Dagur - 09.09.1989, Page 15

Dagur - 09.09.1989, Page 15
Laugardagur 9. september 1.989 - DAGUR - 15 -i helgorkrossgáton Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Tegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 91.“ Jón H. Pálsson, Norðurgötu 5, 580 Siglufirði, hlaut verðlaun- in fyrir helgarkrossgátu nr. 88,Lausnarorðið var Mörlandar. Verðlaunin, bókin „Þróun siðmenningar“, verða send vinn- ingshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er skáldsagan „Skógarkofinn“ eftir Vigfús Björnsson. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Höfundur leiðir þessa sögu frá firring nútímans inn í þá veröld sem hann telur eftir- sóknarverða. Um „Skógarkofa“ Vigfúsar leikur dulúð og rammíslenskir vindar. Petta er mikil saga, sem snerta mun strengi í brjóstum margra. Útgefandi er Skjaldborg. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, □ 'au" toi. Saran Ijirta «a„ i.« M MrlrjU r* s £ M k □ Slpfur F.i. a.jt k ’fl r ft P b Þ“ Lokar k £ 0, ft R. k ft 'u fl R Sí fl E> I L ft £ n u fJ -S E.l.ir L.k.i StmU Ð Huioa fcSÍF F ft 'l a M fl s fl Hélm ...... T 5 T 'ft L ‘. IL (t ft £> ft e iéfUt e T u R S.U. fl rJ n ft R s Bléul R ’ft k ft s r ft ft r £ o'.‘- •1 r F K. 3 R X s H.rt..f 1 tr 0 6 u Af U»(u, E n L fl P f ft N fí CríH. k ft U P r N U u (J b u At k e. 'fl L e X k G e X fll I iT b L fl e £ k vZr f úl □ u E X r r 0 p Job ; j 7 Tak» Sáf 0 T £ ft U M L 'fl 0 tí X Helgarkrossgátan nr. 91 Lausnarorðið er ......................... Nafn .................................... Heimilisfang ............................ Póstnúmer og staður ..................... tr 24 „ m f 3 3** Keimsla á hljómborð og rafinagnsorgel Byrjenda og framhaldsnámskeið. Innritun og upplýsingar í síma 24769 eftir kl. 17.00. Orgelskóli Gígju. AUGLYSING um atvinnuleyfi til leiguaksturs fólksbifreiða. Með vísun til laga nr. 77/1989, um leigubifreiðar, og reglugerðar nr. 308/1989, um fólksbifreiðar til leigu- aksturs, er hér með auglýst eftir umsóknum um atvinnuleyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á Akureyri. Umsækjendur skulu fullnægja eftirtöldum skilyrðum: 1. Hafa fullnægjandi ökuréttindi. 2. Vera 20-65 ára að aldri. 3. Hafa eigi gerst sekir um alvarlegt refsilagabrot. 4. Hafa fullnægjandi heilbrigðisvottorð. 5. Hafa starfsreynslu við akstur á fólki. 6. Vera félagsmenn í hlutaðeigandi stéttarfélagi fólks- bifreiðastjóra eða hafa sótt um inngöngu í það. 7. Færa sönnur á að umsækjandi eigi kost á afgreiðslu á bifreiðastöð. Umsóknum skal skilað til undirritaðs, formanns nefndarinnar, Brekkugötu 45, Akureyri, á þar til ætl- uðum eyðublöðum sem fást afhent á afgreiðslu Bifreiðastöðvar Oddeyrar. Umsóknarfrestur er 3 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. F.h. Umsjónarnefndar fólksbifreiða á Akureyri, Heimir Ingimarsson. Heimili r Hjartans þakkir til safnaðarsystkina minna, skyldfólks og annarra vina, fyrir rausnarlegar gjafir, blóm, skeyti, hlýjar óskir og kveðjur í tilefni 80 ára afmælis míns þann 18. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll og launi. HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. Hvers vegrta er nágranni þinn áskrifandi að „Heima er bezf'? - Vegna pess að pað er staðreyiui að ,,Heima er bezt“ er eitt af útbreiddustu og vinsælustu tímaritum hérlendis. ,,Heima er bezt" hefur nú verið gefið út í 38 ár og á því láni að fagna að hafa að bakhjarli margar þúsundir ánægðra áskrif- enda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrif- endahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Útfyllið þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendið hann til ,,Heima er bezt", og þá mun nafn þitt umsvifalaust verða fært inn á áskrifendaspjaldskrána og þér mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá munt þú um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að ,,Heima er bezt". - Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. -----------------------------------------------X TIL „HEIMA ER BEZTy< Pósthólf 558, 602 Akureyri Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu ,,Heima er bezt" Q Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1989. Q Verð kr. 1690,00 Nafn _____________________________________ ■.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.