Dagur - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 01.12.1989, Blaðsíða 15
íþrótfir Föstudagur 1. desember 1989 - DAGUR - 15 7i Knattspyrna: Halldór fer ekki til Grikklands Klæðist Halldór Þórs- eða Yalstreyjunni næsta sumar? Forráðamaður Nott. Forest kemur til Akureyrar í næstu viku: Fær KA 4,5 milljónir í sinn hlut? - BBC segir kaupverð Þorvaldar vera 15 milljónir BBC-útvarpið í Englandi sagði frá því í fyrradag að Notting- ham Forest muni greiða 15 miljónir íslenskar, eða 150 þúsund pund, fyrir landsliðs- manninn Þorvald Örlygsson úr KA. Samkvæmt heimildum Dags er samkomulag milli Reykjavíkurfélaganna um að félögin fái um Vi af kaupverði Friðrik Friðriksson markvörð- ur hefur ákveðið að ganga til Iiðs við Þórsara og leika með þeim í 1. deildinni næsta sumar. Gengið var frá félags- skiptum fyrir Friðrik seint á íþróttir helgarinnar Blak 1. deild karla og kvenna..KA-I>róttur N. í Höllinni kl. 13.30. Körfuknattleikur Sunnudagur: Úr.valsd...Tindastóll-KR 4 Sauðár- króki kl. 16.00 Úr.valsd...UMFN-Þór í Njarðvfk kl. 16.00 Sund Desembermót Óðins ( Sundlaug Akur- eyrar. Hefst laugardag kl. 17.00 og sunnudag kl. 14.00. Handknattleikur Föstudagur: 2. deild karla...Fram-Þór í Laugardals- höll kl. 19.00 I.augardagur: 3. deild karla...Völsungur-Ögri á Húsa- vík kl. 14.00 1. dcild karla...(R-KA í Seljaskóla kl. 16.30 2. deild karla . Haukar-l’ór ( Hafnar- firði kl. 14.00. leikmanns sem fer í atvinnu- mennsku. Ef slíkt samkomulag gildir fyrir Þorvald þá fær KA um 4,5 miljónir í sinn hlut. Stefán Gunnlaugsson formað- ur knattspyrnudeildar KA kvaðst ekki vilja segja neitt um þetta mál. Sagði hann að samningur lægi fyrir og myndu Ron Fenton aðstoðarframkvæmdastjóri For- miðvikudagskvöldið og kemur hann hingað norður í lok febrúar. „Við væntum góðs af Friðriki. Af fyrri reynslu að dæma er hann einn af okkar bestu markvörðum þannig að þetta styrkir lið okkar töluvert," sagði Sigurður Arnórs- son formaður knattspyrnudeildar Þórs eftir að gengið hafði verið frá málum Friðriks við félagið. Sigurður kvaðst ekki geta sagt hvort koma Friðriks myndi hvetja aðra leikmenn til að ganga til liðs við Þór. „Það er þó ekki ólíklegt að einhverjir hafi verið að bíða eftir að sjá hvað kæmi út úr þessu máli og muni gera upp hug sinn einhvern næstu daga,“ sagði formaðurinn. Viðar Öm Sævarsson, 12 ára drengur úr Mývatnssveit, stóð sig best sundkrakkanna úr HSÞ í Bikarkeppni SSÍ í Reykjavík um síðustu helgi. Viðar setti íslandsmet í 200 m tjórsundi sveina og synti vega- lengdina á 2:44.39. Þrátt fyrir að HSÞ félli í 2. deild stóð hið unga sundlið Þingeyinga sig með sóma og verður örugglega est og Þorvaldur koma til Akur- eyrar í næstu viku til að undirrita hann. „Þessi samningur er trúnað- armál milli Þorvaldar, KA og Nottingham Forest. Við fáum vissa prósentu af heildarupphæð- inn en hver upphæðin er og hve há prósenta KA er vil ég ekki tjá Þorvaldur Örlygsson kemur ásamt ÍRon Fenton adstoðarframkvæmda- stjóra Nott. Forest til að ganga frá samningum við KA. ekki langt að bíða þar til það kemst aftur upp í 1. deild. Það var lið Skagamanna sem varð Bikarmeistari í 1. deildinni eftir harða keppni við Ægi. ÍA hlaut 25,658 stig, Ægir 25,210, Vestri frá Ísafírði 22,644, SH 22,351, UMSK 19,393 og HSÞ 13,728. Tvö síðastnefndu liðin falla í 2. deild. Halldór Áskelsson hefur i ákveðið að fara ekki til Grikk- lands að líta á aðstæður hjá ' þarlendum liðum. „Ég ræddi við umboðsmanninn í síma í fyrradag og mér Ieist hreinlega ekki á svörin sem ég fékk. Það bendir því allt til þess að ég leiki hér heima næsta sumar,“ sagði Halldór í samtali við Dag. Hann kvaðst ekki hafa gert upp við sig með hvaða félagi hann muni leika en það muni skýrast fljótlega. „Ég er ekkert að gefa upp hvaða félög eru inni í myndinni því það eru víst nægar kjaftasögur í gangi,“ sagði Hall- dór sem lék með Valsmönnum síðasta sumar en býr nú á Akur- eyri. Það þarf ekki að fjölyrða um það hve Halldór myndi styrkja Þórsliðið verulega ef hann myndi leika aftur í Þorpinu. Hann hefur mikla leikreynslu sem ungu piltarnir í liðinu myndu njóta mig um. Ég vil þó taka það fram að það hefur aldrei verið neinn ágreiningur milli Þorvaldar og1 okkar um skiptinguna og báðir! aðilar eru mjög sáttir við sinn: hlut,“ sagði Stefán Gunnlaugsson formaður KA. Það verður vandfyllt það skarð sem Þorvaldur Örlygsson skilur eftir sig í KA-liðinu. Hins vegar má ekki gleyma því að lið eins og t.d. ÍA og Valur hafa misst ófáa menn en hafa samt sem áður náð að halda sér í fremstu röð áfram. góðs af. Það er því von flestra knattspyrnuáhugamanna norðan heiða að Halldór muni leika á heimaslóðum aftur næsta sumar. Blak: Megum ekki vanmeta þá - segir Haukur Valtýs- son um Þróttarleikinn „Okkur hefur alltaf gengið erf- iðlega með Norðfírðingana. Það má því alls ekki vanmeta þá og við förum því af fullum krafti í þennan leik,“ sagði Haukur Valtýsson fyrirliði KA í blaki en liðið leikur gegn Þrótti frá Neskaupsstað i íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn kl. 13.30. Strax á eftir leika stúlknalið sömu félaga. Þróttarliðið hefur verið í mikiili framför undanfarin ár og nú leika margir ungir og efnilegir leikmenn með liðinu. Það má því búast við hörkuleik í bæði karla- og kvennaflokki í íþróttahöllinni á morgun. Haukur Valtýsson fyrirliði KA í blaki. Bikarkeppni SSÍ: Viðar með Islandsmet - HSÞ féll í 2. deild 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 Arsenal er komið í spilið Rúnar Sigurpálsson var ekki lengi að velta Skapta Ingimarssyni úr getraunaleiknum. Rúnar, sem er Man.Utd. aðdáandi, hefur ákveðið að skora á Arsenal-aðdáenda og þar með er rofin nokkuð löng barátta Liverpool og Man. Utd.-manna. Fyrir valinu hjá Rúnari varð Jakob nokkur Kristinsson sem hefur verið dygg- ur aðdáandi Arsenal undanfarin 20 ár. Eini meinbugurinn sem Jakob sá á seðlinum að þessu sinni var að leikur Arsenal og Man. Utd. er ekki fyrr en á sunnudag og verður sjónvarpsleikur á Englandi. „Þar hefði ég a.m.k. haft einn réttan,“ sagði hann og hló. Við íslendingar fáum hins vegar áfram að berja þýsku knatt- spyrnuna augum og leikur helgarinnar verður viðureign Stuttgart og Köln. Þaö verður gaman að fylgjast með Ásgeiri í þeirri viðureign en bæði þessi lið eru í toppbaráttunni í deildinni. En lítum nú á spá Rúnars og Jakobs: Rúnar: Jakob: Stuttgart-Köln 1 Aston Villa-Nott. For. 1 Chelsea-Wimbledon 1 C. Palace-QPR 1 Derby-Charlton 1 Everton-Coventry 1 Luton-Tottenham x Man. City-Liverpool 2 Millwall-Southampton 1 Norwich-Sheff. Wed. 1 Leeds-Newcastle 1 Sunderland-Swindon 1 Stuttgart-Köln x Aston Villa-Nott. For. 1 Chelsea-Wimbledon 1 C. Palace-QPR 1 Derby-Charlton 1 Everton-Coventry 2 Luton-Tottenham x Man. City-Liverpool x Millwall-Southampton x Norwich-Sheff. Wed. 1 Leeds-Newcastle . 2 Sunderland-Swindon 1 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 Knattspyrna: Friðrik í Þór - kemur norður í lok febrúar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.