Dagur - 01.12.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 01.12.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 1. desember 1989 Kvenfélagið Hjálpin. Heldur kökubasar að Laxagötu 5 laugardaginn 2. des. kl. 14.00. Verðum með laufabrauð, tertur, kleinur og fleira. Nefndin. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Jólafundurinn verður haldinn mánu- daginn 4. desember kl. 20.30 að Laxagötu 5. Munið jólapakkana. Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund mánud. 4. des kl. 20.30 í Hlíð. Séra Þórhallur Höskuldsson verður gestur okkar. Við minnum ykkur á kökubasarinn í Hlíð 2. des. kl. 15.00. Kökum þarf að skila fyrir hádegi. Mætum vel á jólafundinn. Stjórnin. Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. gefur Sveinn i síma 27093 á kvöldin. Verslun Kristbjargar, sími 23508. Jóladúkar og jóladúkaefni nýkomið, allt fullt af jólavörum. ★ Loksins eru áteiknuðu vörurnar með rauða skábandinu komnar, mikið úrval. + Myndir til útsaums, grófir púðar og myndir. Allt útsaumsgarn og heklugarn í rauðum litum. Prjónagarn í hundruðum lita. ★ Blúndudúkar í mörgum litum og stærðum, gardínuefni úr blúndu í metravís. Einnig með jóla- munstrum. ★ Skírnarkjólar, kjólar og föt eftir skírn, skór, sokkabuxur, náttkjól- ar, náttföt, og margt margt fleira. Sendum í póstkröfu. Sími 23508. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Opið frá kl. 09.00.-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Gengið Gengisskráning nr. 230 30. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,610 62,770 62,110 Sterl.p. 98,276 98,527 97,896 Kan.dollari 53,749 53,887 52,866 Dönskkr. 9,0151 9,0382 8,7050 Norskkr. 9,1656 9,1890 9,0368 Sænskkr. 9,7905 9,8155 9,7184 Fi.mark 14,8894 14,9275 14,6590 Fr.franki 10,2576 10,2838 9,9807 Belg. frankl 1,6642 1,6684 1,6142 Sv.franki 39,3402 39,4408 38,7461 Holl. gyllini 30,9835 31,0627 30,0259 V.-þ.mark 34,9571 35,0465 33,8936 it. líra 0,04745 0,04758 0,04614 Aust.sch. 4,9689 4,9815 4,8149 Port.escudo 0,4015 0,4025 0,3951 Spá. peseti 0,5440 0,5454 0,5336 Jap.yen 0,43874 0,43986 0,43766 Irsktpund 92,334 92,570 89,997 SDR 30.11. 80,6146 80,8208 79,4760 ECU,evr.m. 71,1250 71,3067 69,3365 Belg.fr. fin 1,6623 1,6665 1,6112 Til sölu. Galant árg. '81, ekinn 106 þús. km. Verð 150-200 þús. eftir greiðslum. Góður bíll. Uppl. í síma 27184 á kvöldin. Til sölu Lada Sport árg. 82. Hedd nýyfirfarið. Uppl. í símum 27847 og 27448. Til sölu Honda Accord árg. ’83. Uppl. í síma 96-24170 á daginn og 96-22055 á kvöldin. Til sölu Subaru station 4x4, sjálf- skiptur, árg. ’85. Ekinn 41 þús. km., vetrardekk og útvarp. Uppl. i síma 96-25082 eftir kl. 19.00. Saumastofan Þei auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Til sölu Claas Markant 55 hey- bindivél. Árg. '87, lítið notuð. Uppl. gefur Jónas í síma 96-81360 eftir kl. 19.00. Kirkja Jesú Krists, hinnar síðari daga heilögu, óskar eftir hús- næði á Akureyri fyrir samkomu- hald. Vinsamlegast hafið samband við umdæmisforseta, Guðmund Sig- urðsson í síma 91-44130 eftir kl. 20.00. Leikféla£ Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Aukasýning laugardagskvöldið 2. desember kl. 20.30. Allra síðasta sýning. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IGIKRÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu vel með farið Panaconic videotæki. Uppl. í síma 25031. Jólavörur! Mikið úrval af jólavörum, t.d.: jólaseríur, verð frá kr. 495.-, jóla- stjörnur kr. 795.-, kirkjur með Ijósi og tónlist kr. 2.760.- Að ógleymdum jólatrésfætinum sænska aðeins kr. 1.750.- Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Til sölu Honda 50 árg. ’68. 250 cc motor og kassi í CB árg. ’78, passar í fleiri hjól. VW buggi. Einnig tveir stofuhátalarar, svefn- bekkur með rúmfatageymslu og barnakojur. Á sama stað er óskað eftir Yamaha 9000 bómustatívum. Einnig vantar æfingahúsnæði fyrir hljómsveit. Uppl. í síma 31254. Til sölu: Falleg hillusamstæða 5 skápar og 5 hillur 230x175 verð ca 40.000.- Olíukynding. verð 5.000,- Stóll á reiðhjól verð 1000,- Drengjahjól verð 3.000.- Gamalt hjónarúm með útskurði breidd 160cm verð 7.000.- Fyrir bað tvær sápuskálar og rúllu- haldari verð 1.000.- Tvenn eldgömul skíði ? 3 svart hvít sjónvörp verð 0.- Svartir skautar nr. 38 verð 2000.- Rafha þvottapottur ? Uppl. gefur Anna í síma 23837. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. © 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. Iárðtákh Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Blómabúðin Laufás auglýsir ^ Allt skreytingarefnií á einum stað. Þið þurfið ekki að leita annað. Greni, könglar, kúlur, kerti o.fl. Tilbúnar skreytingar í úrvali. Aðventan byrjar sunnud. 3. desember. Opið í Sunnuhlíð og Hafnarstræti laugard. 2. desember frá ki. 09.00-18.00. Hafnarstræti sunnud. 3. desember frá kl. 10.00-18.00. Blómabúðin Laufás, Hafimrstræti 96, sími 24250. Simnuhtið, sími 26250. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og giuggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Borgarbíó Föstud. 1. des. Kl. 9.00 Draumagengið Frábær gamanmynd meö úrvalsleikurum. Kl. 11.00 Síðasti vígamaðurinn Kl. 9.00 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Kl. 11.00 Ruglukollar Það er hættulegt að verða stjórnlaus á frægðarbraut. Sprenghlægileg grín- og tónlistarmynd um tvo vini sem ætla að verða frægir. En trægðarbraut er þyrnum stráð. Sími 25566 Opið alla virka kl. 13.00-17.00. Fasteignir á söluskrá: Stapasíða: Raðhús á tvelmur hæðum ásamt bfiskúr. Heildarstærð 166 fm. Ástand gott Laust fljótlega Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Hjallalundur: 77 fm íbúð á annarri hæð skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til greina. í Fjörunni: Nýtt elnbýlíshús, hæð og ris ásamt bilskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti á mínni eign koma til greina. Mikil áhvilandi lán. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Við Eiðsvallagötu: Á neðri sérhæð ca. 60 fm. sam- komusalur með snyrtingu FASIÐGHA&VJ SKIPASAMZXgZ NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Boncdikt Olalsson hdl Upplýsingar á skrifstofunní virka daga kl. 13.00-17.00 Heimasími sölustjóra Póturs Jósefssonar 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.