Dagur - 29.11.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 29.11.1990, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. nóvember 1990 - DAGUR - 7 h é i I I t \ \ í I I Akureyrarbær stendur fyrir margvíslegum verklegum framkvæmdum ár hvert. of Iág og fullnaðaráætlun tókst ekki að ljúka fyrr en löngu eftir gerð fjárhagsáætlunar og sökum tímasetningar á áætluðum verk- lokum var ekki hægt að standa að gerð fullnaðaráætlunar verkfram- kvæmdar sem skyldi. Verklok yrðu því óhjákvæmilega síðar á ferðinni en ætlast var til og kostn- aðar- og tímaáætlun verkfram- kvæmdar raskaðist verulega frá því sem gert var ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlunar. 4. Framkvæmdir við lóðir Glerárskóla og Lundarskóla. Varðandi lóðarframkvæmdirnar vísast til greinargerðar bæjar- verkfræðings dags. 23. október sl., sem fram kom vegna sam- þykktar Foreldrafélags Lundar- skóla. 5. Framkvæmdir við viðhalds- verkefni grunnskólanna. Við- haldsverkefnum við grunnskól- ana verður að sinna meira og minna allt árið eftir því sem við verður komið. En reynt er eftir megni að sinna viðhaldsverkefn- um við grunnskólana á meðan kennsla liggur niðri yfir sumarið. Trésmíðadeild byggingardeildar sinnir í aðalatriðum öllum smærri viðhaldsverkefnum, en verktök- um eru falin stærri viðhaldsverk- efni. Yfir sumarið er erfitt að fá verktaka til að vinna að viðhalds- verkefnum. 3. liður fyrirspurnar Svar bæjarlögmanns við þessum lið fyrirspurnarinnar er svohljóð- andi: Engin sérstök lög eru, sem varða framkvæmdir sem þessar, en almennt er krafist aukinnar varúðar á stöðum þar sem um- ferð almennings er, ekki síst barna. Par sem hér er um afmarkaða lóð að ræða, gilda um ökutæki þar, sem annars staðar, ákvæði umferðarlaga, en auk þess getur eigandi, í þessu tilviki Akureyr- arbær sett til bráðabirgða með heimild lögreglubann við umferð ökutækja á lóðinni, t.d. tíma- bundið. Hér er hins vegar frekar um þau tæki að ræða sem vinna við og á lóðinni. Hér sem endranær verður að gera kröfu til sérstakrar varúðar Ólafsíjörður: Héldu hlutaveltu til styrktar Hornbrekku Ungu stúlkurnar á myndinni hér að ofan héldu fyrir skömmu hlutaveltu í Tjarnarborg í Ólafs- firði. Ágóðann, 1.350 krónur, færðu þær dvalarheimili aldraðra í Hornbrekku að gjöf. Kristján Jónsson, sem er með stúlkunum á myndinni, tók við peningunum fyrir hönd dvalarheimilisins. Hinar framtakssömu stúlkur heita: Linda Rós Rögnvaldsdótt- ir, Júlía Ósk Antonsdóttir, Matt- hildur Kjartansdóttir og Agnes Ýr Sigurjónsdóttir. Á myndina vantarTinnu Rúnarsdóttur. Mynd: R.Þ. af hálfu stjórnenda vélanna og verkstjóra og vegna þessara að- stæðna er líka spurning um auka- gæslu t.d. í stundahléum, þótt engar lagareglur segi fyrir um slíkt og þá spurning, hvort slík gæsla yrði höfð af skólans hálfu, sem sjálfsagt mundi þýða aukin útgjöld. I lögreglusamþykkt fyrir Akur- eyri nr. 44/1954, sem er því mið- ur orðin talsvert úrelt, er aðeins í 21. gr. vikið að framkvæmdum og þá frekast miðað við gang- stéttir, götur eða torg, en ekki sérstaklega minnst á opinberar lóðir. í þessari grein eru settar fram kröfur um varúð og segir þar: „Slík verk (þ.e. framkvæmd- ir á þessum stöðum) skulu unnin þannig, að sem minnstur farar- tálmi sé að, og ætíð skal þess gætt, að vegfarendur séu aðvar- aðir um farartálmann með nægi- lega greinilegum merkjum eða hindrunum þegar bjart er, en ellegar með Ijósum, er loga skulu frá því dimma fer að kvöldi til þess er bjart er orðið að morgni." Að síðustu skal sagt, að kæmi eitthvert slys fyrir sem talið væri beinlínis stafa af óaðgæslu við slíkar framkvæmdir er Ijóst, að ábyrgð á slíku félli á Akureyrar- bæ og gildir raunar einu, hvort það væru nemendur eða aðrir í lögmætum erindagerðum. Stangveiðifélagið Straumar Opið hús að Jaðri föstudaginn 30. nóvember nk. kl. 20.30. Myndasýning frá afmælishátíðinni að Ýdölum. Veitingar. Skemmtinefndin. Hljómsveitin DANSFÉLAGAR 4. liður fyrirspurnar Um ábyrgð á seinkun fram- kvæmda við lóð Lundarskóla vís- ast til svars við 1. lið fyrirspurnar- innar um ábyrgð starfsmanna. Ennfremur vísast til greinargerð- ar bæjarverkfræðings dags. 23. október sl., sem fram kom vegna samþyktar Foreldrafélags Lund- arskóla. Virðingarfyllst, Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur. Akureyri Danstónlist við flest tækifæri. Upplýsingar í símum 25010 og 33163. Lifandi tónlist er skemmtilegri tónlist Húsgagnaúrval Glœsilegt úrval af sófasettum og hornsófum úr leðri og óklœði Ódýrir hvíldarstólar í úrvali verð fró aðeins kr. 29.000 Sjónvarpsskópar margar gerðir og litir Opið laugardaginn 1. des. fró 10-16 vörubœrf' HÚSGAGNAVERSLUN TRVGGVABRAUT 24 PÓSTHÓLF 266 602 AKUREYRI SfMI (96)21410

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.