Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 1

Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 1
73. árgangur Akureyri, föstudagur 4. maí 1990 83. tölublað aiiiiaiaiiii Filman þin á skilið það besta1 Nýja Filmuhúsið ■lafnarstræti 106 Sími 27422 Pósthólf 196 H-Lúx gæðaframköllun Hrað- framköllun Opið á iaugardögum frá kl. 9-12. MSKÞ Húsavík: Þingeyskir bændur settu Islandsmet í fvrra í framleiðslu gæðamjólkur - 98,97% innveginnar mjólkur í 1. flokk Sumar og sól fram yfir helgi Hæg suðvestlæg átt, léttskýjað og hlýindi. Petta er í stuttu raáli boðskapur Magnúsar Jónssonar veður- fræðings til Norðlendinga um veður í þessum landsfjórðungi að minnsta kosti fram á sunnudag. „Pað má segja að þessu veðri ráöi samspil hæðar, sem er í Norðursjó og fyrir sunnan landið og aftur siriá lægðarsvæði viö vesturhluta Grænlands. Það verður róleg suðvestanátt. Eini landshlutinn þar sem er einhver hætta á skúrum er suövesturhornið," sagði Magnús. Mymi: ki. Engar viðræður um kjaramál og sjómenn farnir að ókyrrast: Stefoir allt í verkfall - segir Guðmundur Steingrímsson hjá Skipstjórafélagi Norðlendinga „Flcst fclögin hafa vcitt hcim- ild til vcrkfallsboöunar og því stefnir allt í aö til verkfalls komi cf nicnn fást ekki til við- ræöna. Vandamálið er aö Landssamband íslcnskra út- vegsmanna liefur ekki fengist til viðræðna,“ sagði Guð- mundur Steingrímsson hjá Skipstjórafélagi Norðlendinga en félagið hefur samþykkt heimild til verkfallsboðunar. Flest aðildarfélög Farmanna- og fiskimannasambands Is- lands sem og Sjómannasam- bands Islands hafa aflað sér heimilda til verkfallsboðunar og nú horfir í að þessi sambönd hafi með sér samstarf í aðgerð- um. Eins og skýrt var frá fyrir skömmu samþykkti Sjómanna- félag Eyjafjarðar að heimila boðun verkfalls. Skipstjórafélag Norðlendinga hafði atkvæða- greiðslu um sama mál á dögunum og þar samþykktu 46 heimild til boðunar verkfalls en 22 sögðu nei. í næstu viku verður fundur í sambandsstjórn Farmánna- og fiskimannasambandsins þar sem rætt verður um stöðuna í kjara- málum sjómanna á fiskiskipum. Þá munu undirmenn á fiskiskip- um, sem eru í Sjómannasam- bandi Islands. cinnig ræöa um kjaramál og segir Guðmundur að svo gæti farið að þessi sambönd fundi sameiginlega og verði þá samstíga um að boða verkfall. Eftir boðun verkfalls líða þrjár vikur þar til öll fiskiskip eru kom- in að bryggju. Því hafði verið spáð að til aðgeröa kynni ;iö koma fyrr í vet- ur hjá sjómönnum þar sem þegar var orðið mikið óánægjuhljóð í þeirra rööum. Guömundur segir aö inn í þessi mál hafi spilað t.d. kjarasamingarnir í febrúar sem gert hafi stööuna flóknari. „En Stjórn Krossanesverksmiðj- unnar hefur samþykkt að taka tilboðið norska fyrirtækis- ins Stord í tæki í verksmiöj- una. Sem kunnugt er verður verksmiðjan byggð upp eftir brunann um síðastliðin áramót og eru þessi tækjakaup grunn- urinn að því að afkastageta vcrksmiðjunnar aukist veru- lega frá því sem var. Fyrirtækin Atlas í Danmörku og Stord í Noregi gerðu tilboð í tæki í verksmiðjuna. Að sögn Sigfúsar Jónssonar, stjórnarfor- manns Krossaness hf., var tilboð Stord lægra, eða samtals 85 millj- ónir króna, og var ákveðið að taka því. Þau tæki sem um er að ræða eru gufuþurrkari, pressa, sjóðari, forsía og til viðbótar nokkrir varahlutir. Öll þessi tæki eru ný. við teljum okkur hafa sérstöðu. Við erum óhressir með að sæta ASI samningi sem er okkur ekki beint viökomandi þó hann snerti okkur eins og aðra. Viö viljum fá að fjalla um okkar mál sjálfir," sagði Guðmundur. „Hljóðið í sjómönnum er blendiö en ég býst við að mesta óánægjan á þessu svæði sé meö Miðað er við að þessi tækja- búnaður komi hingað til lands um mánaðamótin september- október. Norska fyrirtækið mun íbúar við Grenilund hafa leit- að til lögfræðings vegna flóð- anna sem ollu miklum skemmd- um við götuna 2. inaí. Eins og kunnugt er kærðu þeir málið til Rannsóknarlögreglunnar á Akureyri. Guðmundur Guðlaugsson, verkfræðingur Akureyrarbæjar, segir að alltof snemmt sé að koma með neinar yfirlýsingar um íslandsmet í framleiðshi á góðri mjólk var sett í Þingeyj- arsýslu á síðasta ári er 98,97% innveginnar mjólkiir hjá Mjólkursamlagi KÞ á Húsavík fór í fyrsta llokk. „Við fram- leiöum bestu mjólk á landinu, og þingeyskir bændur hafa fpr- ustu eins og endranær,“ sagði Hlífar Karlsson, mjólkursam- lagsstjóri. Á aöalfundi MSKÞ sl. miðvikudag voru 23 t'ram- leiðendur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk. „Afkoman var góð og við gerð- um upp með ofurlitlum hagnaði, hann nam nokkrum hundruðum þúsunda," sagði Hlífar. Velta samlagsins nam um 436,8 millj- ónum króna og þar af var greiösla til bænda 258,6 milljónir. Eig- infjárstaöa samlagsins batnaöi á árinu og nemur 45(Xi af niður- greiöslu fyrir fisk og ráðstöfun á afla. Þeir sem þurfa að sæta svo- kölluöu verðlagsráðsverði eru ansi langt aftur úr þeim sem selja afla á mörkuöum innanlands og erlendis," sagöi Guðmundur. Kjaramál voru til umræðu á nýafstöðunum aðall'undi Sjó- mannafélags Eyjafjaröar og birt- ist samþykkt fundarins á bls. 3 í dag. JÓH vcita aðstoö við niðursetningu þeirra í Krossanesi en ætlunin er að verksmiöjan verði tilbúin þann 1. nóvember. JÓH þetta mál, þaö sé enn í skoðun af bæjarins hálfu og engar ákvarð- anir verið tcknar. Einn fundur hefur verið haldinn með íbúun- um og fulltrúum bæjarins. Haukur Adólfsson, íbúi við Grenilund, segir að tjónið megi beinlínis rekja til mistaka b;ejar- starfsmanna og þcirra aðgerða sem viöhafðar voru þennan dag. Segir hann að milljónatjón á stööutölu efnahagsreiknings. Figið fé nemur 132,6 milljónum og vellufjárhlutfall var 1.33. Að sögn Hlífars var aöalfund- urinn tiltölulega friðsamur. Nokkrar umræður urðu um nýtt greiðslufyrirkomulag fyrir mjólk. Til þessa hefur veriö greitt eftir magni og fitu nijólkurinnar, en nú bælist nýr þáttur við þessa tvo. er einnig verður farið að taka mið at' prótíninnihaldi mjólkurinnar. í næstu viku mun jógúrtverk- smiöja mjólkursamlagsins verða komin í gang og auk Húsavíkur- jógúrtarinnar verður þá fram- leidd jógúrt undir merki Baulu hjá samlaginu. Undanfarna daga hefur veriö unnið að uppsetningu vélanna til jógúrtframleiðslunn- ar. og er reiknað með að því verki Ijúki í dag og framleiöslan lari í gang um helgina. Væntan- lega v'érður þá pakkaö í l'yrstu dósirnar á mánudng. IM Eyjafjörður: Krían er komm Krían er koinin norður. Þessi gleðitíðindi bar Akur- eyringur inn á ritstjórn Dags í gær. Hann sá hana skanunt l'rá Pétursborg í Glæsibæj- arhrcppi. Ekki niun vera al- gengt að sjá kríiina á þess- iiin slóðuni svo sneninia vors, en oftast lætur luín vita af sér um 10. maí. Ekki er olsögum sagt að fugialífiö Itafi tekið mikinn fjörkipp eftir að tók aö hlýna hressilega í \eðri I. maí sl. Steingrímur Vilhjálmsson, bóndi á Laufhóli í Viðvíkur- hreppi í Skagafirði. sagði ígær að fúglarnir hefðu heldur bet- ur látið í sér heyra eftir aö fór að hlýna. „Nú eru hér gæsir og helsingjar um allt. Lóur sér maður aðeins og söniuleiðis maríuerlur og stelka. Þetta er allt aö lil'na," sagði Steingrím- ur. óþh innanstokksmunum hefði aldrei þurft að verða. því enga nauðsyn hefði borið til að rjúfa skarð í skaflinn. Auk þess hefði íbúun- um ekki verið gert viðvart um að rjúfa ætti skalfinn, en hefði verið gert aðvart hefði mátt forða hús- gögnum frá tjóni. „Öll húsgögn í kjallaranum hjá mér uröu ónýt," segir Haukur. Sjá nánar á bls. 2. EHB Tæki í Krossanesverksmiðjuna: Keypt frá Noregi fyrir 85 miUjónir Vatnsílóðið við Grenilund: íbúar leita lögfræðiaðstoðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.