Dagur - 29.06.1989, Blaðsíða 7

Dagur - 29.06.1989, Blaðsíða 7
 Langferðabifreiðar: Péttriðið ferðanet áNorðuriandi Langferðabílar flytja fjölda ferðamanna milli áfangastaða á sumrin. Mynd: kl Rúmlega hálf öld er liðin frá ])ví konung- urinn af Danmörku staðfesti fyrstu lög'in „um skipulag á fólks- flutningxun með bifreiðum“ um ísland. Rútur hófu fyrst akstur á áætlun- arleiðum á íslandi árið 1928, en þá var vegakerfíð aðeins uni þúsund kflómetrar. Nú er það mn fjórtán þúsund kflómetrar að lengd og eftir því sem ökufærir vegir opn- uðu leiðir xun landið tók rútan við af hest- intiin sem þarfasti þjónninn í sam- göngum. Norðurleið fer daglegar ferðir milli Akureyrar og Reykjavíkur allt árið. Farið er frá Reykjavík kl. 08.00 og Akureyri kl. 09.30. Jón Sigurðsson Sleitustöðum fer fjórum sinnum í viku milli Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Þá sér Ævar Klemensson á Dalvík um ferðir fram og til baka frá Akur- eyri um Dalvík til Ólafsfjarðar og Björn Sigurðsson á Húsavík flyt- ur farþega milli Akureyrar og Húsavíkur sex sinnum í viku. Frá Húsavík til Vopnafjarðar um Raufarhöfn og Pórshöfn fjórum sinnum í viku og frá Húsavík í Mývatnssveit sex sinnum í viku. Sérleyfisbílar Akureyrar fara frá Akureyri til Mývatns daglega frá miðjum maí til 1. október þar af tvisvar á dag í júlí og ágúst. Þeir sjá einnig um fólksflutninga milli Akureyrar og Egilsstaða þrisvar í viku, nema frá miðjum júní og út ágúst en þá eru ferðir farnar daglegá. Auk áætlunarferða eru farnar skipulagðar hópferðir á vegum sérleyfishafa á sumrin. Þar á meðal má telja frá Akureyri, sigl- ingu um Eyjafjörð og miðnætur- sólarferð til Ólafsfjarðar. Frá Mývatni er farið í Öskju og Herðubreiðarlindir, Dettifoss og Ásbyrgi, Kverkfjöll og fleira. Þá sjá Ævar og Bóas sf. á Dal- vík um skipulagðar hringferðir með viðkomu á Akureyri og í Ólafsfirði. fyrir manninn ★ Þekking ★ Reynsla : ★ Þjónusta tryggir Daiwa VÍSA E WEYFJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Mazda 626 1600 GL 5g. Árg. ’87. Ek 36 þús. Verð 650.000,- MMC Pajero bensin 4g. Árg. ’83. Ek. 95 þús. Verð 650.000,- Nissan Sunny 1500 SGX 5g. Árg. ’88. Ek 18 þús. Verð 750.000,- Alphina Sprite 14 fet. Verð 170.000,- Bílasala • Bílaskipti IIMC Space Wagon EXE 1800 5g. MMC Lancer station 1800 4x4 5g. MMC Galant 1600 GL 5g, vökvastýri. Range Rover Vouge 5g. Arg. ’88, ek. 37 þús. Verð 850.000,- Arg.’87 ek. 52 þús. Árg. ’87. Ek 31 þús. Verð 690.000,- Árg.’85. Ek. 33 þús. Verð 1.600.000,- Wicro plus 502 105hp Chrysler Vagn. Verð 480.000,- MMC Colt GLX 1500 sjálfskiptur. Árg. ’88. Ek. 20 þús. MMC Galant 1600 GL. Árg. '86. Ek. 50 þús. Verð 650.000,- Classic 2000 sjálfskipt. Árg. '88. Ek 7 þús. Verð 950.000,- Ek. 88 þús. Verð 370.000,- Árg. '86. Ek. 17 þús. Verð 450.000,- Toyota Tercel 4x4 1500 5g. Árg. '87. Ek 33 þús. Verð 750.000,- 6,2dísel4g. Árg. '83. Ek. 50 þús. míl. Verð 1.050.000,- Greiðslukjör við allra hæfi bíiaSAUNN Möldursf. BflASAlA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.