Dagur - 02.06.1989, Page 3

Dagur - 02.06.1989, Page 3
-i fréftir l Föstudagur 2. júní 1989 - DAGUR - 3 Vegaframkvæmdir á Norðurlandi vestra: Bundið sMag lagt á alls 29 km í vegaáætlun fyrir árið 1989 eru fjárveitingar til nýbygginga á vegum í Norðurlandi vestra samtals 130 milljónir króna. Skiptist það þannig að 20 millj- ónir fara í þjóðbrautir og 110 milljónir í stofnbrautir. Síðan skiptist fjárveiting í stofnbraut- ir á þá leið að 84 milljónir fara í almenn verkefni og bundin slitlög og 26 milljónir í sérstök verkefni. Á þessu ári verður lögð klæðning á rúma 29 km. í kjördæminu, sem fram að þessu hafa verið með malarslit- lagi. Af helstu vegaframkvæmdum má nefna að 6,5 km. langt bundið slitlag verður lagt á Víðidalsveg vestri til Víðidalsár. Þá verður byrjað á nýjum vegarkafla frá Víöivöllum, niður á bökkum Héraðsvatna, að Uppsölum. Lengd kaflans er um 6 km. og á verkinu ekki að vera lokið fyrr cn á næsta ári. Verkið verður boðið út nú í júní. Frá Króksá til Hvammstanga verður lokið við að leggja bundið slitlag á 4,7 km langan kafla, Flugfélag Norðurlands: Sumarhrotan að - ferðir alla daga til Grímseyjar Flugfélag Norðurlands hóf og þvf sé ómögulegt að segja fyrir sumaráætlun sína 15. júní sl. um sumarið. Sigurður segist þó bytja og verður hún í öllum atriðum eins og síðasta sumaráætlun félagsins. Sem dæmi verður flogið alla daga til Grímseyjar og fímm daga vikunnar verður flug til Ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. Sú breyting verður á frá því í vetur að ekki verður flogið milli Reykjavíkur og Ólafsfjarðar. Að sögn Sigurðar Aðalsteins- sonar renna þeir FN-menn blint í sjóinn með fjölda farþega í sumar. Hann segir að ferðamenn panti ekki flugfar fram í tímann vænta þess að einhver hluti þess mikla fjölda ferðamanna, sem spáð er að komi hingað til lands í sumar, komi norður á bóginn og fljúgi á vit ævintýra með FN. Grímseyjarflugið hefur reynst vinsælt hjá ferðamönnum á undanförnum árum og segist Sigurður reikna með að svo verði einnig í ár. Það sem af er þessu ári hefur flugið hjá FN gengið nokkuð vel. Sigurður segir að síðasta ár hafi verið mjög gott og fyrstu mánuð- ir þessa árs gefi vísbendingu um að AðaJfiindur SÍS haldiim 5. og 6. júní Aðalfundur Sambands íslenskra samvinnufélaga verður haldinn dagana 5. og 6. júní í Sambands- húsinu Kirkjusandi, fundarsal á 5. hæð. Fyrir fundinn verður nýja Sambandshúsið tekið formlega í notkun og mun Eysteinn Jóns- son, fyrrum stjórnarformaður Sambandsins og heiðursfélagi samvinnuhreyfingarinnar, gera það með nokkrum orðum. Að fundarsetningu og kosn- ingu-starfsmanna fundarins lok- inni mun Ólafur Sverrisson, for- maður stjórnar, flytja skýrslu sína og þá mun Guðjón B. Ólafs- son, forstjóri, flytja sína skýrslu. Vegagerðarmenn moka Lágheiði: Finun metra þykkir skaflar Vegageröarmenn vinna nú aö því hörðum höndum að moka Lágheiðina og í gærmorgun höfðu þeir lokið við að hreinsa hálfan fjórða kílómeter. Betur má ef duga skal og er áætlað að mokstri verði lokið á 3-4 dögum. Snjóalög eru gríðarleg á Lág- heiðinni og segja vegagerðar- menn að láti nærri að þykkt skafl- anna sé 5 metrar. Petta inun vera með því mesta sem sést hefur á Lágheiði á þessum tíma árs. Vegurinn verður ekki opnaður fyrir umferð strax og mokstri lýk- ur því nauðsynlegt er að gefa honum nokkra daga til að þorna. Að sögn lögreglunnar á Siglufirði eru Siglfirðingar orðnir nokkuð langeygir eftir að kornast yfir heiðina, enda er sú leið til Akur- eyrar mun styttri en að fara yfir Öxnadalsheiði. óþh Umræður verða að því loknu um skýrslurnar. Aðalmál fundarins verður rekstur Sambandsins og afkoma, en að þessu sinni hefur ekki verið valið sérmál til umfjöllunar, eins og stundum áður. það verði litlu síðra. Fyrstu tveir mánuðir þessa árs voru reyndar heldur daprir í fluginu, að sögn Sigurðar, en góð páskahrota bætti þá upp. óþh sem byggður var upp í fyrra. í þessa framkvæmd fara 22 millj- ónir. Þá verða settar 15 milljónir í að ljúka klæðningu vegarkafl- ans á Vatnsskarði, sem byggður var upp 1988, oger 4,1 kílómetra langur. í Hegranesi verður lagt bundið slitlag á kaflann frá Hegranesvegi vestri til Hegranesþings, sem byggður var á árunum 1976-1979. Sá kafli er 5,1 km. að lengd.. A þessu ári verður lokið við lagn- ingu nýs vegar um Gljúfurá og að Sauðárkróksbraut. Byrjað var á verkinu í fyrra, en brúarsmíðin dróst fram í desember og því var ekki hægt að tengja veginn fyrir vetur. Hvítserkur h/f vinnur verkið. Einnig verður lagt bundið slitlag á þennan 3,5 km. langa kafla. Vegaframkvæmdir á Norður- landi vestra á þessu ári eru mun fleiri, en of langt mál væri að telja það allt upp. -bjb Mikið um að vera hjá hestamönnum: Héraðssýning kynbóta- hrossa á Mekerðismelum Hestamenn á Akureyri og í nágrenni hafa í mörgu að snú- ast í sumar. Að venju verður fjöldi móta en tvær uppákom- ur öðrum fremur vekja athygli. í fyrsta lagi skal nefnd héraðs- sýning kynbótahrossa á Mel- gerðismelum dagana 14.-18. júní og í öðru lagi má nefna hátíðisdaga síðustu helgina í júlí. Þessir dagar hafa verið fastur liður í starfi Léttis á Akureyri undanfarin ár en féllu niður í fyrra vegna úti- hátíðar á Melgerðismelum. Að sögn Jóns Ólafs Sigfússon- ar, formanns Léttis, verður eitthvað um að vera hjá hesta- mönnum á Akureyri um nánast hverja einustu helgi í sumar. Hann segir að vegna tíðarfarsins í vor liafi þurft að fresta nokkrum mótum og ætlunin sé að halda þau í sumar. Dagskráin verður því stííari en ella. í fyrramálið, laugardaginn 3. júní kl. 10, hefst gæðingakeppni og kappreiðar á vegum Léttis. Unglingamót verður á Breið- holtsvelli sunnudaginn 11. júní. Það er unglingadeild Léttis sem stendur fyrir því móti. Þarna verða ýmsar uppákomur, s.s. grillveisla og happdrætti. óþh NYJA HELLULINAN OKKAR HEFUR ÓTÆMANDI MÖGULEIKA MÖL & SANDUR HF V/Súluveg • Pósthólf 618 • 602 Akureyri • Sími 96-21255 BÍIASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. Honda Civic Shuttle 1.6i 4x4, blár. Árg. ’88, ek. 25 þús. Verð 970.000,- MMC Colt Turbo 1600, rauður. Árg. '88, ek. 30 þús. Verð 850.000,- MMC Pajero langur, bensín, s.grár. Árg. ’84, ek. 85 þús. Verð 950.000,- Toyota Corolla liftback 1600, brúnn. Árg. '84, ek. 63 þús. Verð 400.000,- Chevrolet Scottsdale pickup m/plast- húsi á palli, V-8 6,2 dísel, 4 gíra beinskiptur. Skipti möguleg, gúð greiðslukjör. V.rauður/silfur. Arg. '83, ek. 50 þús. milur. Verð 1.050.000,- AMC Galant station, sérstaklega fallegur, blár. Árg. ’80, ek. 100 þús. Verð 220.000,- Sportbátur, Microplus 502 m/105 hp. Chrysler utanborðsvél, talstöð, kompás, tveimur skrúfum, power tilt/trim, ganghraði yfir 35 míl. Góður vagn. Verð 480.000,- ★ Greiðslukjör við ailra hæfi ^phaSÁLIMM ^ Möldursf. BflASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.