Dagur - 16.06.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 16.06.1990, Blaðsíða 9
Ljósopið Laugardagur 16. júní 1990 - DAGUR - 9 Ljósopið er helgað Sauðárkróki að þessu sinni en þar var Pálmi Guðmundsson á ferð með myndavélina sína. Hann virti bæinn fyrir sér gegnum linsuna, tók myndir af kirkjunni og líkani af kirkju, skrapp niður að höfn, horfði út til Drangeyjar og fangaði hest við Faxatún. Það er margt fallegt og skemmtilegt að sjá á Sauðárkróki, hvort sem myndavélin er í för eður ei, en hér kemur sýnishorn af ferð Pálma. Skagfirsk sveifla í byrjun sumars. SS Ljósmyndir: Pálmi Guðmundsson Skagfirsk sveifla WJ M’, ' í'lr '1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.