Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. maí 1990 - DAGUR - 15
4
íþróttir
F
Fjarðargangan:
Enn einn sigur Hauks
- öruggt hjá Sigurði Aðalsteinssyni í flokki 35-49 ára
Fjarðargangan fór fram
Olafsfirði 1. maí. Gangan var
liður í íslandsgöngunni sem
lýkur nú um helgina. Gengnir
voru 18 km í þremur flokkum
karla og einum flokki kvenna
en þar mætti aðeins einn kepp-
andi til leiks. Einnig var boðið
upp á styttri vegalengdir án
tímatöku og alls voru það um
50 manns sem tóku þátt í göng-
unni.
Haukur Eiríksson frá Akureyri
sigraði í flokki karla 34 ára og
yngri eftir nokkuö harða keppni
við Sigurgeir Svavarsson frá
Ólafsfirði. Sigurður Aðalsteins-
son frá Akureyri sigraði örugg-
lcga í flokki 35-49 ára og Elías
Sveinsson frá Isafiröi í flokki 50
ára og eldri. Lína Gunnarsdóttir
frá Dalvík var eini keppandinn í
flokki kvenna.
Veður var gott í Ólafsfirði 1.
maí, logn en skýjað og hiti um 10
gráður. Brautin sem keppt var í
var skemmtilega lögð en færi svo-
lítið þungt.
Karlar 34 ára og yngri:
1. Haukur Eiríksson, A 50.52
2. Sigurgeir Svavarsson, Ó 51.01
3. Árni Antonsson. A 51.24
4. Kristján Hauksson, Ó 53.19
5. Ká.ri Jóhannesson, A 54.00
6. Jóhannes Kárason. A 56.51
Karlar 35-49 ára:
I. Sigurður Aðalsteinsson. A 51.05
2. Björn Þór Ólafsson, Ó
3. Sigurður Bjarklind, A
4. Ingþór Bjarnason. A
.s3..s.s
54.36
54.39
5. Teitur Jónsson. A 1:00.50
6. Rögnvaldur Friðþjófsson, D 1:14.09
Karlar 50 ára og cldri:
1. Elías Sveinsson. í 56.57
2. Rúnar Sigmundsson, A 59.51
Konur:
1. Lína Gunnarsdóttir, D 1:14.09
A niorgun fer Fossavatnsgang-
an fram á Isafirði en það er síð-
asta gangan í íslandsgöngunni.
Er reiknað með að töluveröur
hópur Norðlendinga muni taka
þátt í henni.
Skíði:
Dræm þátttaka „öldunganna
- á öldungamóti íslands á Siglufirði
Öldungamót íslands á skíðiim
fór fram á Siglufirði fyrir
nokkru. Keppt var í skíða-
göngu, svigi og stórsvigi. Þátt-
takendur voru fáir að þessu
sinni enda lítið um utanbæjar-
nicnn á mótinu.
Skíðamenn úr Reykjavík
höfðu ætlað að mæta t alpagrein-
arnar en talið er að leiðinlegt
veður fvrir sunnan hafi spillt
þeim áformum. Fór því svo aö
keppendur í alpagreinunum voru
allir frá Síglufirði en í göngunni
voru einnig keppendur frá Akur-
eyri og Reykjavík.
Veður var afar gott á Siglufirði
meðan á mótinu stóð. Færi var
dálítið blautt en þó í góðu lagi.
Mótinu lauk með hörkudans-
leik þar sem Gautarnir siglfirsku
sáu um fjörið og fóru „öldung-
arnir'" tveir, Jón Þorsteinsson og
Einttr Ólafsson, þar á kostum að
sögn tíðindamanns Dags.
Skíðaganga
Karlur 35-44 ára, 7,5 km F: 1. Siguröur Aöalsteinsson, A 2. Magnús Eiríksson, S 3. Ingþór Bjarnason. A 17:59 19:37 20-08
Karlar 55-64 ára, 3,5 km F: 1. Ma.tthías Sveinsson, R 11:04
Karlar 65-74 ára, 2,5 km F: 1. Jón Þorsteinsson, S 2. Einar Ólafsson, R 13:22 13:24
Karlar 35-44 ára, 10 km H: 1. Sigurjón Erlendsson, S 30:09
Karlar 55-64 ára, 5 km H: 1. Matthías Sveinsson. R 14:06
Karlar 65-74 ára, 5 km H: 1. Einar Ólafsson. R 21:31
Stórsvig
Karlar 30-34 ára: 1. Andrés Stefánsson, S 80.11
Akureyri:
Ársþing KKÍ
um helgina
Ársþing Körfuknattleikssam-
bands íslands verður haldið á
Hótel Norðurlandi um helgina.
Er þctta t fyrsta sinn sem ársþing
Sambandsins er haldið á Akur-
eyri. Þingið hefst kl. 10.00 á laug-
ardag og stendur t'ram eftir dcgi á
sunnudag. Fundarstjóri verður
Kristín Jónsdóttir.
2. Guðni Sölvason, S 97.19 Karlar 30-34 ára:
1. Andrés Stefánsson. S 64.74
Konur 30-34 ára: 2. Guðni Sölvason, S 75.82
i. kristín Úlfsdóttir, S 89.28
2. Olina S. .lóhannsdottii. S 103.62 Kunur 30-34 ára:
1. Kristín Úlfsdóttir, S 73.24
Karlar 35-39 ára: 2. Guörún Ó. Pálsdóttir, S 87.36
1. Skúli Jónsson. S 89.79 3. Ólína S. Jóhannsdóttir. S 88.58
2. Birgir Steindórsson, S 131.46
Karlar 35-39 ára:
Konur 35-39 ára: 1. Skúli Jónsson. S 72.26
1. María Jóhannsdóttir, S 109.12 2. Birgir Steindórsson, S 98.70
Karlar 40-44 ára: Konur 35-39 ára:
1. Hjálmar Jóhannesson. S 86.15 1. María Jóhannsdóttir, S 79.35
2. Sigurbjörn Jóhannsson, S 90.41
3. Sigurjón Erlendsson. S 92.01 Karlar 40-44 ára:
4. Magnús Guðbrandsson, S 97.40 1. Sigurbjörn Jóhannsson, S 71.26
5. Haraldur Bjarnason, S 131.01 2. Sigurjón Erlendsson. S 77.44
3. Magnús Guöbrandsson, S 81.96
Karlar 45-49 ára:
1. Sigurður Konráðsson, S 90.30 Konur 40-44 ára:
2. Sigurður Þorkelsson, S 91.80 1. Gulla Ásgeirsdóttir, S 116.71
Stytlri liraut: Karlar 45-49 ára:
3. Helgi Magnússon, S 73.62 1. SÍEuröur Þorkelsson. S 73.26
4. Guömundur Lárusson, S 81.53 2. Sigurður Konráðsson, S 73.37
3. Helgi Magnússon. S 89.90
Karlar 50-54 ára:
1. Arngrímur Jónsson, S 123.61 Karlar 50-54 ára:
1. Arngrímur Jónsson. S 130.83
Karlar 55-59 ára:
1. Sverrir Sveinsson, S 63.08 Karlar 55-59:
2. Jón Dýrfjörð, S 103.51 1. Sverrir Sveinsson, S 76.42
V ■" ' ■ ,•
'KARKe.pPfj1
Vcrólaoniisalii Hauks Eíríkssonar hcfiir slækkaö töluvert í vctur. Hann
liætti einu gullinu við 1. niaí.
SRA og Foreldraráð:
Uppskeruhátíð á sunnudag
Uppskcruhátíö Skíðaráðs
Akureyrar og Foreldraráðs
verður lialdin í Sjallanum
sunnudaginn 6. maí kl. 14.00.
Allir 12 ára og yngri sem æfðu
alpagrcinar og skíðagöngu í
vetur eru hvattir til að inæta,
sem og loreldrar þeirra.
Kl. 14.15 verður verðlaunaaf-
hending hjá 12 ára og yngri og kl.
15.30 verður boðið upp á veiting-
ar. Kl. 16.00 verður síöan verð-
launaafhending hjá 13 ára og
eldri.
Allir sem starfað hafa \ ið
skíðamót í vetur eru sérstaklega
boönir. Er fólk hvátt til aö mætíi
og eiga góða stund saman.
Akureyri:
Tennisnámskeið og sýning
Dave Miley, enskur tcnnislcik-
ari, verður með námskeið í
tcnnis í Iþróttahöllinni á Akur-
eyri þriðjudaginn 8. maí. Einn-
ig verður hann með sérstaka
sýningu sama dag.
Námskeiðið hefst kl. 10.00 um
morguninn. Þaö er ætlað íþrótta-
kennurum og áhugafólki um
tennis. Skráning fer fram í síma
22722.
Miley veröur sama dag með
sérstakt sýningarprógramm í
tennis kl. 16.00 í íþróttahöllinni.
Það er sérstaklega ætlaö skóla-
fólki og verður aögangur ókeyp-
is.
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
Þriðja tilraun hjá
Stefáni og Sigurði
Stefán Thorarensen og Sigurður Guðvarðarson skildu jafnir
öðru sinni í síöustu viku, hvor um sig hlaut 6 rétta. Spár þeirra
eru enn nokkuð svipaðar og verður fróðlegt aö sjá hvort þeim
tekst að knýja fram úrslit í þessari viku.
Stefán:
Coventry-Liverpool 2
C. Palace-Man. City X
Derby-Luton 1
Everton-Aston Villa 1
Man. Utd.-Charlton 1
Millwall-Chelsea 2
Norwich-Arsenal X
Q.P.R.-Wimbledon 1
Sheff. Wed.-Nott. For 2
Tottenham-Southampton 1
Sunderland-Oldham 1
West Ham-Wolves 1
Sigurður:
Coventry-Liverpool 2
C. Palace-Man. City 1
Derby-Luton 2
Everton-Aston Villa 1
Man. Utd.-Charlton 1
Millwall-Chelsea 2
Norwich-Arsenal 1
Q.P.R.-Wimbledon 1
Sheff. Wed.-Nott. For 1
Tottenham-Southampton 1
Sunderland-Oldham 1
West Ham-Wolves 1
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2