Dagur - 21.07.1989, Blaðsíða 10
!Í0r^iftílShj^P8étUabáiSrT24^(aiP*l9§9
'*»**» r » «- • f*- : ,
myndasögur dags 1
ARLAND
Pabbi ég vil ekki
læra aö slást...
ég er tæddur
friðarsinni!
Sko ... ég vil bara kenna
þér aö verja sjálfan þig
gegn hrekkjusvínunum í
skólanum.
Þú skilur Daddi.. . þaö er hlutverk föður að kenna syni sínum allt um slagsmál... eins og það er hlutverk föður að kenna syni sinum allt um lífiö ... fjármál... rakstur. ..
$,( ÆjL zy~\ | / j 1
Mmm ... sko, þá erum viö
komnir inn á yfirráöasvæöi
^nóður þinnar...
■ og
kynlíf?
ANDRÉS ÓND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Takk fyrir! Þér voruö
mjög hugrakkir! Ég
heiti Matty Rubin!
Hvernig get ég end^
urgoldiö yöur greið r
Wo ... William Wo.
Mín var ánægjan aö
hjálpa þér og losna
viö þennan lýö,
herra Rubin!
Ég ætti að geta upplýst þig um þá .
kaffibolla í snekkjunni minni...
# Frelsi grá-
sleppu-
hrogna
Það getur verið gaman að
skoða fyrirsagnir, jafnt í Degi
sem öðrum blöðum. Á Akur-
eyrarsíðu Moggans í vikunni
var óneitanlega skondin fyrir-
sögn, en hún hljóðaði svo:
„Grásleppuhrogn verði gefin
frjáls.“ - Nú kann venjulegur
lesandi að spyrja, á að sleppa
grásleppuhrognum lausum
og láta þau ganga sjálfala?
Eða er mönnum frjálst að
gefa grásleppuhrogn? Hvaða
frelsi er þetta sem menn vilja
gefa grásleppuhrognunum?
Kannski er hér verið að skora
á grásleppumömmu að láta
hrognin sín af hendi af fúsum
og frjálsum vilja. En Dagur
getur líka verið skondinn.
Hann segir t.d. frá „fljúgandi
60 rúmmetrum af steypu“ og
eru það vægast sagt ótrúleg
tíðindi. Þá segir Dagur frá
manni á Kópaskeri sem fór til
Noregs og „kynnti sér reyk-
ingaaðferðir þarlendra. Hann
segir að vissulega sé
algengri reykingaaðferð beitt
á Kópaskeri...“ - Skyldu
Norðmenn reykja með eyrun-
um, eða hvað er þarna eigin-
lega á ferðinni?
# Áfengis-
iöggjöfin
Margir telja bæjarlífið á Akur-
eyri hreinustu hörmung. Þar
er ekkert gert til að lífga upp
á tilveruna þrátt fyrir kjörið
veður til þess arna. Menn
bera Miðbæinn saman við
götulíf á Norðuriöndunum
þar sem allt iðar af lífi og
fjöri. Útikrár, markaðir, trúba-
dorar, listamenn, karnival
o.s.frv. Á hitt verður að líta að
það er bannað að kneyfa öl
utandyra á íslandi þannig að
veitingastaðir geta ekki leyft
gestum sínum að sötra úti í
blíðunni. Meðferð áfengis er
bönnuð á almannafæri. Mað-
ur má ekki fara í Lystigarðinn
með eina kippu, hvað þá að
sitja við borð i Miðbænum
með bjórkrús. Hins vegar
kannast flestir við það að ef
þeir hafa ekki klárað úr glös-
um sínum þegar þeir yfirgefa
veitingastaði geta þeir fengið
pappaglös undir veigarnar
og farið með þær út. Það er
sem sagt leyfiiegt að drekka
áfengi úr pappaglösum á
almannafæri, eða hvað?
Kráareigendur ættu að láta
reyna á þetta með því að bera
fram bjór í pappaglösum
utandyra.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 21. júlí
17.50 Gosi (30).
18.15 Litli sægarpurinn.
(Jack Holborn.)
Áttundi þáttur.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar.
19.20 Benny Hill.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Safnarinn.
í þessum þætti hittum við fyrir Sverri Her-
mannsson húsasmíðameistara á Akur-
eyri, en hann á mikið safn trésmíðaverk-
færa .
21.00 Valkyrjur.
(Cagney and Lacey.)
21.50 Svik að leiðarlokum.
(Hostage Tower.)
Bandarísk spennumynd frá 1980 gerð eft-
ir samnefndri sögu Allistair MacLean.
Hópur manna tekur móður Bandaríkja-
forseta í gíslingu og kemur sér fyrir í Eiff-
elturninum í París á meðan beðið er eftir
lausnargjaldinu.
Aðalhlutverk: Peter Fonda, Maud
Adams, Billy Dee Williams, Keir Dullea og
Britt Ekland.
23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 21. júlí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Maður, kona og barn.
(Man, Woman and Child.)
19.19 19.19.
20.00 Teiknimynd.
20.15 Ljáðu mér eyra ...
20.45 Bernskubrek.
(The Wonder Years.)
21.15 Leynilöggan.#
(Inspector Clouseau.)
Meiriháttar bankarán hefur verið framið í
breskum banka. Þeir hjá Scotland Yard
sjá sig knúna til þess að leita eftir aðstoð
út fyrir landsteinana. Frakkland verður
fyrir valinu en þaðan kemur hinn víðfrægi
spæjari, Clouseau lögregluforingi.
Clouseau reynir af fremsta megni að
komast á spor bankaræningjanna en sér-
stakar rannsóknaraðferðir hans draga
langan slóða á eftir sér.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Finaly
og Delia Boccardo.
22.45 Eins konar líf.
(A Kind of Living.)
23.10 Óaldarflokkurinn.#
(The Wild Bunch.)
Vestri sem gerist árið 1914 og lýsir á
vægðarlausan hátt lífi fimm miðaldra kú-
reka sem vakna upp við þann vonda
draum að lifnaðarhættir þeirra eru tíma-
skekkja í Villta vestrinu. Þeir sjá þann
kost vænstan að leggja byssubeltin á hill-
una - en fyrst verða þeir að sinna
ákveðnu verkefni.
Aðalhlutverk: Ernest Borgine, William
Holden, Robert Ryan og Edmond O’Brien.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Gluggagægir.
(Windows.)
Spennumynd sem fjallar um Andreu,
blóðþyrsta lesbíu sem fellir hug til
ungrar, hlédrægrar nágrannastúlku
sinnar. Þegar unga stúlkan verður fyrir
barðinu á óþekktum árásarmanni leitar
hún á náðir Andreu grunlaus um hvern
mann hún hefur að geyma.
Stranglega bönnuð börnum.
02.50 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Föstudagur 21. júlí
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Fjallakrílin -
óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins-
dóttur.
Höfundur les (13).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Fréttír.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.05 í dagsins önn.
Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee.
Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína
(26).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fróttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar.
Umsjón: Smári Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Vivaldi, Mozart
og Larsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Lúðraþytur.
21.00 Sumarvaka.
a. „Víst skal ég vinda mig, himnaríkis-
fuglinn minn.“
Spjall um fugla og lestur úr þjóðsögum.
Arndís Þorvaldsdóttir tekur saman. Les-
ari með henni er Eymundur Magnússon.
(Frá Egilsstöðum.)
b. „Nú máttu hægt um heiminn líða.“
íslensk lög sungin og leikin.
c. Um Aþenuborg.
Jón Þ. Þór les gamlan ferðaþátt eftir Einar
Magnússon.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagins.
22.30 Danslög.
23.00 í kringum hlutina.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 21. júlí
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.05.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála,
Skúli Helgason á útkíkki og leikur nýju
lögin.
Veiðihornið rétt fyrir fjögur
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, , Sigurður Þór Sal-
varsson og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Arthúr Björgvin Bollason talar frá
Bæjaralandi.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin.
- íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild
karla.
íþróttafréttamenn lýsa leikjum; KA-FH
og Fylkis-Fram.
22.07 Síbyljan.
00.10 Snúningur.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 Róbótarokk
4.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á frívaktinni.
7.00 Morgunpopp.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 21. júlí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 21. júlí
07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson
með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt-
um og ýmsum gagnlegum upplýsingum
fyrir hlusténdur, í bland við góða morgun-
tónlist.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Valdís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri
tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin,
gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt
í umræðunni og lagt þitt til málanna í
síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna eins og
þeir eru klæddir þá stundina.
Arnþrúður Karlsdóttir stýrir umræðunum.
Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18.
Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17.
19.00 Ólafur Már Björnsson.
Meiri tónlist - minna mas.
22.00 Næturvakt.
- Haraldur Gíslason.
03.00 Næturdagskrá.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 21. júlí
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast í menningu og listum um helgina á
Akureyri.
Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og
Axel Axelsson.
Fréttir kl. 18.00.