Dagur - 20.10.1990, Side 16

Dagur - 20.10.1990, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 20. október 1990 dogskrá fjölmiðla Rásl Laugardagur 20. október HELGARÚTVARP 6.45 Veðurfregnir • Bœn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Gódan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 Vikulok. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Leiklestur. 17.00 Leslampinn. 17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins. 18.35 Dánarfregnir • Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fróttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.3 Úr sögurskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. Rásl Sunnudagur 21. október HELGARÚTVARP 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fróttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Kvintett nr. 1 í D-dúr eftir Friedrich Kuhlaus. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? 11.00 Messa í Félagsmiðstöðinni í Fjörgyn. 12.10 Utvarpsdagbókin og dagskrá sunnu dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýsingar ■ Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Brot úr útvarpssögu - fréttaþjónust- an. Fyrri þáttur. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leiklestur: „Klifurpési'* eftir Anton- io Callado. 17.30 í þjóðbraut. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kíraugað. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundags- ins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 22. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðuríregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Catpelan. Gunnar Stefánsson les (16). 7.45 Listróf. 8.00 Fráttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarsson. 9.40 Laufskálasagan. „Frú Bovry" eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með HaUdóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál, Jónas Jónas- son verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar frá Spáni. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carp- entier. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína, lokalestur (8). 14.30 Miðdegistónlist frá Spáni. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd íslenskra bókmennta. Fjórði þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Viltu skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi frá Spáni. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 Þættir úr „Vatnatónlist" Georgs Fri- edrichs Hándels. 20.30 Stefnuræða forsætisráðherra. Bein útsending frá umræðum á Alþingi. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 20. október 8.05 Morguntónar. 09.03 „Þetta líf, þetta líf“ 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Pretenders. 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. Rás 2 Sunnudagur 21. október 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur villiandarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Spilverk þjóðanna. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. 20.30 íslenska gullskífan. 21.00 Nýjast nýtt. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Rás2 Mánudagur 22. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. „Útvarp, Útvarp" kl. 8.31. útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægur- tónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. 20.30 Gullskífan frá þessu ári. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Sunnudagssveiflan. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 22. október 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 20. október 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 13.00 Haraldur Gíslason. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. 16.00 Haraldur Gíslason. 18.00 Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Bylgjan Sunnudagur 21. október 09.00 í bítið... 12.00 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Krístjánsson. 19.00 Haifþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Krístófer Helgason. 23.00 Heimir Karlsson. 02.00 Þráinn Brjánsson. Bylgjan Mánudagur 22. október 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. 18.30 Krístófer Helgason. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögumar. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 22. október 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS Skáktölvur geta ekki jáíað sig sigraðar í þessum dálbi er ætlunin að rifja upp nokkrar góðar skákir og þá yfirleitt úr fórum félaga í Skákfélagi Akureyrar. Það er verið að taka saman efni frá Haustmótinu og Deildakeppn- inni en þangað til skulum við líta á óvenjulega skák þar sem nafnlaus maður etur kappi við skáktölvu. Skákin er jöfn framan af en síðan er tölvu- heilinn plataður og þá sígur á ógæfuhliðina. Hvítt: Skáktölva Svart: N.N. 1. d4 - Rf6 2. Rf3 - e6 3. Bg5 - b6 4. Rd2 - Bb7 5. e4 - Be7 6. Bd3 - h6 7. Bxf6 - Bxf6 8. 0-0 - d6 9. De2 - 0-0 10. e5 - Be7 11. c3 - ( c5 12. dxc5 - bxc5 13. exd6 - Bxd6 14. Be4 - Rc6 15. Dd3 - Hb8 16. Bh7+ - Kh8 17. Rc4 - Be7 18. Dc2? - f5! (Óvæntur leikur. Svartur vinnur biskup fyrir tvö peð með - g6, en hann er greinilega með sókn í huga). 19. Bg6 - Bg5 20. Hfel - Hf6 21. Rxg5 - Hxg5 22. Hadl - Dc7 23. Bh5 - Hh6 24. g4 - fxg4 25. Bxg4 - Dxh2+ 26. Kfl - Rd4! (Úrslitaleikur í stöðunni. Hvítur verður að drepa riddarann en lína svarta biskupsins hefur opnast. Hann vinnur manninn til baka og hefur stöðuyfirburði). 27. cxd4 - Dg2+ 28. Ke2 - Dxg4+ 29. Kd2 - Dxd4+ 30. Kcl - Df4+ 31. Kbl - Hh2 32. Hxe6 - Hxf2 33. He2 - Hxe2 34. Dxe2 - Bf3! (Nú hefðu allir verið búnir að gefast upp en tölvan heldur áfram og látum við síðustu leikina fljóta með til gamans). 35. De7 - Bxdl 36. Dxc5 - De4+ 37. Kal - Dc2! 38. Dxg5 - Dxc4 39. De3 - Bf3 40. Dgl - Bh5 41. a3 - Hd8 42. Dbl - Hdl 43. Dxdl - Bxdl 44. b4 - Bb3 45. Kbl - Dc2+ 46. Kal - Dcl mát SS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.