Dagur


Dagur - 16.09.1989, Qupperneq 10

Dagur - 16.09.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Laugardagur 16. september 1989 spurning vikunnar Regína Siguróladóttir: Ég spái því að KA vinni IBK og bjargi þar með Þór frá falli. KA lendir í 2. sæti. Jónas Róbertsson: Ég hef trú á að FH vinni Fylki og að KA verði í öðru sæti. Ef vel fer sleppur Þór við fall og ég segi að Þór nái að vinna Skaga- menn. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir: Ég vona að KA verði í efsta sæti og Þór sleppi við fallið. Ég er nú meiri Þórsari en KA maður, en stend samt með báðum liðunum héðan númer eitt, tvö og þrjú. Ólafur Ásgeirsson: Þetta er mjög flókin staða. Draumurinn er auðvitað að Fylkir, Þór og KA vinni sína leiki, Þór haldi sér þar með uppi og KA verði fslandsmeistari. En það getur allt gerst og ég mun taka ofan fyrir KA strákunum hvar sem þeir lenda. Björn Snæbjörnsson: Ég held að FH klári dæmið og KA verði i 2. sæti, þó ég voni auðvitað annað. Þá held ég að Þór takist að halda sér uþpi, við þurfum að eiga tvö 1. deildar lið á Akureyri. Hverju spáir þú um endanlega stöðu Þórs og KA í lok íslandsmótsins í _______knattspyrnu?________ r! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 16. september 15.00 íþróttaþátturinn. M.a. bein útsending frá leik ÍBK og KA í íslandsmótinu í knattspyrnu. 18.00 Dvergarikið (12). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt* um kl. 19.30. 20.20 Réttan á röngunni. 20.40 Lottó. 20.45 Gleraugnaglámur. 21.20 Fíladelfíutilraunin. (The Philadelphia Experiment.) Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Michael Paré, Nancy Allen og Eric Christms. Bandaríski flotinn er að gera ratsjártil- raunir úti á sjó í Seinni heimsstyrjöldinni. Eitthvað fer úrskeiðis og tundurspillirinn sem notaður er við tilraunirnar hverfur af yfirborði sjávar og öll áhöfnin með. 23.05 Ástir og örlög á ólgutímum. (Le mariage l'an II.) Frönsk gamanmynd frá 1974. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Mar- léne Jobert, Pierre Brasseur og Samy Frey. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17. september 15.30 Hinrik fjórði. Seinni hluti. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ásgeir Páll Ágústsson nemi. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. (Bread.) Nýr breskur gamanmyndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Fólkið í landinu. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Maríu Gísla- dóttur ballettdansara. 20.55 Lorca - dauði skálds. Fjórði þáttur. Spænsk/ítalskur myndaflokkur í sex þáttum. 21.45 Jerry Lee Lewis. (I am What I am: Jerry Lee Lewis.) Bandarísk heimildamynd um rokksöngv- arann umdeilda Jerry Lee Lewis. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18. september 17.50 Ljóti andarunginn. Ný bandarísk teiknimynd. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. Nýr brasilískur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Leðurblöðkumaðurinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.15 Nick Knatterton. Fyrri hluti. 21.25 Þursabit. (Hexenschuss.) Þýsk sjónvarpsmynd í léttum dúr eftir John Graham. 22.30 Saga Ryder-bikarsins. Bresk heimildamynd um sögu Ryder-cup keppninnar sem er árleg viðureign snjöll- ustu golfmanna Bandaríkjanna og Evr- ópu. Keppni þessa árs fer fram um næstu helgi og mun Sjónvarpið sýna beint frá lokum hennar nk. laugardag og sunnudag. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 16. september 09.00 Með Beggu frænku. 10.35 Jói hermaður. 11.00 Hetjur himingeimsins. 11.25 Hendersonkrakkarnir. 11.55 Ljáðu mér eyra... 12.25 Lagt í'ann. 12.55 Morð í þremur þáttum. (Murder in Three Acts.) 14.30 Falcon Crest. 15.25 Prinsessan. (Princess Daisy.) Framhaldskvikmynd í tveimur hlutum Fyrri hluti. Áhrifarík og ástríðufull saga hinnar fögru dóttur rússneska prinsins og bandarísku kvikmyndastjömunnar. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 20.55 Draugabanar.# (Ghostbusters) Þegar draugarnir leika lausum hala em aðeins þrír menn sem geta bjargað heim- inum. Það em hinir víðfrægu Draugaban- ar, en þeir hafa sérhæft sig í dulsálarfræði og yfirskilvitlegum hlutum. 22.45 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 23.35 Ókindin 3.# Frægasta ókind allra tíma er mætt á nýjan leik og enn hrottalegri en nokkum tímann áður. Undan ströndum Flórída stendur yfir opnun á nýjum neðansjávargöngum þar sem gestum gefst kostur á að sjá dýraríki hafsins betur en áður. Við opnun- arathöfnina er mikið af mektarfólki en fyr- ir tilviljun slæðist óboðinn hákarlakálfur inn á lokað svæði lónsins. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Sunnudagsmorðinginn.# (Sunday Killer.) Glæpamaður, sem myrðir ríkar konur á sunnudögum, gengur laus. Lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir málinu og morðinginn er iðinn við að gefa lögregl- unni viUandi vísbendingar. Bönnuð börnum. 02.45 Óhugnaður í óbyggðum. (Deliverance) Þetta er spennumynd sem segir frá kanóferð fjögurra vina niður stórstreymt fljót. Aðalhlutverk: Jon Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Stranglega bönnuð börnum. 04.30Dagskrárlok. Sunnudagur 17. september 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Litli folinn og félagar. 09.50 Perla. 10.15 Draugabanar. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Köngullóarmaðurinn. 11.30 Tinna. 12.00 Rebbi, það er ég. 12.25 Mannslíkaminn. 12.55 Prinsessan. Seinni hluti. 14.25 Ópera mánaðarins. Rusalka. Ópera í þremur þáttum eftir Antonin Dvorak flutt af English National Opera. 17.05 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) 18.00 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 21.00 Lifum heil. 21.25 Svik og daður.# Skemmtun gegn skelfingu. Viðamikil fjáröflunar- og skemmtidagskrá í.beinni útsendingu frá Hótel íslandi. Að dagskránni stendur áhugahópur um bætta umferðarmenningu í samvinnu við Stöð 2. Tilgangurinn er að safna pening- um fyrir SEM (Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra), sem samanstendur að stórum hluta af fólki sem hlotið hefur var- anlega örkuml af völdum umferðarslysa. Flestir þekktustu skemmtikraftar lands- ins koma fram í þættinum þar á meðal Spaugstofan, Gríniðjan, Laddi, Valgeir Guðjónsson og Lögreglukórinn. 00.00 Þvílíkur dagur. (So ein Tag ...) Lögreglumaðurinn Wemer Rolf er afbrýðisamur út í kærustuna sína sem vinnur í pelsaverslun. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 18. september 15.25 Svikahrappur. (Skullduggery) 17.05 Santa Barbara. 17.55 Hetjur himingeimsins. 18.20 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Hringiðan. Hvað finnst þér? Hefur þú betri lausn? Enginn venjulegur umræðuþáttur og allt- af í beinni útsendingu. 22.20 Dómarinn. (Night Court.) 22.45 Fjalarkötturinn. Frankenstein.# Stórkostlegasta hryllingsmynd allra tíma sem greinir frá tilraunum Dr. Franken- steins til að skapa lifandi manneskju. 23.55 Trúboðsstöðin. (The Mission.) Stórbrotin mynd sem gerist í Suður- Ameríku á 18. öld þegar harðsvíraðir þrælasalar óðu yfir landið og ýmist myrtu eða hnepptu frumbyggjana í þrældóm. Bönnuð börnum. 01.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugðrdagur 16. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.11 Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: Myndabókin. 9.20 Sígildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haustmorgunn í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Tónlist á laugardegi. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Dagur í Dyflinni. 15.00 Þetta vil ég heyra. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins Ferðamaður í Reykjavík. 17.00 Leikandi létt. 18.00 Af lífi og sál - Flugáhugi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: lfBúrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (8). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Línudans. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 17. september 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. 11.00 Messa í Háteigskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.20 Martin Andersen Nexö og Pelli sig- urvegari. 14.20 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. 17.00 Tónleikar á sunnudagssíðdegi. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.20 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (9). 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi- mir Nabokov. Illugi Jökulsson les (13). 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Guðbergur Bergsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 18. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Július Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (15). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Brytjun á lambakjöti í sláturtíð. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hrekkjusvín. 13.35 „Vinnustúlkan" smásaga eftir Franz Emil Sillanpáá. Þórdís Amljótsdóttir les síðari hluta. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestaspjall. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mahler og Strauss. 18.00 Fréttir • Tónlist. 18.10 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Stamitz og Bach. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (14). 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.20 Dagbók frá Berlín. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 16. september 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með lokaum- ferð 1. deildar karla á íslandsmótinu í

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.