Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. maí 1990 - DAGUR - 7
Véladeild KEA sam-
einast Þórshamri hf.
Véladeild KEA hefur samein-
ast Þórshamri hf. Allmiklar
hreytingar verða á rekstri
Þórshamars hf. við þetta, að
sögn Ellerts Guðjónssonar,
framkvæmdastjóra. Af sam-
einingunni leiðir mikil rekstr-
arhagræðing og betri nýting
húsnæðis en áður.
í samtali við Ellert Guðjóns-
son og Gylfa Guðmarsson, fyrr-
verandi deildarstjóra Véladeildar
KEA, kom fram að verslun Þórs-
hamars hf. stækkar mikið við
breytinguna. Pað er eðlileg
afleiðing af því að vöruflokkar
þeir sem seldir voru hjá Véla-
deild bætast við vöruval Þórs-
hamars.
Ekki verða miklar breytingar á
starfsliði, cn þó er einhver upp-
stokkun óhjákvæmileg við sam-
runa tveggja fyrirtækja á þennan
hátt. „Verslunin stækkar, starfs-
mönnum hjá Þórshamri fjölg-
ar aðeins lítillega, en við afgreið-
um bændur stórt séð með sama
mannskap og þeir hafa liaft viö-
skipti við hjá Véladeildinni. Við
ætlum okkur að þjóna bændum
og viðskiptavinum okkar át'ram
eins vel og framast er unnt. Þessi
sameining skapar aðstöðu til að
gera ýmislegt sem ekki var jafn
auðvelt áður. Við horfum því
björtum augum til framtíðarinn-
ar hjá Þórshamri hf.,“ segir
Ellert.
Þórshamar hf. hefur yfir að
ráða stóru athafnasvæði, bæði
innan húss og utan. Þeir Ellert og
Gylfi minntu á að fyrirtækið
hefði reynda menn í þjónustu
sinni. á sviði bílaviðgerða, viö-
gerða á þungavinnuvélum og
vörubílum og einnig landbúnað-
arvélum. „Viðskiptavinir geta
sótt fleira til okkar en þegar fyrir-
tækin voru tvö." segir Gylfi.
Meðal vörumerkja scm nú
bætast við hjá Þórshamri eru
Masscy Ferguson. PZ og Kuhn
sláttuþyrlur, áburðardreifarar frá
Danmörku og Alfa Laval tæki.
Lyftarar frá Lancing Bagnall.
Yamaha vélsleðar o.fl., Isuzu.
GM bílar og Opel.
í verslunarrými Þórshamars
hafa orðið mikil umskipti. Sjálfs-
afgreiðsla verður tekin upp á
mörgum vöruflokkum, en auk
þess vcrða varahlutir í bíla og
landbúnaðartæki afgreiddir af
lager.
Gylfi Guúmarsson og Ellcrt Guðjónsson í nýju versliiiiinni.
Mvml: I llll
Mikil lirevting liel'ur orftið í verslun Þórsliainars hf.
Véladeild KEA hefur verið
rekin sem sjálfstæð eining frá
árinu l%3. Það ár flutti deildin í
nýtt luisnæði við Glcrárgötu.
Véladeildin er þo mjög gtimul.
og má rekja raunverulegt upphaf
hennar miklu lengur aftur í
tímann. Upphaf Véladeildar
KEA tengist innflutningi bíla á
vegum SÍS árið 1939. Sá innflutn-
ingur var ekki mikill á stríðsárun-
um. en fljótlega eftir það jókst
hann hratt. og þá tók innflutning-
ur á landbúnaðarvélum mikinn
fjörkipp. Sérstaklega var mikil
sala á Farmall dráttarvélum frá
MeCormiek 1946 til I94S, en frá
1950 á Massey Ferguson.
Stjórnendur Þórshamars hf.
verða þessir eftir breytinguna:
Ellert Guöjónsson er fram-
kvæmdastjóri. Gylfi Guðmarsson
verslunarstjóri og ylirmaður
lagers og vöruinnkaupa, Magnús
Jónsson verður yfirmaður bif-
reiðasöludeildar. þar sem seldir
verða nýir og notaðir bílar.
verkstjórar á verkstæðum verða
áfram þeir sömu. Hrafn Svein-
bjarnarson á fólskbílaverkstæði
og Hallgrímur Gíslason á verk-
stæði þungavinnuvéla, landbún-
aðartækja og vörubifreiða.
Næsta verkefni Þörshamars er
að koma upp fullkominni sýning-
araðstöðu í húsnæði sem innrétt-
að verður við Glerárgötu. Um er
að ræöa stóran hluta I. hæðar
byggingai innar sem Bygginga-
vörudeild KEA og Raflagnadeild
hafði áður yfir að ráða. EHB
FR AM BOÐSLISTAR
við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 26. maí 1990
B D
Listi Framsóknarflokksins Listi Sjálfstæðisfiokksins
A
Listi Alþýðufiokksins
Gísli Bragi Hjartarson
Hulda Eggertsdóttir
Bjarni Kristjánsson
Hanna Björg Jóhannesd.
Siguröur Oddsson
Edda Bolladóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
Hermann R. Jónsson
Valur Knútsson
Ásdís Ólafsdóttir
Jóhann Möller
Unnur Björnsdóttir
Snælaugur Stefánsson
Pétur Bjarnason
Gunnhildur Wæhle
Óskar Þór Árnason
Margrét Jónsdóttir
Pétur Torfason
Ingólfur Árnason
Þorvaldur Jónsson
Áslaug Einarsdóttir
Freyr Ófeigsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
Þórarinn E. Sveinsson
Jakob Björnsson
Kolbrún Þormóösdóttir
Sigfríöur Þorsteinsdóttir
Þorsteinn Sigurösson
Þóra Hjaltadóttir
Ársæll Magnússon
Stefán Vilhjálmsson
Gunnhildur Þórhallsdóttir
Páll H. Jónsson
Björn Snæbjörnsson
Sólveig Gunnarsdóttir
Siguróli Kristjánsson
Bragi V. Bergmann
Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttii
Stefán Jónsson
Guömundur Stefánsson
Ásgeir Arngrímsson
Gísli Konráösson
Stefán Reykjalín
Sigurður Jóhannesson
Siguröur J. Sigurösson
Björn Jósef Arnviöarson
Birna Sigurbjörnsdóttir
Jón Kr. Sólnes
Valgeröur Hrólfsdóttir
Hólmsteinn Hólmsteinsson
Gunnar Jónsson
Jón Már Héðinsson
Þórunn Sigurbjörnsdóttir
Ómar Pétursson
Ásdís Loftsdóttir
Erna Pétursdóttir
Gunnlaugur Búi Sveinsson
Siguröur Hannesson
Þorsteinn Vilhelmsson
Ása Helgadóttir
Bjarni Jónsson
Margrét Yngvadóttir
Ólafur H. Oddsson
Tómas Ingi Olrich
Margrét Kristinsdóttir
Gunnar Ragnars
G
Listi Alþýðubandalagsins
Sigríður Stefánsdóttir
Heimir Ingimarsson
Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Þröstur Ásmundsson
Elín Kjartansdóttir
Guðlaug Hermannsdóttir
Hilmir Helgason
Kristín Hjálmarsdóttir
Hulda Haröardóttir
Guöm. Ármann Sigurjónss.
Guömundur B. Friöfinnss.
Hugrún Sigmundsdóttir
Pétur Pétursson
Bragi Halldórsson
Kristín Aöalsteinsdóttir
Kristinn Torfason
Sigrún Jónsdóttir
Kristján Hannesson
Hrafnhildur Helgadóttir
Ragnheiöur Pálsdóttir
Haraldur Bogason
Einar Kristjánsson
V
Listi Samtaka um kvennalista
Valgeröur Magnúsdóttir
Sigurborg Daðadóttir
Lára Ellingsen
Hólmfríöur Jónsdóttir
Gunnhildur Bragadóttir
Halldóra Haraldsdóttir
Elín Stephensen
Sigurlaug Arngrímsdóttir
Elín Antonsdóttir
Þorgerður Hauksdóttir
Vilborg Traustadóttir
Rannveig Guönadóttir
Guörún Hallgrímsdóttir
Ragna Finnsdóttir
Aldís Lárusdóttir
Olga Loftsdóttir
Jónina Marteinsdóttir
Hilda Torfadóttir
Stefanía Arnórsdóttir
Sigurlaug Skaftadóttir
Guöný Geröur Gunnarsd.
Valgerður H. Bjarnadóttir
Þ
Listi Þjóðarflokksins
Valdimar Pétursson
Oktavía Jóhannesdóttir
Anna Kristveig Arnardóttir
Tryggvi Marinósson
Benedikt Siguröarson
Kolbeinn Arason
Birna Laufdal
Karl Steingrímsson
Steinunn Sigvaldadóttir
Hreinn Októ Karlsson
Húnbogi Valsson
Svava Birgisdóttir
Bragi Snædal
Jóhanna Valgeirsdóttir
Hjördís Gunnþórsdóttir
Stefán Jón Heiðarsson
Rannveig Karlsdóttir
Skarphéöinn Sigtryggsson
Klara Geirsdóttir
Kristján Hilmar Hákonarson
Kristlaug Svavarsdóttir
Pétur Valdimarsson
Akureyri, 3. maí 1990.
Yfirkjörstjórn Akureyrar.
Ásgeir Pétur Ásgeirsson, Hallur Sigurbjörnsson, Haraldur Sigurðsson.