Dagur - 16.06.1990, Page 9

Dagur - 16.06.1990, Page 9
Ljósopið Laugardagur 16. júní 1990 - DAGUR - 9 Ljósopið er helgað Sauðárkróki að þessu sinni en þar var Pálmi Guðmundsson á ferð með myndavélina sína. Hann virti bæinn fyrir sér gegnum linsuna, tók myndir af kirkjunni og líkani af kirkju, skrapp niður að höfn, horfði út til Drangeyjar og fangaði hest við Faxatún. Það er margt fallegt og skemmtilegt að sjá á Sauðárkróki, hvort sem myndavélin er í för eður ei, en hér kemur sýnishorn af ferð Pálma. Skagfirsk sveifla í byrjun sumars. SS Ljósmyndir: Pálmi Guðmundsson Skagfirsk sveifla WJ M’, ' í'lr '1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.