Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 19.09.1989, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. september 1989 - DAGUR - 15 myndasögur dags ARLAND Friðrikka, þú þarfnast hjálpar, Viðhorf þín og metnaður á heim; á miððldum. Ef þú ætlar að eiga einhverja möguleika úti í hinum stóra unarhætti þinum. Hvernig veit ég þá að ég er ég? / ANDRES ÖND HERSIR • íbað fyrir gesti Einu sinni enn skemmtir Rósa Ingólfsdóttir sér við að vekja athygli og umtal, eftir að myndskreytt viðtal við hana birtist í nýjasta tölublaði Mannlífs. Nú duga Rósu greyinu ekki lengur eintóm stóryrðin um menn og málefni eða að klæða einhverja laglega bossa úr vaðmálsbuxunum fyrir sjónvarpsupptöku. Til að raska almennilega við almenningsálitinu, á hvað sé smekklegt og hvað hall- ærislegt, dugar aumingja Rósu ekki annað en að taka á móti Ijósmyndara blaðs- ins á nærklæðunum og nátt- klæðunum, og drífa svo allt í einu í að skrúbba af sér skítínn að honum viðstödd- um. # Uppvöskun- arviðrini Rósa lætur fjúka nokkur stóryrði yfir blaðamanninn en það kemur ekki fram hvort þau voru sögð á und- an eða eftir baðinu. Tökum nokkur dæmi af ummælum Rósu: „Kvennalistakonur og rauðsokkur hafa subbað út heimilin.“ „Ég vil ekki sjá karlmenn vera að ryksuga eða vaska upp eins og ein- hver viðrini.11 Á þá bara að láta subbuskapinn á heimil- unum eiga sig? Á einum stað segir Rósa: „Dýrmæt- asti starfskraftur þjóðfélags- ins eru konurnar sem eru búnar að skila af sér börn- unum sínum. Konurnar sem hafa unnið heima og alið upp börnin sín í tuttugu ár. Þessar konur hafa gifurlega reynslu og þekkingu og þegar þær vilja koma út á vinnumarkaðinn á að bjóða þær velkomnar með lúðra- þyt og söng. Það að hafa alið upp börnin jafnast á við hvaða háskólapróf sem er. En þessar konur lenda oft- ast í verstu stöðunum, þær eru settar í uppvöskun og skúringar." Ef karlar verða eins og viðrini við uppvask- ið og konur eiga bara að sitja undir lúðraþyt og söng, hver á þá að vaska upp, skúra, skrúbba og bóna? # Að hætta að djöflast Rósa ætti bara að prufa hvað það er notalegt að ganga um í haustnæðingn- um í rúllukragapeysu upp að eyrum og vaðmálslopa- peysu utanyfir. Og meðan karlinn viðrinast við upp- þvottinn, að læsa að sér á baðherberginu, þurrka af sér andlitsfarðann og bera nærandi maska á húðina áður en farið er í baðið. Fara svo í náttkjól, er ekki hefur verið vinkað framan í alþjóð, losa viðrinið frá ryksugunni, leyfa því að skreppa í baðið og hætta að djöflast út í karl- mennþann daginn. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 19. september 17.50 Múmíndalurinn. 18.15 Kalli kanína. 18.20 Ferðir Róberts frænda. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri Blakkur. 19.20 Barði Hamar. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Pétur og úlfurinn. Frá fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Flutt verður verkið Pétur og úlfurinn eftir Sergey Prokofieff. 21.00 Nick Knatterton. Seinni hluti. 21.15 Eyðing. (Wipe Out.) Lokaþáttur. 22.05 Stefnan til styrjaldar. (The Road to War.) Þriðji þáttur - Japan. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 19. september 15.25 Hertogaynjan og bragðarefurinn. (The Duchess and the Dirtwater.) Ósvikinn vestri með gamansömu ivafi þar sem Goldie Hawn fer með hlutverk dans- ara i næturklúbbi sem vill feta sig upp metorðastigann en hefur orðið litið ágengt í þeim efnum. Á vegi hennar verð- ur útséður flakkari og tekst með þeim fremur stormasamt samband, vægt til orða tekið. Aðalhlutverk: George Segal, Goldie Hawn, Canrad Janis og Thayer David. Bönnuð börnum. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Elsku Hobo. (The Littlest Hobo.) 18.20 Veröld - Sagan í sjónvarpi. 18.50 Klemens og Klementína. 19.19 19:19. 20.30 Visa-sport. 21.30 Undir regnboganum. (Chasing Rainbows.) Ný kanadísk þáttaröð sem gerist frá lok- um heimsstyrjaldarinnar fyrri til kreppu- ára þriðja áratugarins. 23.15 Kúba í dag. (Castros Cuba.) „Það fyrirfinnst hvorki kommúnismi né marxismi í hugmyndafræði okkar - hún er byggð á lýðræðislegum rétti og skipu- lögðu hagkerfi.. . Ég kæri mig ekki um að verða forseti...“ Þessi orð mælti ungur byltingasinnaður maður, Fidel Castro, á ráðstefnu Sierra Maestre þá 32 ára að aldri. Maðurinn sem vildi ekki verða for- seti átti eftir að lifa fimm Sovétleiðtoga og sjö Bandaríkjaforseta. í þessum þætti verður fjallað um valdatíma Castros og hvaða afleiðingar seta hans í forsetastól hafa á umheiminn í dag, rúmum þrjátíu árum síðar. 00.10 Múmían. (The Mummy.) Myndin í kvöld var gerð árið 1959 og greinir frá fomleifafræðingum í Egypta- landi um aldamótin síðustu í leit að fjögur þúsund ára gömlu grafhýsi prinsessunn- ar Ananka. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Yvonne Furneaux og Eddie Byrne. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Rásl Þriðjudagur 19. september 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (16). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Alexanderstækni. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin. 15.00 Fróttir. 15.03 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fornleifauppgreftri í Viðey á Kollafirði. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Al-Anon samtökin. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi- mir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að vikja" framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason. Fyrsti þáttur af fjórum. 23.15 Tónskáldatími. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Þriðjudagur 19. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. - Neytendahorn kl. 10.05. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. - Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttaýfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 „Blítt og lótt... “ 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt... “ Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 19. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Þriðjudagur 19. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur athafnafólks sem vill hafa fréttirnar á hreinu áður en það fer í vinn- una. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Gömlu góðu lögin sem þú varst búinn að gleyma, heyrirðu hjá Valdísi. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sinum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson. - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. í þessum þætti nær þjóðmálaumræðan hámarki með hjálp hlustenda. Síminn í Reykjavík síðdegis er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Strákurinn er kominn í stuttbuxur og er i stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 19. september 17.00-19,00 M.a. er létt umræða um lífið og tilveruna. Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson. Fróttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.