Dagur - 16.06.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 16.06.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. júní 1990 - DAGUR - 15 Siglinganámskeið! Halló - Halló Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið 1/2 daginn. Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní, 2. júlí og 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Athugasemd í grein um síldarminjasafn í blaðinu í gær þar sem rætt var um Róaldsbragga átti að standa Róaldsbrakki, en þessi norsku hús sem flutt voru inn sem íveru- hús fyrir síldarvertíðarfólk voru aldrei kölluð annað en brakkar á Siglufirði. Möðruvallaprestakall: Þjóðhátíðardaginn 17. júní verður sameiginleg guðsþjónusta fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju og hefst hún kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Organisti verður Birgir Helgason og kórar allra kirknanna í prestakallinu koma saman og syngja við guðs- þjónustuna. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall. Lesmessa verður í Akureyrarkirkju f’jóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11 f.h. Þ.H. Helgistund verður á íþróttavellinum kl. 2 e.h. séra Þórhallur Höskulds- son flytur hugvekju kór Akureyrar- kirkju syngur. Stjórnandi Björn Steinar Sólbergsson. Óbreytt verð þrátt fyrir virðisaukaskatt Við hér á Degi, dagblaðinu á landsbyggðinni, vekjum athygli á að verðið á okkar vinsælu smá- auglýsingum er. óbreytt þrátt fyrir aukna skatt- heimtu. Verð fyrir eina birtingu staðgreitt er kr. 860,- og síðan 200 kr. fyrir sömu auglýsingu endurtekna. Sem sagt tvær birtingar kr. 1.060,- Fimm birtingar kr. 1.660,- Tíu birtingar kr. 2.660,- Lægra er varla hægt að hafa það. auglýsingadeild sími 24222. Hvers vegna er nágranni þinn áskrifandi að Heima er bezt Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis. Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum mánuði. Utfylltu þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann til „Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“. Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti. x------------------------------------------- Til „Heima er bezt, pósthólf 558,602 Akureyri. Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heimaerbezt". □ Árgjald kr. 2.000,00. □ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990. Nafn: ______________________________________ Heimili:____________________________________ Sumir |) spara sér leigubíl aérir taka eng'a áhættu! Eftireinn -eiakineinn dagskrá fjölmiðla Þetta er konan sem fór í hundana. Á dagskrá Sjónvarpsins á laugardag kl. 21.25 er þátturinn Fólkið í landinu. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen, formann Hundaræktarfélags íslands. Sjónvarpid Laugardagur 16. júní 14.45 HM i knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Brasilía-Kosta Ríka. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (10). 18.20 Bleiki pardusinn. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. England-Holland. 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkid í landinu. Hún fór í hundana. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Guðrúnu Ragnars Guðjohnsen hundaræktarkonu og formann Hundaræktarfélags íslands. 21.50 Hjónalíf (4). (A Fine Romance.) 22.25 Hjónaband til hagræðis. (Getting Married in Buffalo Jump.) Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðalhlutverk: Wendy Crewson, Paul Gross og Marion Gilsenan. Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það eftir að draga dilk á eftir sér. 00.05 Svartklædda konan. (Woman in Black.) Nýleg bresk sjónvarpsmynd gerð eftir skáldsögu Susan Hill. Aðalhlutverk: Adrian Rawlins. Ungur lögfræðingur þarf að sinna erinda- gjörðum í smábæ og gerir ráð fyrir að staldra stutt við. Sérkennilegir atburðir eiga sér stað sem eiga eftir að gjörbreyta lífi hans. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpid Sunnudagur 17. júní 17.30 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Björgvin Magnússon. 17.40 Baugalína (9). (Cirkeline.) 17.50 Ungmennafólagið (9). 18.15 Stelpur. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fréttir. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Reykjavíkurblóm. Kabarett með lögum eftir Gylfa Þ. Gísla- son. Flytjendur: Arnar Jónsson, Ása Hlín Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir og Eggert Þorleifsson. 21.45 „Átjánhundruð og niutíu." Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir 100 árum. 22.20 Á fertugsaldri. 23.05 Kata prinsessa. (Touch the Sun: Princess Kate.) Nýleg áströlsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Justine Clarke, Lyndell Rowe og Alan Cassel. Unglingsstúlka er við tónlistarnám. Hún er einkabarn og nýtur mikils ástríkis því kemur það miklu róti á líf hennar þegar hún kemst að því að hún er ættleidd og á aðra foreldra. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 18. júní 17.50 Tumi. (Dommel). 18.20 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (115). 19.20 Leðurblökumaðurinn. (Batman). 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt (4). Að þessu sinni velur sér ljóð Jóhanna Þór- hallsdóttir söngkona. 20.45 Roseanne. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 22.10 Glæsivagninn. (La belle Anglaise.) Fimmti þáttur. Leikið tveimur skjöldum. 22.10 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Argentína - Rúmenía fyrri hálfleikur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Heimsmeistaramótið i knattspyrnu. Argentína - Rúmenía seinni hálfleikur. 00.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 16. júni 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljósið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementina. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 12.55 Heil og sæl. Úti að aka. 13.30 Með storminn í fangið. (Riding the Gale.) Hér verður haldið áfram að segja sögu Genni, en fyrri hluti hennar var sagður síðasta laugardag. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 í skólann á ný. (Back To School.) Gamanmynd sem fjallar um dálítið sér- stæðan föður sem ákveður að finna góða leið til þess að vera syni sínum stoð og stytta í framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr. og Ned Beatty. 16.45 Glys. (Gloss.) Nýsjálensk sápuópera. Fyrsti þáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Kvikmynd vikunnar. Hún á von á barni.# (She's Having A Baby.) Myndin fjallar um ungt fólk, nýgift hjón, sem eru að byrja að feta hin erfiðu spor hjónabandsins. Og þau komast fljótt að því að það er enginn dans á rósum. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. 22.35 Elvis rokkari. (Elvis Good Rockin'.) Lokaþáttur. 23.00 Bláa eldingin.# (Blue Lightning.) Ævintýramaðunnn Harry, lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Demantasafnari ræður hann til þess að endurheimta ómetanlegan opalstein, sem óprúttinn morðingi, sem hefur sinn eigin her, hefur i fórum sínum. Aðalhlutverk: Sam Elliott, Reþecca Gillin og Robert Culp. Bönnuð börnum. 00.35 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.20 Lengi lifir í gömlum glæðum. (Once Upon A Texas Train.) Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals vestrahetjunum hefur verið safnað saman. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard Widmark og Angie Dickinson. 02.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 17. júni þjóðhátídardagur 09.00 Paw Paws. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. (Robotix.) 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. (Thundercats.) 10.45 Töfraferðin. (Mission Magic.) 11.10 Draugabanar. (Ghostbusters.) 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.35 Viðskipti i Evrópu. 13.00 Ópera mánaðarins. Macbeth. 15.30 Eðaltónar. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) Nýr framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum, Christian Clemenson og Chelsea Field. 20.50 Björtu hliðarnar. Á léttu nótunum í sumarbirtunni. 21.20 Öxar við ána. Blandaður skemmtiþáttur með Helga Péturssyni og Ríó tríóinu. 21.50 Stuttmynd. 22.20 Tónlist George Gershwin. (Let’s Face the Music.) Ljúfur tónlistarþáttur þar sem tónlist hans er leikin og sungin af ýmsum lista- mönnum. 23.10 Milagro.# (The Milagro Beanfield War.) Hér segir frá baráttu fátækra landeigenda i Nýju Mexíkó við verktaka sem hyggjast sölsa undir sig landið. Landeigendur eru ekki á eitt sáttir um ráðagerð þessara riku verktaka og hörð barátta hefst. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Sonja Braga og Ruben Blades. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 18. júni 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.20 Opni glugginn. 21.35 Svona er ástin. (That’s Love.) Þriðji þáttur af sjö. 22.00 Hættur í himingeimnum. (Mission Eureka.) Fimmti þáttur af sjö. 22.55 Fjalakötturinn. Carmen. 00.30 Dagskrálok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.