstyrjöldin.
Bandarísk flugvél hrapar í Kína. Flugmað-
urinn kemst lífs af en er tekinn til fanga af
kínverskum hershöfðingja.
00.35 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Mánudagur 1. mai
16.45 Santa Barbara.
17.30 Áhættuleikarinn.
Kvikmyndastaðgengill sem farinn er að
láta á sjá eftir áralangt starf hyggst söðla
um.
19.19 19.19.
20.00 Mikki og Andrés.
Með hækkandi sól og breyttri dagskrá
býður Stöð 2 áhorfendum sínum upp á
fyrirtaks teiknimyndir fyrir aUa fjölskyld-
una frá kl. 20.00 tU 20.30 eða strax á eftir
fréttum.
20.30 Kæri Jón.
Ný bandarísk þáttaröð hefur göngu sína í
kvöld en hún var kosin besta nýja sjón-
varpsþáttaröðin í Bandaríkjunum á síð-
asta ári.
21.00 Dallas.
21.55 Réttlát skipti.
(Square deal.)
Lokaþáttur.
22.55 Dagsfarsprúður morðingi
(Deliberate Stranger.)
Fyrri hluti endursýningar spennumyndar
sem byggð er á sannri sögu. Ted Bundy
er ungur og myndarlegur maður sem
flestir myndu segja að væri tU fyrirmynd-
ar í hvívetna. Þegar ungar stúlkur finnast
myrtar á hroðalegan hátt, grunar engan
Ted þrátt fyrir að lýsingar vitna komi
heim og saman við útht hans.
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Frederick
Forrest og Glynnis 0‘Connor.
Alls ekki við hæfi barna.
00.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 29. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn.
- Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur.
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson les úr Þjóð-
sögum Jóns Árnasonar.
Síðari hluti.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.02 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 6. mars
sl.
18.00 Gagn og gaman.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Hvað skal segja?
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
20.45 Gestastofan.
21.30 Elísabet Erlingsdóttir syngur lög
eftir Edward Grieg og Jean Sibelius.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 30. apríl
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
J-.25 „Af menningartímaritum".
11.00 Messa í Dómkirkjunni á bænadegi
þjóðkirkjunnar.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 í fótspor Sigurðar Fáfnisbana.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 Spjall á vordegi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva.
18.00 „Eins og gerst hafi í gær."
Tónlist • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikandi létt.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 Tónlist eftir Árna Björnsson.
21.10 Ekki er allt sem sýnist.
- Þættir um náttúruna.
7. þáttur: Ræktunin.
Umsjón: Bjarni Guðleifsson. (Frá Akur-
eyri.j
21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans
leið" eftir EIsu Fischer.
Erla B. Skúladóttir les (2).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur.
23.00 Ellefu.
Fyrri hluti dagskrár um kaffihúsið að
Laugavegi 11.
23.40 Tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
01.00 Veðurfregnir.
Rásl
Mánudagur 1. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Jóni Múla Ámasyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og
veðurfregnir kl. 8.15.
Sigurður G. Tómasson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar
Stefánsson.
Þómnn Hjartardóttir byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Verkalýðsbarátta og brauðstrit.
Karl E. Pálsson ræðir við Benedikt Sig-
urðsson um verkalýðsbaráttu og brauð-
strit. (Frá Akureyri.)
11.00 Krepptir hnefar.
12.10 Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
- Kvennasamstaða.
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra-
speglinum" eftir Sigrid Undset.
Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (4).
14.00 Lúðrasveit verkalýðsins leikur
íslensk lög.
14.30 Frá útihátíðarhöldum Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB
og Iðnnemasambands íslands á Lækjar-
torgi.
15.20 Maðurinn með sellóið - Charlie
Chaplin.
Þáttur um tónlistarmanninn sem helgað
iíf sitt kvikmyndagerð, í tilefni þess að 16.
apríl vom liðin 100 ár frá fæðingu hans.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.