Dagur - 29.11.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 29. nóvember 1990
Önnumst alla álinnrömmun, mikið
úrval af állistum og kartoni.
Tilbúnir álrammar, plastrammar,
smellurammar og trérammar í fjöl-
mörgum stærðum.
Gallery myndir og plaköt.
AB búðin,
Kaupangi, simi 25020.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Vfngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
mælar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sfmi 21889.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Sfrnar 22333 og 22688.____________
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Sfmar 22333 og 22688.
NOTAÐ INNBÚ,
Hólabraut 11, sími 23250.
Tökum að okkur sölu á vel með
förnum húsbúnaði.
Erum með mikið magn af hús-
búnaði á staðnum og á skrá t.d.:
Bar og barstóla í heimahús, sófa-
sett, hornsófa, hjónarúm og dýnur á
góðu verði, isskápa, eldavélar og
eldhúsborð.
Unglingahúsgögn: Svefnsófi, skrif-
borð, hillur, kommóða og margt
fleira. Hef kaupendur nú þegar að
litasjónvörpum, videoum, örbylgju-
ofnum, frystikistum, þvottavélum,
bókaskápum og hillum. Einnig antik
húsbúnaði og mörgu fleiru.
Sækjum og sendum heim.
Opið virka daga frá kl. 13.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-12.00.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Gengið
Gengisskráning nr. 228
28. nóvember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 54,160 54,320 54,940
Sterl.p. 107,294 107,611 107,339
Kan. dollarl 46,475 46,613 47,209
Dönskkr. 9,5520 9,5802 9,5299
Norskkr. 9,3792 9,4069 9,3515
Sænskkr. 9,7744 9,8033 9,8011
Fl. mark 15,2843 15,3295 15,2675
Fr.franki 10,8477 10,8798 10,8599
Belg. franki 1,7725 1,7778 1,7664
Sv.franki 42,9569 43,0838 42,9924
Holl. gyllini 32,4593 32,5552 32,2598
V.-þ. mark 36,6070 36,7151 36,3600
It. lira 0,04878 0,04893 0,04854
Aust. sch. 5,2049 5,2203 5,1684
Port.escudo 0,4168 0,4181 0,4129
Spá. pesetl 0,5768 0,5785 0,5804
Jap.yen 0,42017 0,42141 0,43035
írsktpund 97,740 98,029 97,519
SDR 78,4524 78,6842 79,0306
ECU.evr.m. 75,5559 75,7791 75,2925
Til sölu sófasett og sófaborð.
Nýlegt og mjög vel með farið.
Uppl. í síma 26948 eftir kl. 16.00.
Verðum með flatbrauð, laufa-
brauð og puntutertur í Portinu við
Dalsbraut á laugardaginn 1. des-
ember.
Svanborg Svanbergsdóttir og
Sigrfður Árnadóttir.
Stjörnukort.
Falleg og persónuleg jólagjöf.
Persónulýsing, framtíðarkort og
samskiptakort.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingarnar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1.200.
Pantanir í síma 93-71553 og á
kvöldin f síma 93-71006.
Oliver.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir f gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bflasímar 985-
33092 og 985-32592.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055._____________________
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sfmi 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingernincjar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Atvinna óskast!
30 ára vélsmiður óskar eftir atvinnu.
Ýmislegt kemur til greina, hef
meirapróf.
Uppl. í síma 22176 eftir kl. 17.00.
Til sölu Yamaha XL-V vélsleði
árg. ’86.
Ekinn 6900 km.
Uppl. í síma 26746.
Kökubasar.
Kvenfélagið Hjálpin heldur köku-
og laufabrauðsbasar að Laxagötu 5
laugardaginn 1. desember kl.
14.00.
Mikið af góðum kökum.
Stjórnin.
Köku- og munabasar
verður haldinn í Laugarborg,
laugardaginn 1. desember og hefst
kl. 3 eftir hádegi með kaffisölu.
Allir velkomnir.
Kvenfélagið Iðunn.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
Ert þú að byggja eða þarftu að
skipta úr rafmagnsofnum í vatns-
ofna?
Tek að mér allar pípulagnir bæði eir
og járn.
Einnig allar viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari.
Sími 96-25035.
Ertu að byggja? Ertu að breyta?
Tek að mér allar nýlagnir og breyt-
ingar úr járni og eir.
Þorgrímur Magnússon,
pípulagningameistari,
sími 96-24691 og 985-34122.
Ökukennsla - /Efingatímar.
Kenni allan daginn á Galant 90.
Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Greiðslukjör.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla:
Get bætt við mig nokkrum nemend-
um nú þegar. Ökukennsla er mitt
aðalstarf og geta nemendur því
fengið tíma eftir eigin hentugleika.
Kennslubifreið: Toyota Cressida.
Kristinn Jónsson, Hamragerði 2,
Akureyri, sími 22350 og 985-
29166.___________________________
Ökukennsla - Nýr bíll!
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomuiagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til sölu Amstrad PC 1512 tölva
með 30 megabæta hörðum diski og
CGA grafík.
Nánari uppl. í síma 27758.
Til sölu Kemper Rol 790 hey-
hleðsluvagn.
Fjölhnífavagn á tveimur hásingum
árg. '87.
Uppl. í síma 95-37425.
Félagsvist.
Haldin verður spilavist að Melum,
Hörgárdal föstudaginn 30. nóv. kl.
21.00.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Torfæra á videói:
Bílaklúbbur Akureyrar hefur til sölu
videóspólur frá keppnum sumars-
ins. Stöð 2 tók upp og vann. Allir bíl-
ar í öllum þrautum, góðar skýringar.
Verð aðeins kr. 1900.
Til afgreiðslu í Sandfelli hf. við Lauf-
ásgötu sími 26120 allan daginn.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur i allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Til sölu Daihatsu Charmant árg.
'83, ekinn 87 þús. km.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 96-61917.
Til sölu Renault 9 GTS árg. ’83.
Bifreiðin er í góðu ástandi og
nýskoðuð.
Uppl. í símum 96-22466 og 22262.
Jeppadekk til sölu.
Nýlegar 7“ felgur og nýleg dekk
235.
Góð undir Suzuki og Lödu.
Selst á góðum kjörum.
Uppl. i síma 27442.
Videoupptökuvél-Fjórhjól!
Til sölu Panasonic F-5 video-
upptökuvél (stórar spólur).
Einnig er til sölu Kawasaki Major
fjórhjól árg. '87.
Hjólið er í topplagi og lítur mjög vel
út.
Uppl. í sima 96-21265.
Kjöt til sölu.
Til sölu mjög ódýrt hrossakjöt.
Frampartar af fullorðnu á kr. 70
m/vsk.
Sendum hvert á land sem er.
Pantanir í síma 95-24200 í kjöt-
afgreiðslu.
Sölufélag A-Húnvetninga,
Blönduósi.
Útgerðarmenn - Sjómenn!
Allur búnaður til línuveiða.
Setjum upp línu eftir þörfum hvers
og eins.
Hagstæð verð og greiðsluskilmálar.
Sandfell hf.,
Akureyri, sími 26120.
Lítil 2ja-3ja herb. ibúð á góðum
stað til leigu frá 1. desember.
Getur hentað sem skrifstofa o.fl.
Uppl. í síma 22956.
Til leigu stór 4ra herb. ibúð.
Leiguverð kr. 35 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 24980 eða 21752.
□HULD 599011307 IV/V H.v.
Samtök sykursjúkra á Akureyri og
nágrenni halda jólafund á venju-
legum fundarstað að Hafnarstræti
91, laugardaginn 1. desember n.k.
kl. 15.00.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag kvenna heldur
fund í Zíon laugard. 1. deseinber kl.
15.00.
Séra Ingólfur Guðmundsson og séra
Lárus Halldórsson verða gestir á
fundinum.
Allar konur velkomnar.
Félagskonur þakka öllum þeim fjöl-
mörgu sem studdu okkur á einn eða
annan hátt með basarinn 24. nóv.
s.l.
Guð blessi og launi ykkur öllum.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag,
kl. 17.15.
Sóknarprestar.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Flóamarkaður verður
haldinn föstudaginn 30.
nóv. kl. 10.00-12.00 og 14.00-
17.00.
Kápur kr. 200, kjólar, blússur og
peysur kr. 100.
Komið og gerið góð kaup.
Aðalheiður Jónsdóttir, Lönguhlíð
7 a, Akureyri, er sjötug í dag,
fimmtudaginn 29. nóvember.
Hún tekur á móti gestum að heimili
dóttur sinnar að Lönguhlíð 7 c frá
kl. 20.00.
ER AFENGI..VANDAMAL I
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRIR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓLISTA
l pessum samiokum getur þu ^ Oðiasi von i Slað
orvænlmgar
^ Hitt aðra sem glima við ^ Bætl aslandið innan
samskonar vandamaf hoiskyldunnar
^ Fræðst um alkohólisrr
sem siukdóm
FUNDARSTADUR:
AA huaið
Strandgcta 21, Akureyri,
Manudagar kl 2100
Miðvikudagar kl 21 00
Laugardagar kl 14 00
^ Byggl upp siállslrausl