Dagur - 16.09.1989, Page 11

Dagur - 16.09.1989, Page 11
dagskrá fjölmiðla knattspyrnu. Liðin sem leika eru: Valur- KR, Þór-ÍA, ÍBK-KA, FH-Fylkir og Fram- Víkingur. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjurnar. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. Rás 2 Sunnudagur 17. september 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. 14.00 í sólskinsskapi. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Slægur fer gaur meö gígju. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..." 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt...“ Rás 2 Mánudagur 18. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknað til lífsins!. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Stefán Jón Hafstein Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. 'Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innht upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20. 14. 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.' Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..." 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt...“ Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 18. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 16. september 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson Athyghsverðir og vel unnir þættir um allt á milli himins og jarðar, viðtöl við merki- legt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 íþróttadeildin með nýjustu fréttir úr sportinu. 16.00 Páll Þorsteins. Nýjustu sveitalögin frá Bandaríkjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Ómannað ennþá. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Strákurinn er búinn að dusta rykið af bestu diskósmellum síðustu ára og spilar þá ásamt því að skila kveðjum milli hlust- enda. Síminn 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Sunnudagur 17. september 09.00 Haraldur Gíslason. Hlustendur vaktir með ljúfum tónum og Halli spilar örugglega óskalagið þitt, 611111 hringdu bara. 13.00 Óákveðið ennþá. 19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pia Hanson. Þá er vinnuvikan framunda og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Mánudagur 18. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur fyrir fólk sem vill fylgjast með því sem er að gerast í þjóðlífinu. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Með rómantíkina á hreinu og ljúfu lögin sem þú vilt heyra. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalög og amæliskveðjur. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vik siðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Hér er tekið á málefnum sem varða okkur öll, leggðu þína skoðun fram og taktu þátt í umræðunni. Síminn er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþróttadeildin kemur við sögu, talmálslið- ir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Mánudagur 18. september 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjórnandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. ri Ijósvakarýni i Hinir hæfustu lifa af -en er sama hvaða aðferðum er beitt? Enn eru sviptingar á útvarpsmarkaðin- um því Bylgjan hefur rift samningum við Stjörnuna, um sameiningu þessara tveggja fyrirtækja, sem undirritaðir voru fyrir nokkrum mánuðum. Bylgjumenn bera fyrir sig að staða Stjörnunnar hafi verið mun verri en gefið hafi verið í skyn og því hafi ekki verið annað í stöðunni en að hætta við sameiningu. Undirritaður dregur ( efa að Bylgju- menn hafi fyrst núna verið að átta sig á fjárhagslegri stöðu Stjörnunnar. Staðan var Ijós strax frá fyrsta degi og það þarf engin að segja manni að aðstandendur Bylgjunnar hafi ekki vitaö hvað þeir voru að fara út í. Þeir hafa sýnt það og sann- að frá fyrsta útsendingardegi að þeir vita út á hvað þessi viðskipti ganga. Aðstandendur Stjörnunnar virðast hins vegar hafa sofnað algjörlega á verðinum því Bylgjan tók yfir fréttastof- una, auglýsingadeildina, alla dagskrár- gerð, fjármálastjórnina og lagði þar að auki til útvarpsstjórann. Aðstandendur Stjörnunnar standa nú uppi með fjár- hagslega ónýta útvarpsstöð því búið er að gera hana að unglingaútvarþi eða diskóstöð sem ekki dregur að auglýs- endur. Þegar barist var fyrir svokölluðu frjálsu útvarpi ruddust margir bláeygðir hug- sjónamenn fram á völlinn og hrópuðu hátt um hve allt yrði nú gott ef og þegar útvarpsrekstur yrði gefinn frjáls. En nú eru menn smám saman að vakna upp við það, eins og þessi „hjónaskilnaður" Stjörnunnar og Bylgjunnar hefur leitt berlega í Ijós, að þetta er ekkert annað en harður viðskiptaheimur þar sem þeir hæfari lifa af og ekki er alltaf beitt mjúk- um aðferðum í þessum viðskiptum. Ekki er enn útséð hverjar lyktir þessa máls verða. Það liggur Ijóst fyrir að báð- ar stöðvarnar tapa fé á þessum mála- lyktum en íslenska útvarþsfélagið, sem rekur Bylgjuna, er stórt hlutafélag og mun fjárhagslega sterkara en Stjarnan og getur tekið á sig töluverðan skell. Öðru máli gegnir um Stjörnuna, sem er í eigu fjögurra einstaklinga, og er óllklegt að hún lifi þessi umbrot af. Þar með situr Bylgjan að mestu ein að þessum frjálsa markaði og þá er tilgangi þessa sjón- arspils e.t.v. náð. Andrés Pétursson Laugardagur 16. september 1989 - DAGUR - 11 ........ .6- .>' - ymVlfcU - { t-r ,edda ,, . henmTmdottir íþróttakennari Haustönn í leikfimi hefst mánudaginn 2. október. Aðeins örfá pláss laus. Upplýsingar veittar í síma 25946 milli kl. 18 og 19. Skrifstofutækni Síðustu forvöð Innritun í morgun- og eftirmiðdagshópa um helgina. Kynning verður á skrifstofutækninám- inu sunnud. 17. sept. kl. 14.00. Tölvuíræðslan Akureyri hf. Glerárgötu 34, 4. hæð, sítnar 27899 og 27886. Frá Glerárskóla Vegna forfalla vantar kennara í fullt starf í heimilisfræði frá 1. okt. næstkomandi til 31. mars á næsta ári. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum (96-)21395 og (96-)21521. Skólastjóri. Karate Bytjenda- námskeið er að heíjast flmmtudaginn 21. sept. Æfingar fara fram í íþróttahöllinni. /Eft er þrisvar í viku IVa tíma í senn. Aldurstakmark 13 ára. Upplýsingar og innritun í síina 22736 frá ld. 17.00 til 20.00. Karatefélag Akureyrar. Tilkynning um breyttan opnunartíma Frá og með mánudeginum 18. september breytist opnunartími skrifstofa okkar þannig að opið verður frá kl. 09.00 til 17.00 alla virka daga. Viðskiptavinum okkar þökkum við fyrir sumarið og óskum þeim áfallalauss vetrar. TRYGGING HF Sunnuhlíð 12, s-21844. <;iOVÁfWTALMENNAR Ráðhústorgi 5, s-22244. Ý . VATRYGGI\GAFELAG ÍSLAINDS HF Glerárgötu 24, s-23445.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.