Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 5

Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. september 1989 - DAGUR - 5 Þeir virðast hálf niðurdregnir, en sennilega er bara verið að fela tárin. Mynd: kl Gamlar kempur fagna meisturunum á Akureyrarvelli þeir Haraldur M. Sigurðsson og Tómas Steingrímsson fyrsti formaður KA. Mynd: kl Á efri myndinni eru þeir kampakátir formaðurinn, fyrirliðinn og bæjarstjórinn í hófi bæjarstjórnar. Bikarana þrjá hefur KÁ unnið í sumar, Akureyrarmeistarar, íslandsmeistarar og Taktik-meistarar. Á neðri myndinni má sjá mannfjöldann sem beið spenntur á flugvellinum. Myndir: vg og ap Einhver hafði á orði að aldrei fyrr hafi önnur eins stemmning ríkt á Akureyri enda um 800-1000 manns saman komn- ir til að hylla íslandsmeistarana. Mynd: kl Bridgefélag Akureyrar Startm Vetrarstarfið hefst í kvöld, þriðju- dagskvöld, með tvímennings- keppni, eitt kvöld. Allir velkomnir. BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR. FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA \KUREYRI Félag málmiðnaðar- manna Akureyri heldur félagsfund þriðjudaginn 19. sept. 1989 kl. 20.00 í Alþýðuhúsinu, 4. hæð. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 21. þing Alþýðusambands Norðurlands. 3. Önnur mál. Stjórnin. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Viðvörun til telex- og telefaxnotenda Póst- og símamálastofnunin vill af gefnu tilefni taka fram: Telex- og telefaxnotendur sem fengið hafa reikn- inga fyrir skráningu í telex- og telefaxskrám frá erlendum útgáfufyrirtækjum sem ekki tengjast símastjórnum eru varaðir við að greiða slíka reikninga nema þeir hafi óskað eða óski sérstak- lega eftir skráningu. Póst- og símamálastofnunin tekur einungis að sér að panta síma-, telex- og telefaxskrár frá símastjórnum og sendir notendum reikning þar að lútandi, en aðrar útgáfur síma-, telex- og telefax- skráa eru stofnuninni óviðkomandi. Póst- og símamálastjórnin. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfar- andi: RARIK-89005 33 kV Switchgear Cubicles „RIMA- KOT“ Opnunardagur: Þriðjudagur 31. október 1989 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyriropnun- artíma og verða þau opnuð á sama stað að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. september 1989 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.