Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 6

Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 4. maí 1990 áfengismál Hvemig til hefur tekist - Ávarp Ingjalds Arnþórssonar, ráðgjafa S.Á.Á.-N, ílutt á aðalfundi S.Á.Á.-N 30. apríl „I starfi mínu sem ráðgjafi við göngudeild S.Á.Á.-N., hef ég enga höfuðáherslu lagt á það að koma fólki í meðferð, enda þurfa samtökin hér ekki á þjálfuðum ráðgjafa að halda til þess. Flestir virðast vita núorðið að til að komast í meðferð þarf að hringja á Vog, tala við hana Eddu og ganga frá innlagnarbeiðni. Pó hafa mál þróast svo að flestar beiðnir um meðferð héðan fara gegnum göngudeildina. bað sem ég ætlaði að leggja höfuðáherslu á í starfi göngudeildarinnar var öflugur stuðningshópur og fræðsla fyrir þá sem voru nýkomnir úr meðferö eða höfðu áður verið í meðferð en fundu til vanlíðunar í edrúgöngunni, ásamt fræðslunámskeiðum fyrir lengra komna. Meiningin með þessum stuöningshóp var sú að reyna að hjálpa sjúklingnum að brúa það bil sem svo oft er milli meðferðar og þess lífs er við tek- ur þegar komið er úr vernduðu meðferðarumhverfi. Fyrirmynd- ina að svona stuðningshóp með fræðslu sótti ég í göngudeild S.Á.Á. í Síðumúla 3 í Reykja- vík, en þar hefur slíkur hópur verið í gangi í nokkur ár með ágætis árangri. Stuðningshópur- inn hittist einu sinni á dag, virka daga í fimmtán skipti, þannig að það tekur þrjár vikur að fara í gegnum svona prógramm. Þátt- takendur sitja fyrirlestra og þurfa að taka þátt í hópstarfi. Árangur- inn hjá þessum hóp, þ.e. þeim sem nýkomnir voru úr meðferð eða höfðu áður verið til meðferð- ar er vægt sagt frábær. Helming- urinn eða fimmtíu prósent hafa ekki drukkið áfengi eða farið að nota önnur vímuefni aftur. Pessi staðreynd, að hægt væri að ná svona árangri í göngudeild hjá þeim sem jafnvel voru nýstaðnir upp úr drykkju en höfðu ein- hvern tímann áður verið í meðferð, kveikti í mér löngun til að gera tilraun með annan hóp í samskonar prógrammi, en það voru þeir einstaklingar sem aldrei höfðu farið í neina með- ferð af neinu tagi. Mér er ekki kunnugt um að slík tilraun hafi verið gerð hér á landi áður. Petta byrjaði allt ineð því að Sr. Birgir Snæbjörnsson talaði við mig og bað um að fá að senda til mín mann sem þyrfti á hjálp að halda við að hætta að drekka. Ég talaði við manninn og komst að því að hann hafði aldrei farið í neina meðferð af neinu tagi og taldi sig ekki þurfa þess. Þrátt fyrir það gat hann augljóslega ekki hætt drykkjuskap upp á eigin spýtur, svo hér var komið kjörið tækifæri fyrir mig að hefja tilraunina. í dag eru liðnir fjórtán mánuðir síðan við hittumst og þessi maður byrjaði í stuðningsprógrammi. Hann hefur ekki bragðað sopa af áfengi síðan. Á þessum fjórtán mánuðum, frá því fyrsti einstaklingurinn sem aldrei hafði farið í meðferð byrj- aði að mæta í göngudeild, hef ég tekið tólf slíka einstaklinga af báðum kynjum til meðferðar í stuðningshópnum. Af þessum tólf hafa níu ekki drukkið áfengi aftur, tvö hafa drukkið í tilrauna- skyni eitt kvökl, en komu strax aftur í stuðninginn og eru edrú síðan. Einn hefur drukkið áfram með líku munstri og áður. Hafa ber í huga áður en við blásum út þessum árangurstölum meira en orðið er. að hér er vart um meira en fáa mánuði að ræða hjá sumum, lengri tíma hjá öðrum, en byrjunin lofar góðu og ég mun svo sannarlega halda þessu starfi áfram. Staðreyndin er nefnilega sú að margir af þeim sem eru að Sjötíu manna kór, sem saman- stendur af Kór Akureyrarkirkju og Samkór Stöðvarfjarðar og Breiðdjulsvíkur, mun nk. sunnu- dag, 6. maí, flytja í Akureyrar- kirkju Missa Brcvis eftir ung- verska tónskáldiö Zoltán Kodály. Þetta er frumflutningur verksins á íslandi. Kórarnir munu einnig syngja verkiö í Egilsstaöakirkju sunnudaginn 13. maí kl. 17. Stjórnandi á tónleikunum verður Ungverjinn Fercnc Utassy, sem er stjórnandi Sam- kórs Stöðvarfjarðar og Breiö- dalsvíkur. en stjórnandi Kórs Akureyrarkirkju, Björn Steinar Sólbergsson, spilar undir á orgel. Einsöngvarar með kórnum verða Margrét Bóasdóttir sópran, Dagný Pétursdóttir sópran, Kristín Alfreðsdóttir sópran. Gunnfríður Hreiðarsdóttir alt, Guðlaugur Viktorsson tenór og Leikfélag Akureyrar sýnir Fátækt fóík á þrernur sýningum um helgina, föstudag, laugardag og sutinudag kl. 20.30. Leikritið hefur fengið afburða göðar viö- tökur og er sýningin á sunnudag sú 14. í röðinni og má búast við Grunnskóli Saurbæjarhrepps: Vinna nemenda sýnd í Sólgarði Sýning á vinnu nemenda Grunn- skóla Saurbæjarhrepps verður nk. sunnudag í Sólgarði kl. 14- 17. Auk handaj'innu og teikninga vcrður ýmiss fróðleikur um Sölvadal fyrr og nú ásamt verk- efni um vita. Ingjaldur Árnþórsson byrja að leita sér hjálpar í dag, hefðu varla verið kallaðir annað Benedikt Sigurðarson bassi. Kórarnir hafa í vetur æft Missa Brevis sitt í hvoru lagi, en saman telja þcir um 70 manns. Verkið cr þess eðlis aö það krefst fjöl- menns kórs. Missa Brevis, sem samið var á tímum síðari heims- styrjaldarinnar, er fyrst og fremst ákall á frið. Zoltán Kodály, sem ásamt Béla Bartok er þekktasta tónskáld Ungverja á þessari öld, lokaði sig niöur í kjallara Óperu- hússins ásamt eiginkonu sinni, sem var af gyðingaættum, og dvaldi þar í sjö mánuði á meöan sprengjuregn og kúlnahríð stríðs- ins dundi á borginni. Þennan tíma var þar einnig hópur starfsmanna ópcrunnar, þ.m.t. úrvalshópur söngvara og hljóð- færðaleikara. Undir þessum kringumstæðum lauk Kodály viö að semja Missa Brevis og færði starfsmönnum óperunnar að gjöf um jólin árið 1944. að Fátækt fólk verði á fjölum Samkomuhússins fram eftir öll- um maímánuði. en verðandi alkóhólistar fyrir tíu árum eða svo. Þetta fólk er félagslega vel statt. Það hefur til dæmis hvorki misst frá sér vinnu né fjölskyldu vegna drykkju, og nokkrir þessarra einstaklinga hafa aldrei drukkið á vinnutíma. í inörgum af þessum tilfellum sé ég enga ástæðu til að senda menn til sex vikna meðferðar í vernd- uðu meðferðarumhverfi, þar sem mér virðist greinilegt að ná má síst lakari árangri hjá þessum hóp í göngudeild. Að lokutn æthi ég að lofa ykkur því, að ég mun halda áfram með stuðningshóp- inn á sömu braut og áður, þar sem árangurinn hefur gefið mér byr undir báða vængi og oröið þessum samtökum okkar, norðurlandsdeild S.Á.Á. til mik- ils sóma. Jafnframt mun ég halda áfram fræðslunámskeiðum fyrir lengra komna, öðrum stuðnings- hópum svo og viðtölum eins og verið hefur." Á fyrri hluta tónleikanna á sunnudag spilar Björn Steinar Sólbergsson þrjú orgelverk eftir Cesar Franck, en á þessu ári eru 100 ár liöin frá fráfalli hans. Verkin eru Piece heoique, Prel- ude, lugue et variations og Chor- al í a-moll. óþh Sveítasinfónía að Melum: Síðasta sýning Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps augíýsir nú síðustu sýningu á Sveitasinfóníu cftir Ragnar Arnalds. Síðasta og jafn- framt 10. sýning á leikritinu verð- ur að Melum í Hörgárdal næst- komandi sunnudagskvöld kl. 21. Að sögn Þórðar Steindórsson- ar hjá leikdeildinni varð hlé á sýningum kringum páskana en þær hafa verið keyrðar áfram að nýju og er meiningin að ljúka þeim fyrir sauðburðinn. Hann vildi hvetja fólk til að mæta á sunnudagskvöldið, enda að öllu óbreyttu um síðustu sýningu aö ræða. Sveitasinfónían hefur fengið góða dóma og ágætar viðtökur í meðförum Leikdeildar Ung- mennafélags Skriðuhrepps. Sjallinn: Júróvisjón á breiðtjaldi Sjallinn tekur púlsinn á Söngva- keppni evrópskra sjónvarps- stöðva annað kvöld með sýningu keppninnar á breiðtjaldi. Þar geta gestir fylgst með gengi okkar manna í Júgóslavíu og hvatt þá til dáða ef svo ber undir. Húsið verður opnað kl. 18.30 annað kvöld en útsending hefst kl. 19. Boðið verður upp á léttan kvöldverð meðan á sýningu keppninnar stcndur. Verð á sýn- ingu með mat og dansleik, þar sem Eddi og fiskarnir spila í síð- asta sinn, er 1500 krónur. Ráðstefna um ferlimál faöaðara á Akureyri verður haldin laugardaginn 5. maí 1990 kl. 10-14 á Hótel KEA DAGSKRA Kl. 10.00 Setning, Sigurður Hannesson formaður bygginganefndar. Ávarp, Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í félagsmálaráöuneytinu. Frumvarp um skipulags- og byggingalög, Stefán Thors skipulagsstjóri ríkisins. Nýja byggingareglugerðin, ný viðhorf Carl Brand, fulltrúi Samstarfsnefndar um ferlimál fatlaöra. KAFFIHLÉ Kl. 11.00 Aðgengi að húsum á Akureyri, niðurstöður könn- unar, Sigrún Sveinbjörnsdóttir, formaður samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðara. Samskipti hönnuða, meistara- og byggingaeftir- lits, Jón Geir Ágústsson, byggingafulltrúi. Hönnun gatnakerfis, GuðmundurGuðlaugsson verkfræðingur. Hönnun umhverfis og opinna svæða, Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri. Hönnun húsnæðis, Bjarni Reykjalín arkitekt. HLÉ, LÉTTAR VEITINGAR Kl. 12.30 Fatlaðir og samfélagið, Ólafur Oddsson héraðslæknir. Ferlimálin frá sjónarhóli fatlaðra: Ingibjörg Sveinsdóttir, húsmóðir Reynir Antonsson, stjórnmálafræðingur Valdimar Pétursson, skrifstofumaður Umræður, stjórnandi Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Ráðstefnuslit áætluð um kl. 14.00. RÁÐSTEFNAN ER ÖLLUM 0PIN Bygginganefnd Akureyrar. Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri. hvoð er oð gerost il- 1 Akureyrarkirkja nk. sunnudag kl. 17: Frumflutningur 70 manna kórs á Missa Brevis Leikfélag Akureyrar: Fátækt fólk sýnt um helgina - Hefur fengið afburða góðar viðtökur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.