Dagur - 02.06.1989, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 2. júní 1989
4ra herb. íbúð í Tjarnarlundi til
leigu frá 1. júlí í 1-2 ár.
Uppl. í síma 25932 eftir kl. 20.00.
2-3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Skilvfsar greiðslur og góð
umgengni.
Er reyklaus.
Heimilisaðstoð kemur til greina.
(búðin má þarnast viðgerðar.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 24954. (Heiða).
Óska eftir rúmgóðu herbergi með
aðgangi að baði.
Er mikið fjarverandi.
Uppl. í síma 23677 eftir kl. 19.00.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð eða herbergi sem
allra fyrst.
Uppl. í síma 91-25658.
Óska eftir lítilli ódýrri 2ja herb.
íbúð eða herbergi sem fyrst.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags
merkt „123“
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð fyrr en sem alira fyrst.
Algjör reglusemi.
Ekkert partívesen.
Upplýsingar mótteknar í síma
27116.
Ómar T. sjúkraþjálfari.
Þrjár skolastúlkur frá Grenivík
vantar 3ja herb. íbúð næsta vetur.
Uppl. gefa Edda í síma 33131 og í
síma 33231 á kvölidn.
Ferðaþjónustan Geitaskarði aug-
lýsir.
Gisting - fæði.
Útvegum veiðileyfi.
Áhersla lögð á að þér líði vel.
Pantið í síma 95-4341.
Opið allt árið.
Siglinganámskeið.
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Kennt verður á einmennings segl-
skútur.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna byrjendanámskeið
og viku framhaldsnámskeið.
Námskeiðunum lýkur með siglinga-
keppni.
Fyrstu námskeiðin hefjast 5. júní.
Innritun er hafin í síma 25410 og í
félagsheimili NÖKKVA við Höep-
nersbryggju frá 1. júní kl. 12.00 -
16.00 í síma 27488.
Gengið
Gengisskráning nr. 101
1.júnf1989 Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,700 56,860 57,340
Sterl.p. 89,416 89,668 89,966
Kan. dollari 46,993 47,126 47,636
Dönskkr. 7,3541 7,3748 7,3255
Norsk kr. 7,9223 7,9447 7,9265
Sænsk kr. 8,5008 8,5247 8,4999
Fi. mark 12,8513 12,8876 12,8277
Fr.franki 8,4432 8,4670 6,4305
Belg.franki 1,3675 1,3714 1,3625
Sv.franki 33,1511 33,2447 32,6631
Holl. gyllini 25,4175 25,4892 25,3118
V.-þ. mark 28,6356 28,7164 28,5274
ít. lira 0,03952 0,03963 0,03949
Aust. sch. 4,0682 4,0796 4,0527
Port.escudo 0,3454 0,3464 0,3457
Spá. peseti 0,4521 0,4533 0,4525
Jap.yen 0,39808 0,39920 0,40203
Irskt pund 76,474 76,690 76,265
SDR1.6. 70,6119 70,8112 71,0127
ECU, evr.m. 59,4613 59,6291 59,3555
Belg.fr. fin 1,3649 1,3688 1,3584
Sumarhús.
Enn eru nokkrar vikur lausar í litlu
fjallakofunum okkar.
Silungsveiði í vatni fylgir.
Uppl. í síma 95-4484.
Tek að mér alla almenna gröfu-
vinnu.
Er með Case 580 traktorsgröfu,
fjórhjóladrif, opnanleg framskófla,
6,8 m langur gröfuarmur.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3,
símar 985-24267 og 96-26767.
Vantar notaðar
barnavörur
í umboðssölu
Mikil eftirspurn.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
E
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Halló foreldrar!
Ég er tólf ára stelpa á Brekkunni og
get tekið að mér barnapössun f
sumar.
Uppl. í síma 25279 allan daginn.
Einn sem stendur upp úr.
Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’82.
Uppl. í síma 22829 á daginn eða
21737 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet Corsica G.L.
árg. 1988.
Ekinn aðeins 6 þús. km.
Gullfallegur bíll hlaðinn aukabún-
aði, á sérlega góðu verði.
Til sýnis hjá Véladeild KEA,
Akureyri.
Jeppi til sölu.
Pajero árg. 83, bensín, ek. 74 þús.
km.
Góður bíll.
Uppl. í síma 21372 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Citroen AX 14 TRS, árg. ’87 til
sölu.
Ekinn 18 þús. km.
Sumar- og vetrardekk.
Bein sala, peningar, skuldabréf.
Uppl. í síma 22487 á kvöldin.
Til sölu Daihatsu Charmant árg.
’79.
Vel með farinn. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 27082.
Til sölu Mazda 929 station árg.
'81.
Escord árg. ’74.
Bronco árg. '72.
Uppl. í síma 96-62597 eftir kl.
19.00.
Þ-28 til sölu.
Volvo 740 GL árg. ’87.
Upphækkaður með útvarpi, ek. 27
þús. km.
Uppl. í síma 91-74094 eftirk. 19.00.
Til sölu Citroen GS Pallas árg.
’78, ek. 105 þús. km.
Gott eintak.
Verðhugmynd 60 þús.
Uppl. gefur Jón Árnason í síma
27266 á daginn og á kvöldin í síma
25279.
Vatnsrúm til sölu.
Stærð 200x213 cm.
Uppl. f síma 23330.
Óska eftir að kaupa frystikistu og
ísskáp.
Uppl. í síma 26920. Jón.
Til sölu notaðir rafmagnsofnar.
Uppl. f síma 21146 í hádeginu og á
kvöldin.
Til sölu tveir ónotaðir snúnings-
snúrustaurar.
Uppl. í síma 26033 eftir kl. 19.00.
Skoskir fjárhundar til sölu.
Einnig Himmel heyblásari, ásamt
rörum.
Tveir JS súgþurrkunarblásarar, 10
ha. rafmótor.
Uppl. í síma 96-43622 eða 96-
43597. (Baldvin Kr.).
Eru húsgögnin í ólagi?
Tek að mér bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Látið fagmann vinna verkið.
K.B. bólstrun.
Norðurgötu 50, sími 21768.
Duglegur strákur 13-15 ára ósk-
ast f sveit.
Uppl. f sfma 22431 eftir kl. 19.00.
13 ára gamall drengur óskar eftir
plássi f sveit í sumar á gott sveita-
heimili.
Uppl. í síma 91-675107.
14 ára gamall drengur óskar eftir
að komast á gott sveitaheimili í
sumar sem vinnumaður.
Hefurgóða reynslu í sveitastörfum.
Uppl. í síma 91-675107.
Borgarbíó
Föstud. 2. júní
Kl. 9.00
Gáskafullir grallarar
Hollywood varö aldrei söm eftir heimsókn
þeirra Tom Mix og Wyatt Earps. Þeir brutu
allar reglur, elskuöu allar konur og upplýstu
frægasta morð sögunnar í Beverly Hills.
Og þetta er allt dagsatt.. eða þannig.
Bruce Willis og James Gardner í
sprellfjörugri gamanmynd með
hörkuspennandi ívafi ásamt Mariel
Hemmingway, Kathleen Quinlan, Jennifer
Edwards og Malcolm McDowell við tónlist
Henry Mancini og í leikstj. Blake Edwards.
Kl. 9.10
Like father - Like Son
Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára
menntaskólanemi með heila úr fertugum,
forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn
verra aö vera frægur læknir með heila úr
18 ára snargeggjuðum töffara.
En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris
og Jack Hammond.
Sprellfjörugu og fyndin grallaramynd með
hinum óviðjafnanlega Dudley Moore í
aðalhlutverki ásamt Kirk Cameron úr hinum
vinsælu sjónvarpsþáttum „Vaxtarverkjum".
Leikstjóri er Rod Daniel
(Teen Wolf, Magnum P.I.).
Kl. 11.00
Hryllingsnótt
Kl. 11.10
The Blob
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Pípulagnir.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson, pípulagninga -
meistari.
Sími 96-25035.
Dagspient
Strandgötu 31 S 24222
$
Lóðaeigendur!
Nú er rétti tíminn til að skera fyrir
runnum og matjurtagörðum.
Upplýsingar eftir kl. 19.00 i símum
25141 Hermann og 25792 Davíð.
Akureyringar!
Athugið að rétti timinn til trjá- og
runnaklippinga er einmitt nú þegar
tré eru ólaufguð.
Tek að mér klippingar og grisjun.
Fjarlægi afklippur.
Pantið tímanlega.
Fagvinna.
Er farinn að taka niður pantanir í
garðaúðun.
Upplýsingar í síma 21288.
Baldur Gunnlaugsson,
Skrúðgarðyrkjufræðingur.
Sumar (sveit.
Get tekið eitt til tvö börn 8-11 ára í
sveit í júní mánuði.
Öll tilskilin leyfi.
Uppl. f síma 95-4341.
Sumardvalarheimili fyrir börn.
I sumar verður starfrækt sumar-
dvalarheimili fyrir börn á aldrinum
6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar-
hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við
7 til 14 daga i senn eða eftir nánara
samkomulagi.
Nánari upplýsingar og pantanir gef-
ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í
síma 96-26678 eða 96-26554 milli
kl. 19.00-21.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Kona sem er fyrirvinna tveggja
barna óskar eftir vinnu.
Hef mjög fjölbreytta starfsreynslu.
T.d. við banka- og skrifstofustörf.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 26951 um helgina og
eftir kl. 18.00 virka daga.
Tvær 21 og 23 ára gamlar stúlkur
vantar atvinnu eftir kl. 17.00 á
daginn.
T.d. við ræstingar eða afgreiðslu.
Uppl. í síma 27612.
Rafiðnfræðingur/rafvirki óskar
eftir vinnu f sumar.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 23081 og 96-61804.
36 ára karlmaður óskar eftir
vinnu.
Hef meirapróf og rútupróf.
Get byrjað strax.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 22961.
Opið alla virka
kl. 14.00-18.30.
Gránufélagsgata.
Einbýlishús með bílskúr og
stórum garði.
Lítll íbúð á jarðhæð.
Laust fljótlega.
Borgarhlíð.
3ja herb, ibúð á 1. hæð ca. 80 fm.
Laus strax.
Mjög góð eign é góðum stað.
Hrísalundur.
2ja herb. fbúð á 3. hæð ca. 50 fm.
Ástand gott.
Laust 1. ágúst.
Skálagerði.
Einbýlishús á elnni hæð.
Tæplega 140 fm. Rúmgóður
bflskúr.
Eign f mjög góðu standi.
Engimýri.
Einbýlishús, hæð, ris og kjallari.
Samtals ca. 170 fm. Bílskúr.
Sklptí á eign á Reykjavíkursvæð-
inu kemur til greina.
SKMSIU^;
N0RDURIAHDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikt Olafsaon hdl.
Sölustjori, Pétur Jósetsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Móttaka smaáualvsinaa tH winfH