Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 5

Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 5
Tilfærsla á kvóta frá 1984: Akureyri hefiir vinninginn $á útgerðarstaður á landinu sem aukið hefur hlut sinn í heildaraflamarki hvað mest frá því að tími kvóta í sjávarútvegi hófst hér á landi, árið 1984, er Akureyri. Árið 1984 nam hlut- ur Akureyrar í heildarafla- marki í þorskígildum 4,7% en nú sex árum síðar er hann kominn upp í 6,68%. Þessi aukning nemur um 40%. Norðurland vestra 1984 1990 Breyting Þíg % Þíg % áfj. skipa Hvammstangi 899 0.23 2017 0.55 7- 9 Blönduós 136 0.04 1156 0.32 2- 5 Skagaströnd 5817 1.50 7264 1.98 8- 9 Sauðárkrókur 7216 1.87 8286 2.26 6- 3 Hofsós 170 0.04 73 0.02 1- 1 Siglufjörður 9107 2.36 9229 2.52 11-13 Föstudagur 4. maí 1990 - DAGUR - 5 verður haldinn sunnudaginn 6. maí nk. kl. 16.00, í Alþýðuhúsinu Skipagötu 14 annari hæð (Einingarsal). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning á frumvarpi til félagslaga Vlf. Einingar. 3. Önnur mál. Stjórn Bilstjóradeildar. Norðurland eystra 1984 Þíg % Ólafsfjörður 7749 2.00 Grímsey 641 0.17 Hrísey 3339 0.86 Dalvík 8284 2.14 Árskógsstr. 1627 0.42 Hauganes 529 0.14 Akureyri 18493 4.78 Grenivík 3485 0.90 Húsavík 6710 1.74 Kópasker 392 0.10 Raufarhöfn 2174 0.56 Þórshöfn 3402 0.88 Bakkafjörður 895 0.23 Vopnafjörður 3753 0.97 1990 Breyting Þíg % áfj. skipa 10043 2.74 8-13 707 0.19 4- 5 2539 0.69 6- 5 7788 2.12 11- 9 1768 0.48 4- 4 837 0.23 3- 3 24502 6.68 9-17 3137 0.86 7- 5 5780 1.58 13-12 73 0.02 3- 1 2619 0.71 4- 6 2863 0.78 8- 5 391 0.11 4- 1 3428 0.93 4- 3 VopnaQörður: Fiimbogi Alfreðsson verður framkvæmdastjóri loðnubræðslu Nýtt hlutafélag verður stofnað í byrjun júní um loðnubræðsl- una í Vopnafirði, en eins og kunnugt er var hún seld út úr Tanga hf. í vetur. Sveinn Guðmundsson, sveitar- stjóri í Vopnafirði, segir að sjálf- stætt hlutafélag verði stofnað um reksturinn. Pétur Antonsson er einn aðaleigandi bræðslunnar, en framkvæmdastjóri nýja félagsins verður tengdasonur hans, Finn- bogi Alfreðsson, framkvæmda- stjóri Meitilsins f Porlákshöfn. Pétur Antonsson var fram- kvæmdastjóri Krossanesvefk- smiðjunnar fyrir nokkrum árum. en nú stjórnar hann bræðslu Fiskimjöls og Lýsis hf. í Grinda- vík. Loðnubræðslan á Vopnafirði var starfrækt að nafninu til í vetur, en lítið var tekið af loðnu í bræðslu, að sögn Sveins Guð- imundssonar. EHB 'Nyi solningarpotturinn er hið niesta ferlíki. Hér er unnið við að koma hon- um inn í hús Gúniniívinnslunnar hf. MmuI: ki Nýr sólningarpottur hjá Gúmmívinnslunni hf.: Við lítum til framtíðar - segir Þórarinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Gúmmívinnslan hf., að Réttar- hvammi 1 á Akureyri, er stöðugt að bæta tækjakost sinn, til að geta veitt betri þjónustu með auknuin gæðum og betra vöruverði. Nýlega var nýr sólningarpottur tekinn í notkun, sem gerir starfs- mönnum mögulegt að sóla tíu hjólbarða í stað tveggja áður. „Endurvinnsla gúmmís er mik- ið þjóðþrifamál. Mikið fellur til af ónýtum hjólbörðum, sem eru endurunnir hjá okkur. Einnig leitar fólk til okkar í æ ríkara mæli til að láta sóla hjólbarða bíla sinna. Við lítum til framtíð- ar. Okkur ber að spara auðlindir jarðar og nýta hlutina sem best og það erum við að gera hjá Gúmmívinnslunni," sagði Þórar- inn Kristjánsson, framkvæmda- stjóri. ój Þessar upplýsingar koma fram í nýjasta tölublaði Fiskifrétta. Þar segir að Akureyri hafi nú 7000 þorskígilda hærri kvóta en hún hefði haft, ef hlutfallið hefði ekkert breyst. Þetta hafi fyrst og fremst gerst með skipakaupum. en skipum á Akureyri hali fjölg- aö úr 9 í 17 á tímabilinu. Norðurland eystra er sá landshluti sem hefur bætt hlut sinn í heildaraflamarki mest frá 1984, eða úr 15.89% í 19.12%. Aukningin er 20% sem svarar til tæpra 12 þúsund þorskígilda. Reýkjiivík ersá þéttbýlisstaður setn hefur tapað mestum kvóta á tímabilinu og Suðurnes sá hmdshluti er séð hefur á bak mestum kvóta frá 1984. Á meðfylgjandi töflum, sem birtust í Fiskifréttum sést hvaöa breytingar hafa orðið í kvóta í sjávarplássum á Norðurlandi. óþh Verkalýsfélagið Eining Byggingaverkamenn: Starfsþjálfun fyrir byggingaverkamenn (Grunnnám- skeiö) verður haldiö í Alþýðuhúsinu Akureyri, dag- ana 14. 15. 16. og 17. maí nk. og stendur yfir frá kl. 15 til 19.30 alla dagana. Byggingaverkamenn á félagssvæöi Verkalýsfélags- ins Einingar eru hvattir til aö sækja þessi námskeiö, sem eru þeim aö kostnaöarlausu, og láta innrita sig á skrifstðfu félagsins, Skipagötu 14, Akureyri, í síma 23503, eigi síöar en kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 10. maí nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Verkalýðsfélagið Eining. REVIDN Veríð velkonmín!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.