Dagur


Dagur - 29.12.1989, Qupperneq 12

Dagur - 29.12.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Föstudagur 29. desember 1989 Til sölu Buick vél 350 með turbo 400 skiptingu og millikassa. Uppl. í símum 96-43522 og 96- 43517. Vil kaupa 16“ felgur undir Toyota Landcrusier. Uppl. gefur Jón Ólafsson (póstur) í síma 31204 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farinn, notaðan barnavagn. Uppl. í síma 26645. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Til sölu Lada Sport árg. ’84. Ekinn 50 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 96-41914 og 985- 28191. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband ( síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Gengið Gengisskráning nr. 248 28. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,590 60,750 62,820 Sterl.p. 98,716 98,977 98,128 Kan. dollari 52,357 52,495 53,842 Dönskkr. 9,2716 9,2961 9,0097 Norskkr. 9,2631 9,2876 9,1708 Sænsk kr. 9,8376 9,8636 9,8018 Fi. mark 15,1003 15,1402 14,8686 Fr.franki 10,5677 10,5956 10,2463 Belg.franki 1,7159 1,7205 1,6659 Sv. franki 39,7768 39,8818 39,0538 Holl. gyllini 31,9568 32,0411 31,0061 V.-þ. mark 36,0945 36,1898 34,9719 ít. líra 0,04813 0,04825 0,04740 Aust. sch. 5,1282 5,1418 4,9670 Port. escudo 0,4080 0,4091 0,4011 Spá. pesetl 0,5573 0,5587 0,5445 Jap.yen 0,42677 0,42789 0,43696 írsktpund 95,005 95,256 92,292 SDR 27.12. 80,2563 80,4682 80,6332 ECU,evr.m. 72,8595 73,0519 71,1656 Belg.fr. fin 1,7159 1,7205 1,6630 Lítið einbýlishús í Glerárhverfi til leigu. Uppl. í sima 22859. Til leigu herbergi á Brekkunni með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 21067. Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Uppl. í síma 91-75445 til og með 26. des. og frá og með 27. des. í síma 23789. I lok september töpuðust úr Borgarrétt í Saurbæjarhreppi Ijósjarpur foli með svart stutt tagl, tveggja vetra. Mark: Vagskorið framan hægra hangfjöður aftan vinstra. Og lítil rauð þrístjörnótt (smáar stjörnur) hryssa. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hrossin vinsamlega hringi í síma 96-27778 (Sigrún). Rannsóknarlögreglan á Akureyri tekur við upplýs- ingum allan sólarhringinn. Sími 96-25784 Rannsóknarlögreglan á Akureyri k ili ?? 1111 T?1 Fíl fflfnffll LeikfelaR Akureyrar annað folk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og gervi: Rósberg Snædal. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Leikendur: Cuðrún Þ. Stephensen, Cestur Einar Jónasson, Steinunn Ólafs- dóttir, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, |ón Stefán Kristjánsson, Sóley Elíasdóttir, Árni Valur Árnason, lóhanna Sara Kristjáns- dóttir, Guðmundur Ingi Gunnarsson, Páll Tómas Finnsson, Kristín Jónsdóttir, Hlynur Aðalsteinn Gíslason, Sólveig Ösp Haraldsdóttir, Hildur Friðriksdóttir, Ingvar Gíslason. 4. sýning 29. des. kl. 15.00 5. sýning 30. des. kl. 15.00 Forsala aðgöngu- miða hafin. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sfrni 96-24073. Samkort IGIKFÉIAG AKURGYRAR simi 96-24073 Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Heilræði Ferðamenn! Vinsamlegast gangið vel um neyðar- skýli Slysavarnafélagsins. Notið ekki búnað þess nema nauðsyn krefji. Öll óþörf dvöl í skýlunum er óheimil. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222 Alfreð Möller, Furulundi 11 a, Akureyri verður áttræður laugar- daginn 30. desember. Hann tekur á móti gestum í Húsi aldraðra frá kl. 15.00-18.00 á afmælisdaginn. Mcssur í Akureyrarprestakalli um áramót. Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjónusta á Hlt'ð kl. 16.00. Kór aldraðra syngur. Stjórn- andi og organisti Sigríður Schiöth. Þ.H. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00. Kór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi og organisti Björn Stein- ar Sólbergsson. Sálmar: 97-111-52-98. B.S. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju kl. 14.00. Blokkflautusveit úr Tónlistaskóla Akureyrar leikur, stjórnandi Sigurlína Jónsdóttir. Sálmar: 100-9-104-105-516. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 14.00. Félagar úr Kór Lögmannshlíðarkirkju syngja. Stjórnandi og organisti Askell Jónsson. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Seli kl. 17.00. Organisti Áskell Jónsson. B.S. Um leið og við hvetjum fólk til þess að kveðja gamla árið og hcilsa hinu nýja í guðsþjónustum viljum við þakka sóknarbörnum fyrir allt gott frá árinu, sem er að kveðja, og biðj- um þeim blessunar Guðs á nýju ári. Sóknarprestar Akureyrarprestakalls. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungi- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)! KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Nýársdagur: Nýárssam- koma kl. 20.30. Ræðu- maður Björgvin Jörgensson. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnnUHIRKJAn V/5KARD5HLÍD Gamlársdagur kl. 22.00, fjölskyldu- hátíð. Nýársdagur kl. 17.00, hátíðarsam- koma, ræðumaður Jóhann Sigurðs- son. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. • Föstudaginn 29. des. kl. 20.00, jólafagnaður fyrir heimilasamband og hjálparflokka. Deildarstjórahjónin Kapt. Anne Gurine og Daniel Óskarsson stjórna. Laugardaginn 30. des. kl. 16.00, Jólafagnaður fyrir börn. „Gott í poka“, Sunnudaginn 31. des. kl. 16.00, áramótasamkoma. Mánudaginn 1. jan. 1990 kl. 20.00, hátíðarsamkoma. Þriðjudaginn 2. jan. 1990 kl. 19.00, jólafagnaður fyrir æskulýðinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöid Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromynduni, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á cftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali. og jBlómabúðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirdi: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Móöir mín, ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Arnstapa, verður jarösungin frá Ljósavatnskirkju miövikudaginn 3. janúar kl. 13.30. Fyrir mlna hönd og annarra aðstandenda. Erna Sigurgeirsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.