Dagur - 21.07.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 21.07.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 21. júlí 1989 -- HUÐAa - enpí- iiíií Tek aö mér slátt og heybinding. Uppl. f síma 22347 og 985-27247. Til sölu Claas heyþyrla. Vinnslubreidd 4.20 metrar. Uppl. í síma 96-26835 á kvöldin Til leigu þvotta háþrystidælur. Uppl. í síma 24596 eftir kl. 19.00. Getum boöiö upp á sveitadvöl fyrir einn krakka á aldrinum 10-12 ára þaö sem eftir er af sumri. Uppl. í síma 25880 á skrifstofutíma. Félagsmálastofnun Akureyrar. Utimarkaðurinn í Grænumýri 10! Opinn í dag kl. 13-18. íris, fatagerð. Ung reglusöm stúlka sem er að hefja nám í MA í haust óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 98-11248. Óska að taka á leigu eitt herbergi meö aðgang aö eldhúsi og baði strax til eins árs. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23507 á Akureyri. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð frá og meö haustinu. Helst á Brekkunni. Uppl. í sima 96-25412. 83 fm, 4ra herb. íbúð til leigu í eitt ár frá 1. ágúst eða lengur. Tilboö sendist auglýsingadeild Dags merkt „10“ fyrir 25. júlí. Til leigu 2ja herb. góð ibúð á Akureyri. Laus 1. ágúst. Uppl. í síma 91-53502. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. júlí merkt „1. sept“ 4ra herb. íbúð til leigu, miðsvæðis í bænum. Laus fljótlega. Leigutími a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiösla æskileg. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt „Miðsvæðis" fyrir 27. júlí. Til sölu stórt íbúðarhús 4 km austan Akureyrar. 400 rúmmetra útihús sambyggt íbúöarhúsi. 2000 fm trjágarður. Land eftir samkomulagi. Uppl. í síma 96-24927. Gengið 20. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,350 58,510 58,600 Sterl.p. 93,999 94,257 91,346 Kan. dollari 49,178 49,313 49,048 Dönskkr. 7,8348 7,8563 7,6526 Norskkr. 8,3262 8,3490 8,1878 Sænskkr. 8,9466 8,9712 8,8028 Fi. mark 13,5446 13,5817 13,2910 Fr. tranki 8,9762 9,0080 8,7744 Belg.franki 1,4538 1,4578 1,4225 Sv.tranki 35,2728 35,3695 34,6285 Holl. gyllini 26,9833 27,0573 26,4196 V.-þ. mark 30,4469 30,5304 29,7757 It. líra 0,04210 0,04222 0,04120 Aust. sch. 4,3270 4,3389 4,2303 Port. escudo 0,3647 0,3657 0,3568 Spá. peseti 0,4855 0,4868 0,4687 Jap.yen 0,41034 0,41146 0,40965 írsktpund 81,413 81,636 79,359 SDR20.7. 73,6750 73,8771 72,9681 ECU.evr.m. 63,0793 63,2522 61,6999 Belg.fr. fin 1,4510 1,4549 1,4203 Til sölu eru angóru kanínuungar, ca. hálfs árs. Uppl. í síma 31154 eftir kl. 20.00. Borgarb íó Föstud. 21 .júlí Kl. 9.00 og 11.00 Twilns Kl. 9.10 Á faraldsfæti Myndin er byggö á samnefndri metsölubók eftir Anne Tyler. Þaö er hinn þekkti og dáöi leikstjóri, Lawrence Kasdan, sem gerir þessa mynd meö toppleikurum. Aöalhlutv.: William Hurt, Kathleen Turner, Geena Davis. Óskarsverölaunamynd. Kl. 11.10 Glæfraför Charles „Chappy“ Sinclair haföi fyrir þremur árum lent í útistööum viö yfirmenn sína, og þá verið settur yfirmaöur viö flugminjasafn. Nú er hann aftur kallaöur til starfa, sem sveitarforingi, mjög áríðandi og leynilegt verkefni, en Chappy veit hvaö þaö þýöir, - vandræöi Til sölu: Subaru station turbo, árg '87, sjálf- skiptur. Subaru E 10 meö sætum, árg. ’88. Nissan Pathfinder árg. '88, meö krómfelgum og ýmsum aukahlutum. MMC Space Wagon árg. '89, 4x4 árg. '89. Einnig nýir Subaru og Nissan bílar af ýmsum tegundum. Uppl. í síma 225520 og eftir kl. 19.00 í síma 21765. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, Akureyri, sími 22520. Þjónusta og leiga. ★ Veggsögun ★ Gólfsögun ★ Malbiksögun ■ ★ Kjarnaborun f. allar lagnir ★ Múrbrot og fleigun ★ Jarövegsþjöppur ★ Háþrýstiþvottur ★ Háþrýstidælur ★ Vatnsugur ★ Vatnsdælur + Ryksugur ★ Körfulyfta 20,5 m ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar ★ Míní grafa ★ Stíflulosun Verkval Naustatjörn 4 600 Akureyri. Sími 96-27272, 96-26262 farsími 985-23762. Til sölu BBC Master tölva 128 k meö litaskjá og drifi, ásamt leikjum. Uppl. í síma 96-62375 eftir kl. 17.00. Jörðin Ytra-Dalsgerði í Saurbæj- arhreppi er til sölu og ábúðar strax. Allur bústof/i fylgir. Allar upplýsingar í síma 96-22185. Til sölu 15 feta Skutla með 60 ha. Mariner utanborðsvél ásamt vagni. Er í góöu lagi. Uppl. í síma 96-61632 eftir kl. 20.00 og um helgina. Til sölu Galant ’84 Grand Lux, sjálfskiptur, sóllúga, spoiler aftan og framan, samlæsingar, fallegur bíll. Skipti koma til greina á 4x4 bíl á ca. 5-600 þúsund. Einnig óskráöur Ford Mustang árg. '77, 8 cl 302 vél, sjálfskiptur. Uppl. í símum 43627 og 43506. Rafstöðvar Vatnsdælur Loftþjöppur Naglabyssur Borhamrar Fleygar Hjólsagir Borösagir Höggborvélar Akurtól, sími 22233, Akurvík. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hárgreiðslufólk athugið. Höfum tvo rauöa körfustóla meö pumpu til sölu (frá Halldóri Jóns- syni. Upplýsingar á Hártískunni, Akureyri, sími 26666. Pioneer, Panasonic og Denon bíltæki og hátalarar. Margar gerðir. Við sjáum um ísetningu í bílinn fljótt og vel. Versliö við fagmenn. - Þaö borgar sig. Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Viðgerðir - Varahlutir - Verslun. Til sölu tvö mjög vel með farin Wilson golfsett. Wilson Staff fullorðinssett og Wilson unglingasett. Uppl. í síma 96-21314 eftir kl. 18.00. Ferðaþjónustan Geitaskarði auglýsir: Gisting, fæöi, útvegum veiöileyfi. Áhersla lögö á að þér líði vel. Pantiö í síma 95-24341. Opið allt áriö. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verö. Hafiö samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Gódar veislur enda vel! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁÐ Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Kjalarsíða. 4ra herb. ibúð í suðurenda. Tæplega 100 fm. Gengið inn af svölum. Skípti á 2ja herb. ibúð koma til greina. Skarðshlíð. 3ja herbergja íbúð á 3ju hasð, 95 fm. Einstaklega falleg Ibúð. Engimýri. Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Bílskúr. Bein sala eða skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu. Stapasíða. 5 herb. einbýlishús á einni hæð. Bilskúr. Skipti á 4-5 herb. rað* húsi koma til greina. Kjalarsíða. 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð, rúm- lega 60 fm. Svalainngangur. Ekki fullgerð. Heiðarlundur. Mjög vandað raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, 143 fm. Áhvílandi langtímalán ca. 1,5 milljón. Laust fljótlega. FASIDGNA& (J SKIPASALAlgfc NORÐURIANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Benedikt Olatason hdl. Solustjóri, Petur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Jaginn fyrir útgáfudag Akureyrarprestakall: Mcssað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455 - 377 - 187 - 353 - 531. BS Messað verður í Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. BS Glerárprestakall. Guösþjónusta í Lögmannshlíðar- kirkju sunnudagskvöldið 23. júlí kí. 21.00. Sóknarprestur. Grenivíkurkirkja. Guösþjónusta verður n.k. sunnudag kl. 11.00 árdegis. Bolli Gústavsson. Samkomur Hjálpræöisherinn Hvannavtillum 10. AA^^AFöstudagur 21. júlí. Kl. 15.00 útisamkoma í göngugötunni ef vcöur leyfir. Sunnudagur 23. júlí. Kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Söfn ' Friöbjarnarhús er opið á milli kl. 14.00-17.00 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til I. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá I. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögunt og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvcnfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarkurt Möðruvalla- klausturskirkju eru til sölu í Blóma- búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Minningarspjöld Krabbamcinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- tölduni stöðum: Akureyrí: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.