Dagur - 20.06.1990, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 20. júní 1990
Trilla til sölu!
Til sölu trilla 1 y2 tonn í góðu
ástandi.
Uppl. I síma 25331.
Til sölu triila 2,2 tonn að stærð.
Báturinn er úr tré.
Uppl. í síma 96-61765.
Bátar!
Óska eftir að kaupa 2,5 - 4 tonna
bát má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 26611 á daginn og
27765 eftir kl. 19.00.
Útimarkaður!
Dalvíkingar, nærsveitamenn.
Útimarkaðurinn verður á laugardög-
um í sumar.
Næsti markaður laugard. 23. júní.
Uppl. og skráning söluaðila í síma
61619 milli kl. 17.00 og 19.00 alla
daga.
Víkurröst Dalvík.
Bíll óskast.
Óska eftir bíl á verðbilinu 20-40
þús.
Þarf að vera í lagi og skoðaður.
Uppl. í síma 21800 f.h.
Til sölu Subaru 1800 station 4X4,
árg '86, Ijósblár að lit, ekinn 56 þús.
km. í skiptum fyrir Subaru 1800
station, árg. ’88 - '89.
Uppl. í síma 26453 eftir kl. 19.00.
Volvo.
Óska eftir Volvo 244 eða 245 árg.
’82-’84.
Uppl. í vinnusima 96-25322 og
heimasíma 96-21508.
Partasalan, Austurhlíð, Önguls-
staðahreppi.
Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD
StW '88, Toyota Tercel 4WD ’83,
Toyota Cressida ’82, Subaru '81 -'83,
Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer '80-
'83, Galant '81-’83, Mazda 323 '81-
'84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929
’79-'84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bita-
box ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat
Uno '84, Fiat Regata ’84-’86, Lada
Sport ’78-’88, Lada Samara '86,
Volvo 343 '79, Peugeot 205 GTi '87,
Renault 11 ‘89, Sierra ’84 og margir
fleiri.
Eigum úrval af dekkum og felgum.
Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði.
Partasalan Akureyri.
Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00-
17.00 laugardaga,
símar 96-26512 og 985-24126.
Gengið
Gengisskráning nr. 113
19. júní 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,950 60,110 60,170
Sterl.p. 102,577 102,851 101,598
Kan. dollari 51,089 51,225 50,841
Dönsk kr. 9,4047 9,4298 9,4052
Norskkr. 9,2924 9,3172 9,3121
Sænskkr. 9,8740 9,9004 9,8874
Fi. mark 15,1676 15,2081 15,2852
Fr.franki 10,6377 10,6661 10,6378
Belg. franki 1,7400 1,7446 1,7400
Sv.franki 42,4020 42,5151 42,3196
Holl. gyllini 31,7725 31,8573 31,8267
V.-þ. mark 35,7708 35,8662 35,8272
ít. Ilra 0,04875 0,04888 0,04877
Aust.sch. 5,0870 5,1006 5,0920
Port.escudo 0,4075 0,4086 0,4075
Spá. peseti 0,5796 0,5811 0,5743
Jap.yen 0,38991 0,39095 0,40254
írsktpund 95,935 96,191 96,094
SDR19.6. 78,9823 79,1931 79,4725
ECU, evr.m. 73,7595 73,9563 73,6932
Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552
Til leigu er 4ra herb. íbúð í Gler-
árhverfi.
Leiguverð: Tilboð.
Nánari uppl. I síma 61044.
Sumarleiga!
4ra herb. blokkaríbúð í Glerárhverfi
til leigu til 1. september.
Laus strax.
Uppl. í síma 27585.
Þriggja herb. íbúð til leigu við
Hrísalund.
Frá og með 1. júlí.
Uppl. I síma 23887.
Óska eftir meðleigjanda.
Er með 3ja herb. íbúð á Suður-
Brekkunni.
Uppl. í síma 24133 og 21529 á
kvöldin.
Sumarhús til leigu á fögrum stað
á Norðurlandi.
Stangveiði fylgir fyrir alla sem í hús-
inu búa, orkugjafinn er rafmagn,
gott vatn er í krönum.
Uppl. í síma 96-71032 eftirkl. 19.00
(og oft á öðrum tímum).
Sumarhús til leigu.
Sumarhúsið að Ferjubakka í öxar-
firði er til leigu. Húsið er leigt viku í
senn. Margir vinsælir skoðunar-
staðir í nágrenninu og má þar
nefna, Ásbyrgi, Hljóðakletta, Detti-
foss. Skammt er að næstu verslun,
sundlaug og hestaleigu.
Uppl. í síma 96-52251.
Tii sölu Kuhn Flex múgavél.
Einnig rörmjaltakerfi og fjögur
mjaltatæki.
Uppl. í síma 96-22470.
Til sölu:
Ford 2000 með ámoksturstækjum.
Einnig fóðursíló fyrir kjarnfóður, tek-
ur ca. 3-4 tonn.
Uppl. í síma 96-61533.
Til sölu:
2 dráttarvélar IMT 50 hestöfl árg.
'87 og Massey Ferguson diesel árg.
'59.
10 hestafla rafmótor 1 fasa.
Einnig ýmis notuð heyvinnslutæki.
Uppl. í síma 96-61527 eftir kl.
20.00.
Til sölu:
Haugsuga Bauer, árg. ’83, heyhleð-
sluvagn Claas Autonom 3,8 t, árg.
80, baggafæriband Fransgard 6
metra 3ja ára, mjólkurtankur 900
lítra Wedholms, rafmagnsklukka
High-Power BEV.3. 220 v., mjallta-
fötur.
Bronco, árg. ’66.
Uppl. eftir kl. 20.00 í síma 96-
31276.
Hraðsögun hf.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sfmi 22992 Vignir, Þorsteinn
sími 27445, Jón 27492 og bíla-
sími 985-27893.
Yamaha hljómborð DX 21 til sölu.
Uppl. í síma 27153 eftir kl. 19.00.
Vil ráða vélvirkja eða mann van-
an vélsmíðum.
Uppl. í síma 96-62525 og 96-
62391.
Óska eftir að fá lánaðan þægan
hest í sumar.
I staðinn er hægt að taka nokkra
hesta í hagagöngu.
Uppl. í síma 96-31127.
Að gefnu tilefni skal auglýst að
hesthús það sem auglýst var til
sölu þann 13.6.’90 í síma 96-
23756 er ekki til sölu nema með
leyfi eiganda, Jóns S. Egilsonar.
Nánari uppl. í síma 93-56649.
Au-pair.
17 ára dönsk stúlka óskar eftir starfi
sem au-pair á góðu heimili í júlí.
Uppl. gefur Hadda í síma 91-
12490.
Vantar sjálfskiptingu í Toyota
Corolla árg. ’80 eða samskonar
bíl til niðurrifs.
Uppl. I síma 96-31238 eftir kl.
15.30.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Á söluskrá:
HOLTAGATA:
4ra til 5 herb. einbýlishús
samtals ca. 150 fm. Húsið er
allt endurbyggt í mjög góðu
ástandi.
Skipti á fjögurra herb. raðhúsi
koma til greina.
TJARNARLUNDUR:
3ja herb. endaíbúð á 4. hæð 76
fm. Áhvflandl húsnæðislán
1.770.000.- Laust eftir sam-
komulagi.
HU1B6HA* 11
SKMSUAlSaZ
HORMIRLANDS fl
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485.
Skógræktarferð til Noregs,
verður farin 4.-17. ágúst.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband
við Skógræktarfélagið sími 24047.
Til sölu:
Barnavagn með burðarrúmi, árs-
gamall og lítið notaður (fallegur
vagn).
Einnig fjögur nýleg sumardekk undir
Lödu Sport (seljast ódýrt).
Uppl. í síma 25948.
Siglinganámskeið!
Halló - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna námskeið 1/2 daginn.
Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní,
2. júlí og 16. júlí.
Innritun í síma 25410 og 27707.
Nökkvi, félag siglingamanna,
sími 27488.
Leiga - Sala.
Sláttuvélar. Jarðvegstætarar.
Bensín- og rafmagnssláttuort.
Rafmagns-grasklippur. Valtarar.
Runna og hekkklippur. Gafflar.
Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar.
Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól-
börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar og fl.
og fl.
Ókeypis þjónusta: Skerpum gras-
klippur, kantskera, skóflur og fleira.
Garðurinn,
Hólabraut 11, sími 22276.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa,
Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla-
leiga, jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., einangrunarlger.
Símar 22333 og 22688.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Fundur verður í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21.
júní kl. 20.30.
Sonja Sveinbjörnsdóttir hjúkrunar-
fræðingur flytur erindi um fjöl-
skyldumeðferð í tengslum við sorg.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Ferðafélag Akureyrar,
Strandgötu 23,
sími 22720.
22.-24. júní: Herðubreið-
arlindir - Bræðrafell. Brottför kl.
19.00. Gist í Þorsteinsskála. Gengið
á Bræðrafell á laugardag. Heim á
sunnudag.
22. -26. júní. Herðubreiðalindir -
Svartárkot. Gönguferð með allan
útbúnað. Brottför kl, 19.00. Farar-
stjóri Magnús Kristinsson.
23. júní. Jónsmessuferð út í bláinn.
Pylsur verða grillaðar í ferðinni.
Guðbjörg á skrifstofunni tekur gít-
arinn með og varðeldur verður
kveiktur ef veður leyfir. Fararstjóri
Ásta OÍsen. Brottför kl. 19.00. Til-
valin fjölskylduferð.
Nánari uppl. á skrifstofunni sem er
opin alla virka daga kl. 16.00-19.00.
Allir eru velkomnir í ferðir félags-
ins.
Ferðafélag Akureyrar.
Athugið
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást í öllunt bóka-
búðum á Akureyri.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings ntálefna þroskahcftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
tölduni stöðum: Akureyri: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar.
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíö
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95.
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirdi: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
ARABIA
Hreinlætistæki
Verslið viö
fagmann.
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360