Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 04.05.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 4. maí 1990 Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 27976. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. T.d. í kjallara. Uppl. í síma 61308 eftir kl. 19.00. Skiptinemi óskar eftir lítilli íbúð til leigu í júnf og júlí. Uppl. í síma 22843. Norsert. Óska eftir herbergi til leigu sem fyrst með aðgangi að baði og eld- húsi. Uppl. í síma 62376. íbúðir óskast! Vantar 4ra-5 herb. íbúð á Brekkunni með húsgögnum frá 15. maí eða 1. júní til ca 1. sept. eða 1. okt. Einnig 2ja herb. íbúð á Brekkunni frá ca 15. júní, án húsgagna. Uppl. gefa Stefán Gunnlaugsson v.s. 21818 eðah.s. 21717 og Gunn- ar Kárason í h.s. 22052 eða v.s. 21866._______________________ Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir einn af starfs- mönnum okkar. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900. Álafoss.__________________________ Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu frá 15. maí eða 1. júní helst í Síðuhverfi. Erum reyklaus og öruggum greiðslum lofað. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 26469. Aðalheiður Kjartansdóttir. 4ra til 5 herb. íbúð óskast. Við erum 4 menntaskólastúlkur sem óskum eftir 4ra - 5 herb. íbúð frá 1. okt. 1990 til ca 20. júní 1991. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 41477. Hjól til sölu. 10 gíra drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu: Barnavagn, göngugrind og burðar- stóll. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 21067. Ymislegt Til sölu J.C.B. 3c traktorsgrafa árgerð 1976. Vélin er í mjög góðu ástandi. Einnig eru til sölu 2 nýleg 13x28 dráttarvéladekk á Zetor felgum. Dragi, sími 96-22466. i 1 Gengsð Gengisskráning nr. 82 3. maí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,690 60,850 60,950 Sterl.p. 99,601 99,864 99,409 Kan. dollari 51,994 52,131 52,356 Dönsk kr. 9,4910 9,5160 9,5272 Norskkr. 9,3040 9,3285 9,3267 Sænsk kr. 9,9435 9,9697 9,9853 Fi. mark 15,2756 15,3159 15,3275 Fr.franki 10,7444 10,7728 10,7991 Belg.franki 1,7465 1,7511 1,7552 Sv. franki 41,7472 41,8573 41,7666 Holl. gyllini 32,0577 32,1422 32,2265 V.-þ. mark 36,0413 36,1364 36,2474 it. lira 0,04918 0,04931 0,04946 Aust. sch. 5,1230 5,1365 5,1506 Port. escudo 0,4080 0,4091 0,4093 Spá. peseti 0,5735 0,5751 0,5737 Jap.yen 0,38491 0,38592 0,38285 Irskt pund 96,725 96,980 97,163 SDR3.5. 79,1349 79,3435 79,3313 ECU, evr.m. 73,8203 74,0149 74,1243 Belg. fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Til sölu Suzuki Swift GTi 1300, árg ’87. Ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 26060 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla 1600 lyft- back árg. '84. Ekinn 72 þús. km. Pálmi Stefánsson, v.s. 21415 og h.s. 23049. Til sölu Fiat 127 S árg. ’82. Ekinn ca 66.000 km. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. virka daga frá kl. 8.00-18.00 í síma 21807. Sunnudagskvöld 6. maí kl. 21.00. Síðasta sýning. Miðapantanir í síma 26786 eítir kl. 16.00. Leikstjóri Guðrún Þ. Stephensen Höíundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðuhrepps. Leikfelag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 14. sýning sunnud. 6. maí kl. 20.30 15. sýning föstud. 11. maí kl. 20.30 16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30 17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 Æ Æ Lgikfglag SM AKURGYRAR wft sími 96-24073 Garðyrkjufélag Akureyrar, heldur aðalfund sinn í Eyrarlands- stofu (Listigarðinum) þann 5. maí kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Stjórnin. Skagfirðingar! Aðalfundur Skagfirðingafélagsins verður haldinn í Lundarskóla (geng- ið inn að austan) laugard. 12. maí kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætum ölf. Aðalfundur U.M.F. Árroðans verður haldinn í Freyvangi, föstudagskvöldið 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sumarhús! Leigum nýlegt sumarhús í Hrísey. í húsinu er öll þægindi svo sem heitt og kalt vatn, rafmagn, útvarp og fleira. Eyland sf., sími 96-61745. Sumarbúðirnar Hólavatni auglýsa. Innritun og upplýsingar hjá Önnu í síma 23929 og Hönnu í síma 23939. Verð við píanóstillingar á Akur- eyri dagana 7.-10. maí. Uppl. í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Fataviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á skinna- fatnaði og þykkum flíkum. Saumum einnig vinsælu gærukerrupokana. Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h. Sjakaiinn sf. Hafnarstræti 79, á móti Umferða- miðstöðinni, sími 25541. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar, frystiskápar, margar gerðir og stærðir. Stór skrifborð 80x160. Stórt tölvuskrifborð einnig skrifborö venjuleg. Hornsófar, leðurklæddir og plusklæddir, nýlegir. Einnig tví- breiðir svefnsófar. Leðurklæddir hægindastólar. Hillusamstæður, 3 einingar og 2 einingar. Ný barnaleikgrind úr tré, gott að ferðast með, mætti nota sem rúm. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Hljómborðsskemmtari. Svefnsófar margar gerðir, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda að nýlegu sófasetti 3-2-1 og sófaborðum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu laxveiðileyfi í Mýrarkvísl. kvísl. Uppl. gefur Óskar Jónsson í h.s. 61575 og v.s. 61886. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, 'akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Nýtt á söluskrá: BYGGÐAVEGUR: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og glæsilegri garðstofu. Samtals 255 fm. Eignin er laus strax. NÚPASÍÐA: Mjög fallegt 3ja herb. raðhús ásamt bílskúr. Samtals 128 fm. Laust 1. júlf. FASTÐGNA& fj SKIPASALA^Z NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Marmari. r-'ramleiðum samkvæmt máli, sól- bekki og vatnsbretti, borðplötur á vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð, sófaborð og blómaborð. Gosbrunnar, legsteinar og margt fleira. Fjölbreytt litaval. Hagstætt verð. Sendum um land allt. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 e, simi 91-79955, 200 Kópavogur. Glerárkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag 6. maí kl. 14.00. Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur. Séra Svavar Alfreð Jónsson prédikar. Pétur Þórarinsson. Möðruvallaprestakall. Fermingarguðsþjónusta verður í Bakkakirkju n.k. sunnudag 6. maí kl. 14.00. Fermdur verður Halldór Viðar Hauksson, Byrgi, Glerárhverfi. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðs|>jónuta verður í Akurcyrar- kirkju n.k. sunnudag 6. maí kl. 14.00. Samkór Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur syngur. Organisti Björn Steinar Sólhcrgs- son. Sálmar: 166-224-48-45-42. Kaffiveitingar í umsjá kvenfélagsins í Kapellunni cftir guðsþjónustu. Þ.H. Aðalsafnaðarlundur Akureyrar- sóknar verður í Safnaðarheimilinu n.k. sunnudag 6. maí kl. 15.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tónleikar Kórs Akureyrarkirkju og Samkórs Stöðvarfjarðar og Breið- dalsvíkur verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudas kl. 17.00. Félagslíf Flóamarkaður verður föstud. 4. maí kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðishcrinn, Hvannavulluin 10. Gjafir og áheit Aheit. Aheit á Akureyrarkirkju kr. 10.000,- og á Strandarkirkju kr. 10.000,- lrá hjónum. Aheit :í Strandarkirkju kr. 2000.- frá Eyrriundi Lútherssyni. Innilegustu þakkir, Iíirgir Snæbjörnsson. Athugið Viðtalstíniar sóknarpresta í Safnað- arhcimili Akureyrarkirkju. í Safnaðarheimilinu cr nýtt síma- númer: 27700. Þar hafa sóknarprestar nú viðtals- tíma cftir samkomulagi og einnig sérstaka viðtalstíma sem hér segir: Séra Birgir Snæbjörnsson: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11- 12, sími 27703 og 27700. Séra Þórhallur Höskuldsson: Miðvikudaga og föstudaga kl. II- 12, sími 27704 og 27700. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögunt kl. 13-16. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.