Dagur - 20.10.1990, Page 15
Laugardagur 20. október 1990 - DAGUR - 15
Auglýsendiu*
■Svpmwuiif
a OO'll 'IS JlJ£f JvSuisf\Snv tjuæjs
jvjjv vjuvd qv fjv(f qvjqjvSpij
l •vjVAJUÚf vSvp vfz qatu vjuvd qv
fiv(f )tj So jvSuisÁjSnv ujæjs JVjjy
Svpmwuitf v 00'PI
■jq i!) jmsajfvnqs js v(f ‘qvjqjvSpq
i vwau ‘SvpnfvS)n juff uujSvp
00'JI '1S 1U Jd vSuisfjSnvvws vqa
pppjq v (wa oj) vqjvp vfz tua iuas
vSutsfjSnv amsajfvjtyj
auglýsingadeild
Sími 96-24222
Hvers vegna er nágranni
þinn áskrifandi að
Heima er bezt
Vegna þess að það er staðreynd að „Heima er
bezt“ er eitt af vinsælustu tímaritum hérlendis.
Þú ættir að hugleiða hvort ekki væri skynsamlegt að slást
í þennan stóra áskrifendahóp, og eignast þar með gott
og þjóðlegt íslenskt tímarit við vægu gjaldi, sem þú fengir
sent heim til þín í hverjum mánuði. Útfylltu þess vegna
strax í dag áskriftarseðilinn hér fyrir neðan og sendu hann
til „Heima er bezt“, pósthólf 558, 602 Akureyri, og þú munt
um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru
því samfara að vera áskrifandi að „Heima er bezt“.
Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti.
x--------------------------------------------
Til „Heima er bezt, pósthólf 558,602 Akureyri.
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að timaritinu
„Heimaerbezt".
□ Árgjald kr. 2.000,00.
□ Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1990.
Nafn: ______________________________________
Heimili:________________________________
Bróðir okkar,
SIGURÐUR ÞÓRÐUR GUNNARSSON,
frá Brettingsstöðum á Flateyjardal,
Holtagötu 12, Akureyri,
andaðist miðvikudaginn 17. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Systkini hins látna.
KARLJÓNSSON,
frá Breiðadal í Önundarfirði,
sem lést þriðjudaginn 16. október á Kristneshæli verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 23. október kl.
13.30.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna,
Ásgeir Jónsson.
dagskró fjölmiðla
Sam Shepard og Kim Basinger leika aðalhlutverkin i bíómynd Sjónvarpsins í kvöld. Myndin heitir Sjúk í ást og
er byggð á samnefndu leikriti Shepards.
Sjónvarpið
Laugardagur 20. október
15.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Alfreð önd (1).
18.25 Kisuleikhúsið (1).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (1).
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Vinstri hönd íslands.
Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason
handknattleikskappa.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir (4).
(The Cosby Show.)
21.00 Uppreisnin á Bounty.
(Bounty.)
Bandarísk bíómynd frá 1984.
Þar segir frá hinni frægu uppreisn áhafn-
arinnar á skipinu Bounty gegn Bligh skip-
stjóra.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Anthony
Hopkins, Laurence OUvier, Edward Fox
og Bernard Hill.
23.10 Tina Turner.
Upptaka frá tónleikum Tinu Turner í
Barcelona 6. október.
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 21. október
14.30 íþróttir.
Bein útsending frá úrslitaleik Evrópu-
bandalagsmótsins í tennis í Antwerpen.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Mikki (3).
(Miki.)
18.05 Ungmennafélagið (27).
18.30 Fríða (1).
(Frida.)
Myndin segir frá Fríðu sem er ellefu ára.
Kaisa, eldri systir hennar, er stöðugt ást-
fangin en það þykir Fríðu heldur en ekki
heimskulegt. í myndinni gerist ýmislegt
sem breytir þessari skoðun hennar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (20).
19.30 Kastljós.
20.35 Ófriður og örlög (2).
(War and Remembrance.)
21.30 í loftinu í 60 ár (1).
Upphaf útvarps á íslandi.
Hinn 20. desember nk. verða 60 ár liðin
frá fyrstu útsendingu Ríkisútvarpsins. Af
því tilefni sýnir Sjónvarpið nokkra þætti
þar sem saga Ríkisútvarpsins er rifjuð
upp og gerð grein fyrir starfsemi Útvarps
og Sjónvarps um þessar mundir.
22.05 Ný tungl.
Sá sem er dauður.
Fjórði þáttur og síðast þátturinn í syrpu
sem Sjónvarpið lét gera um dulrænu og
alþýðuvísindi.
í þættinum er fjallað um dauðann, líf eftir
hann og sálnaflakk.
22.35 Yfirheyrslan.
(Förhöret.)
Ungur yfirmaður í sænska hernum er kall-
aður til yfirheyrslu hjá stjórnarskrárnefnd
þingsins. Njósnarinn Bergling hefur horf-
ið sporlaust í Moskvu og grunur leikur á
að sænska leyniþjónustan hafi ráðið hann
af dögum.
Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Helen
Söderqvist, Guy de la Berg og Carl-Axel
Karlsson.
23.35 Útvarpsfrét.tir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 22. október
17.50 Tumi (20).
(Dommel.)
18.20 Kalli krít (5).
18.35 Svarta músin (5).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (166).
19.20 Úrskurður kviðdóms (20).
19.50 Dick Tracy.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Almennar stjórnmálaumræður.
Bein útsending frá stefnuræðu forsætis-
ráðherra og umræðum um hana.
Dagskrárlok verða um eða eftir miðnætti.
Stöð 2
Laugardagur 20. október
09.00 Með Afa.
10.30 Bibliusögur.
10.55 Táningarnir í Hæðagerði.
11.20 Stórfótur.
11.25 Teiknimyndir.
11.35 Tinna.
12.00 í dýraleit.
(Search for the Worlds Most Secret
Animals.)
12.30 Fréttaágrip vikunnar.
13.00 Lagt i’ann.
13.30 Veröld - Sagan i sjónvarpi.
(The World: A Television History.)
14.00 í brimgarðinum.
(North Shore.)
Ungur brimbrettaáhugamaður kemur til
Hawaii að leita sér frægðar og frama á
risaöldunum þar.
Aðalhlutverk: Matt Adler, Gregory Harri-
son og Nia Peeples.
15.35 Eðaltónar.
16.05 Sportpakkinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaiþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Morðgáta.
(Murder She Wrote.)
20.50 Spéspegill.
21.20 Blindskák.
(Blind Chess.)
Splunkuný og þrælspennandi bandarisk
sjónvarpsmynd.
22.50 Zabou.#
Rannsóknarlögreglumaðurinn Schimanski
er á hælum eiturlyfjamafiunnar. Böndin
berast að næturklúbbi sem stundaður er
af þotuliðinu. Sér til skelfingar uppgötvar
Schimanski að dóttir gamallar vinkonu
hans virðist flækt í málið. Hann reynir að
koma henni undan en hann fellur í gildru
mafíunnar og vaknar á spítala sakaður
um morð. Hann á engra kosta völ en að
flýja af spítalanum og hundeltur af lög-
reglunni og mafíunni, reynir hann að
fletta ofan af eiturlyfjabaróninum til að
sanna sakleysi sitt.
Aðalhlutverk: Götz George, Claudia
Messner og Wolfram Berger.
Bönnuð börnum.
00.30 Einvalalið.
(The Right Stuff.)
Myndinni má skipta í tvo hluta. Sá fyrri
fjallar um frægasta tilraunaflugmann
Bandarikjanna fyrr og siðar, Chuck Yeager,
en hann rauf hljóðmúrinn árið 1947.
Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö
sem mynduðu fyrsta geimfarahóp
N.A.S.A.
Aðalhlutverk: Sam Shepard, Barbara
Hershey, Kim Stanley, Donald Moffat,
Levon Helm og Scott Wilson.
Bönnuð börnum.
03.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 21. október
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.25 Trýni og Gosi.
09.35 Geimálfarnir.
10.00 Sannir draugabanar.
10.25 Perla.
10.45 Þrumufuglarnir.
11.10 Þrumukettirnir.
11.35 Skippy.
12.00 Kostulegt klúður.
(Kidnapning.)
Spennandi og skemmtileg fjölskyldu-
mynd sem segir frá fjórum ungmennum
en frændi þeirra fær þau til að ræna syni
auðkýfings nokkurs.
Aðalhlutverk: Otto Brandenburt, Jesper
Langber, Lisbeth Dahl og Axel Ströbye.
13.15 ítalski boltinn.
14.55 Golf.
16.00 Myndrokk.
16.30 Popp og kók.
17.00 Björtu hliðarnar.
17.30 Hvað er ópera?
Tjáning tónlistarinnar.
(Understanding Opera.)
18.25 Frakkland nútimans.
(Aujourd’hui.)
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(Financial Times Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek.
(Wonder Years.)
20.25 Hercule Poirot.
21.20 Björtu hliðarnar.
21.50 Ósigrandi. #
(Unconquered.)
Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi
Richmond Flowers yngri.
Árið 1955 var Richmond Flowers sjö ára
strákur sem þjáðist af asma og gekk í
bæklunarskóm en dreymdi um að spila
fótbolta. Á táningsárunum heilsast hon-
um betur og kemst i skólafótboltaliðið.
Þegar hann neyðist til að hætta þar vegna
asmans reynir hann við grindahlaup í
staðinn. Á þessum tímum ríkir mikill órói
í suðurríkjum Bandaríkjanna vegna kyn-
þáttahaturs og faðir hans, sem er mjög
frjálslyndur, verður fyrir barðinu á Ku
Klux Klan. En Richmond lætur ekkert
aftra sér og sækir um inngöngu í fótbolta-
lið Tennessee háskólans.
Aðalhlutverk: Peter Coyote, Dermot Mul-
rooney og Tess Harper.
23.45 Mögnuð málaferli.
(Sgt. Matlovich Vs the U.S. Air Force.)
Leonard hefur starfað i þjónustu banda-
riska flughersins um tólf ára skeið og
hlotið margvíslegar viðurkenningar og
orður fyrir dugnað i starfi. Þegar hann
viðurkennir samkynhneigð sína horfir
málið öðruvisi við fyrir yfirmönnum hans,
sem boða til réttarhalda til að skera úr um
hvort Leonard sé hæfur til að gegna her-
þjónustu.
Aðalhlutverk: Brad Dourif, Marc Singer
og Frank Converce.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 22. október
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Depill.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Elsku Hóbó.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.10 Dallas.
21.05 Sjónaukinn.
21.35 Á dagskrá.
21.50 Öryggisþjónustan.
(Saracen.)
22.40 Sögur að handan.
(Tales from the darkside.)
23.05 Fjalakötturinn.
Rocco og bræur hans. #
(Rocco e i suoi fratelli.)
I þessari mynd er sögð saga fjögurra sik-
ileyskra bræðra og sagt frá þeim erfiðleik-
um sem þeir upphfa sem innflytjendur.
01.55 Dagskrálok.