Dagur - 29.06.1989, Blaðsíða 11
DAGUR FERÐABLAÐ — 11
'llaskagi
Hótel Höín Siglufirði:
Tölmert af
innlendum ferða-
mönnum á sumrin
Hótel Höíii á Siglu-
íirði er lítið þokka-
legt hótel staðsett í
miðbænum. Par ræð-
nr ríkjnm Viðar Otte-
sen hótelstjóri og
segir hann bókanir í
sumar virðast ætla að
verða eitthvað færri
en í fyrra.
Á hótelinu er gistirými l'yrir 23
manneskjur í einu og þar er
heimilislegur veitingastaður.
..Vió erum oft með soöna lúöu í
hádeginu. en auövitaö er líka
hægt aö fá hjá okkur steikur og
allt þar á millisagði Viöar í
samtalj á dögunum.
Til Siglufjaröar kemur ár hvert
töluvert af innlendum feröa-
mönnum en þeir erlendu stansa
þar yfirleitt ekki lengi. Aö sjálf-
sögöu vekur þaö áhuga lundans
að þar er að finna leifar af síldar-
verksmiðjum og öðru tengllu
Síldarævintýrinu mikla en mikill
áhugi er meöal heimamanna aö
koma upp síldurminjusafni á
staönum. VG
Menjar frá .síldarárunum vekja ethygli á Siglufirði.
Sauðárkrókur:
Vel bókað á
Hótel Mælifelli
Hótel Mælifell á
Sauðárkróki er 7 her-
bergja hótel sem býð-
ur sömuleiðis upp á
veitingaþjónustu með
mat og drykk. Hótel-
sí jóri er Guðmundur
Tómasson og segir
hann ljómandl vel
bókað fyrir sumarið.
„Meirihluti gesta okkar eru
útlendingar á sumrin,“ sagöi
Guðmundur aðspuröur um hlut-
fall gesta og segir hann þá hafa
mikinn áhuga á Drangey auk
þess sem þeir skoða merkisstaði á
við Glaumbæ og Hóla í Hjalta-
dal.
Guðmundur segir nauðsynlegt
að fá ferðamenn til að staldra
lengur við á Sauðárkróki en
ferðamenn eiga það til að fara
framhjá bænum þegar þeir eru á
„hringnum". „Þetta lagast eflaust
ekki fyrr en vegurinn verður
kominn yfir Þverárfjallið og
Sauðárkrókur kominn á hring-
veginn.“ VG
,,1’að hefiir verið góð
umferð hjá okkur upp
á síðkastið,44 sagði
Páll Ellertsson hótel-
stjórl á Hótel Ólafs-
fírði á dögimum, en
hann sagði jafhframt
að bókanir í sumar
væru ekld mjög
miklar.
„Hótelið er af þeirri stærðar-
gráðu að við getum ekki tekið
mjög stóra liópa, við erum með
11 tveggja manna herbergi.1' Páll
sagðist þó vongóður að úr ætti
eftir að rætast þar sem jarðganga-
gerðin veki nokkra forvitni og
hefur þegar borið á ferðamönn-
Ólafsfjörður á góðum degi.
um sem koma gagngert til að sjá
framkvæmdirnar. Þá hefur hótel-
ið og bærinn gefið sameiginlega
út upplýsingabækling sem vonir
standa til að muni auka áhuga á
staðnum. VG
Sæluhúsið á Dalvík:
tJtiit fyrir talsverða
aukningu ferðamarma
Útlit er fyrir tölu-
verða aukningu
ferðamanna á Dalvík
í sumar ef marka má
aukningu á bókimmn
hjá Sæluhúsinu á
Dalvík. Að sögn
Júlíusar Snorrasonar
hefur mesta auloiing-
in undanfarin árverið
meðal erlendra ferða-
manna en þeir eru
um 50-60% gesta á
sumrin.
í Sæluhúsinu er gistiaðstaða
fyrir 40 manns og er sú þjónusta
rekin frá I. júní til I. september.
Tveir veitingasalir eru til staðar
sem taka samtals um 120-130
manns. Auk þessa reka þeir Vík-
urröst með unt 220 manna sal
sem hefur í auknum mæli hýst
ráðstefnur og stærri hópa ferða-
manna.
Júlíus segir erlendu ferða-
mennina koma aðallega í skipu-
lögðum hópferðum sem eru á
leiö um landið. fslendingarnir
koma mest á eigin vegum og
bóka því ekki gistingu með löng-
um fyrirvara.
Á staðnum er boðið upp á
ýmislegt fyrir ferðamennina.
Erlendu gestirnir fá t.d. að skoða
fiskvinnslufyrirtæki og togara en
samvinna við útgerðamenn á
þessu sviði hefur verið einstak-
lega góð að sögn Júlíusar.
Nánar segir frá ferðamöguleik-
um á svæðinu í samantekt um
svæðið. VG
Ólafsíjörður:
Jarðgangagerðin dregtir
til sín íerðameim