Dagur


Dagur - 09.09.1989, Qupperneq 14

Dagur - 09.09.1989, Qupperneq 14
14 - DÁGUR - Laugardagiir 9. september 1989 Atvinna óskast! Er nýflutt til landsins frá Svíþjóð. Er tækniteiknari og gullsmiður að mennt. Hef gott vald á ensku, sænsku og vélritun. Vantar vinnu strax. Inga Björk Harðardóttir, sími 21774. Er ekki einhver barngóður maður í nágrenni Akureyrar eða á Akur- eyri sem vantar ráðskonu í vetur? Svar sendist afgreiðslu Dags merkt Citroénunnendur! A-3101 6x20 árg. ’85 gæti verið til sölu. Uppl. gefur Halldór í síma 96- 23720. Ferðabíll til sölu. Til sölu Ford Ecpneline, árg. '77. Ekinn aðeins 68 þús. mílur, sjálf- skiptur með overdrive, 6 cyl. 300. Innréttaður sem ferðabíll með inn- réttingu sem hægt er að kippa úr á tíu mínútum. Toppbíll, margir aukahlutir. Uppl. gefnar í síma 95-35091 eftir kl. 19.00 . Til sölu Bedford sendibíll, árg. '78, í góðu lagi. Á sama stað er til sölu 2ja vetra tryppi, sonarsonur Hauks frá Hóli. Uppl. í síma 23727 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru station, árg. 1978. Uppl. í síma 27336. Til sölu Toyota Camry 1800 XL, árg. '87. Ekinn 23 þús. km. Sumar og vetrardekk, útvarp, sílsa- listar, grjólgrind o.fl.. Pálmi Stefánsson, vinnusími 21415, heimasími 23049. Bíll - Bátur Bedford vörubíll og 18 feta Flugfisk- ur til sölu. Ýmiss skipti koma til greina, t.d. dráttarvél eða fjórhjól. Uppl. í síma 96-22765. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Gengið Gengisskráning nr. 171 8. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,940 62,100 61,160 Sterl.p. 95,700 95,948 95,654 Kan. dollari 52,228 52,363 52,051 Dönsk kr. 8,0442 8,0649 8,0184 Norskkr. 8,5801 8,6023 8,5515 Sænsk kr. 9,2752 9,2992 9,2206 Fi. mark 13,8692 13,9051 13,8402 Fr. franki 9,2704 9,2943 9,2464 Belg.franki 1,4930 1,4968 1,4905 Sv. franki 36,2053 36,2988 36,1103 Holl. gyllini 27,7044 27,7759 27,6267 V.-þ. mark 31,2306 31,3115 31,1405 ít. líra 0,04357 0,04369 0,04343 Aust. sch. 4,4354 4,4468 4,4244 Port. escudo 0,3744 0,3753 0,3730 Spá. peseti 0,5010 0,5022 0,4981 Jap.yen 0,42258 0,42367 0,42384 irskt pund 83,337 83,552 82,123 SDR8.9. 76,5715 76,7693 76,1852 ECU, evr.m. 64,8109 64,9783 64,6614 Belg. fr. fln 1,4908 1,4947 1,4882 Þrjár íbúðir 2ja 3ja og 4ra herb. tii leigu. Umsækendur snúi sér til skrifstofu Félagsmálastofnunar Hafnarstræti 104 3h. sími 25880 fyrir 16. sept. n.k. Félagsmálastofnun Akureyrar. Herbergi til leigu. Til leigu herbergi í Miðbæ Akureyr- ar. Aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 27346 eftir kl. 15.00. Til leigu 4ra herb. íbúð. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 13. sept. merkt „Lundur 22“. Óska eftir lítilli íbúð til leigu um óákveðinn tíma helst á Brekkunni. Uppl. í símum 91-29093 og 96- 27572. íbúð óskast! Er nýflutt til landsins frá Svíþjóð. Er ein með 3ja ára barn og bráðvantar íbúð strax, get tekið að mér húshjálp. Uppl. í síma 21774, Inga. Óska eftir að taka á leigu her- bergi eða litla íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24617. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum geiðslum heitið. Uppl. í síma 23373. Bíll - Heimilistölva. Heimilistölva með fylgihlutum ósk- ast til kaups, sem mætti greiðast með 100. þús. króna bíl. Uppl. í síma 25296. Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. sími 92-68522 og 92-68768. Nett píanó til sölu. Vel með farið, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 27424. Til sölu eru Yamaha SG2000S og Gibson Les Paul gítarar, og 8 rása Sun mixer. Uppl. í síma 41592. Hesthús til sölu! Til sölu helmingur í hesthúsi í Breið- holti, 4 básar og stór stía. Stór hlaða, sjálfbrynning og fl. Einnig eru til sölu á sama stað þrjú góð reiðhross og eitt folald. Uppl. gefur Stefán Sveinsson í síma 21122. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Til sölu rafmagnsþilofnar frá 600- 1200 vött. Einnig einstaklingsrúm með skúffu og unglingaskrifborð með stól. Uppl. í síma 23533 eftir kl. 18.00. Philips farsími til sölu. Góð kjör. Uppl. í síma 62420. Til sölu vel með farið Gustavs- berg WC og handlaug, (blátt að lit). Uppl. í síma 27260. Ný hestakerra til sölu. Uppl. ísíma 96-52177 eftirkl. 19.00 Bændur! Tek að mér fjárflutninga, ca 80 kinda pláss. Einnig fóðurflutninga, 50 kr. flutningskostnaður á pokann. Uppl. í síma 24746. Málverkasýning. Sólveig Eggerz Pétursdóttir sýnir í Gamla-Lundi við Eiðsvöll. Sýningin er frá 9.-17. september. Opnunartími kl. 14.00-22.00 dag- lega. Hundar Til sölu Golden Retriever hvolpar, aðeins á góð heimili. Uppl. í síma 96-43399. Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. ..reingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Blómavagn og tevagnar. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir. Plusklædd sófasett 3-2-1 með eða án sófaborða og hornborða. Hægindastólar klæddir taui. Borðstofusett, borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Skrifborð, margar gerðir, kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm í úrvali á gjafverði, eins manns rúm með náttborðum í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 17.-22. september. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Fjórhjól til sölu: Suzuki Quadracer 250. Góðurkraft- ur og mjög gott hjól, lítið notað. Uppl. í síma 91-71977, Sigurður. Eru húsgögnin i ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlfki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uþpl. f símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Sálmar: 450-223-194-420-33. B.S. Messað verður að Seli n.k. sunnu- dag kl. 2 e.h. B.S. Glerárkirkja. Messa n.k. sunnudag kl. 14.00. Pétur Þórarinsson. LffPTI lui-L T ’T&t . * ■ L HVÍTASUnnumKJAfí vzmwshUd Laugardagur 9. sept. kl. 20.30, bænasamkoma. Sunnudagur 10. sept. kl. 20.00, almenn sámkoma, ræðumaður Jó- hann Páfsson. Mikill og fjölbreyttur söngur. Fórn tekin til kristniboðsins. Allir eru hjartanlega vclkoinnir. §Hjálpræðislierinn Hvannavelli 10. J)Sunnudagur 10. sept kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Æskulýðshópur stjórnar. Þriðjudagur 12. sept. kl. 17.30, yngriliðsmannafundur. Allir cru hjartanlcga velkomnir. Málverkasýning. Sólveig Eggerz Pétursdóttir sýnir í Gamla-Lundi við Eiðsvöll. Sýningin er frá 9.-17. september. Opnunartími kl. 14.00-22.00 dag- lega. Borgarbíó Laugardagur 9. sept. Kl. 9.00 og 11.00 Magnús Kl. 9.10 Coccon Kl. 11.10 Manifesto Sunnudagur 10. sept. Kl. 9.00 og 11.00 Magnús Kl. 9.10 Cocoon 11.10 Manifesto Kl. 3.00 Heiða Miðaverð á barnasýningar kr. 100 Miðaverð kr. 370 Engin sýning á sunnudögum kl. 5.00 Símsvari 23500, skrifstofu- sími22602 Mánudagur 11. sept. Kl. 9.00 Magnús Kl. 9.10 Cocoon

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.