Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 12
I 12 - DAGUR - Þriðjudagur 19. september 1989 Til sölu: Tvö st. Kenwood KL 777, 100 vatta hátalarabox. Telefunken HIFI útvarpstuner meö LW, MW, SW og FM, Sansui AU 555 A 2x45 vatta stero magnari og Philips plötuspilari. Verð 20.000.- Uppl gefur Brynjólfur í síma 23058 eftir kl. 16.30. Til sölu Honda 50 cc. Uppl. í síma 26806 á kvöldin. Scháfer hvolpar til sölu, úr sjö hvolpa goti. Tveir gullfallegir hundar, 8 vikna gamlir. Uppl. í síma 41026. íslenskir hvolpar til sölu í Flögu Hörgárdal. Uppl. í síma 26774. Hesthús. f Breiðholti eru til sölu þrír básar 1/3 í stíu, hvíldarstofu, hnakkageymslu og hlöðu. Einnig tveir hestar, fallegir fimm og átta vetra. Uppl. í síma 23204. Til sölu 6 vetra bleikur klárhestur með tölti. Uppl. í síma 24339. Hestar til sölu! Til sölu þrjú góð reiðhross og eitt folald. Uppl. gefur Stefán Sveinsson í síma 21122. Pallaleiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431 og 985-25576. Gengið Gengisskráning nr. 177 18. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,120 62,280 61,160 Sterl.p. 96,814 97,063 95,654 Kan. dollari 52,442 52,577 52,051 Dönskkr. 8,1176 8,1385 8,0184 Norskkr. 8,6687 8,6910 8,5515 Sænskkr. 9,3498 9,3739 9,2206 Fi. mark 13,9941 14,0302 13,8402 Fr.franki 9,3484 9,3725 9,2464 Beig. franki 1,5069 1,5107 1,4905 Sv. franki 36,5304 36,6245 36,1103 Holl. gyllini 27,9757 28,0477 27,6267 V.-þ. mark 31,5250 31,6062 31,1405 ít. líra 0,04392 0,04404 0,04343 Aust. sch. 4,4779 4,4895 4,4244 Port. escudo 0,3773 0,3763 0,3730 Spá. peseti 0,5053 0,5067 0,4981 Jap.yen 0,42381 0,42490 0,42384 irsktpund 84,151 84,368 82,123 SDR18.9. 77,0276 77,2260 76,1852 ECU, evr.m. 65,4403 65,6089 64,6614 Belg.fr. fin 1,5042 1,5081 1,4882 Til sölu Brio barnakerra lítið not- uð og einnig gamall tvískiptur Ignis ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22246. Miðstöðvarofnar. Pottofnar eru til sölu að Þing- vallastræti 10. Uppl. I síma 21538. Til sölu ýsuflök á 250 kr. kg. Einnig stórlúða og fleira í húsi Skutuls, Óseyri 20. Til sölu: Hreinræktaður Sháfer hvolpur, ætt- artala fylgir. Einnig Casio hljómborð með inn- byggðum kennara. Hilluveggur úr furu, hvítt hjónarúm með náttborðum og Daihatsu Charmant ’79, afar vel með farin. Uppl. í síma 23904. Sauðfé - Bíll Félagsbúið T-sel Tunguseli hefur til sölu vænar og frjósamar gimbrar. ■ Allir sauðalitir fáanlegir. Einnig for- ystulömb. Á sama stað til sölu Bedford vörubíll árg. '66. Uppl. í síma 96-81257. Bókin mín, Þegar himinninn blakknar - minningaþættir er komin út og fæst á eftirtöldum stöðum. Þórshöfn, Laugum, Húsavík, Akur- eyri (Bókabúð Eddu), Ólafsfirði, Siglufirði (Aðalbúðin), Varmahlíð, Sauðárkróki (Brynjar), Blönduósi (Kaupfélagið) og Reykjavík (Ey- mundson). Ennfremur hjá höfundi og ritara Ingibjörgu Stefánsdóttur, sími 96- 25212. Þetta er opinská og alþýðleg bók, prýdd myndum. Framhaldhald bókar minnar Undir brúarsporðin- um. Sú bók seldist upp. Hvað gerir þessi? Takmarkað upplag. Með vinsemd. Þorbjörn Kristinsson. Höfðahlíð 12, sími 96-23371. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma 24453. Til leigu lítil 3ja herb. íbúð á Eyr- inni. Laus strax. Leiga samkomulag. Uppl. f síma 27109 á morgnana og kvöldin, Guðrún. Til leigu stórt herbergi með hús- gögnum og aðgangi að baði. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00. Til leigu mjög góð 2ja herb. íbúð með litlu aukaherbergi á góðum stað í bænum. Laus 15. okt., leigist eitt ár í senn. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Þráinn" 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23082 og 24211, á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu iðnaöar- húsnæði fyrir þrifalega starfsemi. Æskileg stærð 30-50 fm. Uppl. í síma 25296 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur úrbeiningu á stimpluðu og óstimpluðu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. í símum 23677 og 22837 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu: Guffen mykjudreifari, Vel- ger heyhleðsluvagn, Heygrip. Grind undir baggavagn. Hestfolald. Uppl. í síma 21926 eftir kl. 21.00. Hraðsögun Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru-vagn og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása I leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Nett píanó tii sölu. Vel með farið, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 27424. Óska eftir barngóðri stelpu til að gæta tveggja barna, tvö kvöld í viku og stundum um helgar. Búum í Kjalarsíðu. Uppl. í sfma 26033 á kvöldin. Trilla til sölu! Skel 80 til sölu. Tilbúin á handfæra- og línuveiðar. Með fullkomnum siglingartækjum. Uppl. í síma 97-81259 eða 97- 81188. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. I.O.O.F. 15=17019981/2= I.O.O.F. Ob. 2=17192081/2= Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið frá kl. 1-4 alla daga nema laugardaga. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Furulundur: 3ja til 4ra herb. raðhús ásamt bilskúr, samtals ca 122 fm. Vönduð eign. Laus eftir sam- komulagi. Suðurbrekka: Einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr, samtafs 185 fm. Skipti á litlu raðhúsi koma til greina. Norðurbyggð: Raðhús, 5 herbergja, á tveimur hæðum, 154 fm. Laust eftir sam- komulagi. Byggðavegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt vandaðri sólstofu og bil- skúr, samtals 254 fm. Laus strax. Einholt: 4ra herb. endaraðhús ca 122 fm. Ástand mjög gott. Áhvílandi húsnæðislán ca 1,2 milljónir. Hamarstígur: 4ra til 5 herb. íbúð i parhúsi, samtals m/sameign ca 150 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð í Lundar- hverfi koma til greina. FASIÐGNA&fJ SKIPASAUlgSr NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjori, Petur Jóselsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.