Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 16

Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 1. desember 1990 dagskrá fjölmiðla Rás 1 Laugardagur 1. desember Fullveldisdagur íslendinga HELGARÚTVARP 6.45 Veðuríregnir - Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 íslensk ættjarðarlög. 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir - Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskóla- bíói á fullveldisdaginn. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. 17.00 Leslampinn. 17.50 Stélfjaðrír. 18.35 Dánarfregnir - Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.33 Eggert Stefánsson söngvarí. 20.00 Kotra. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 2. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Strengjakvartett númer 2 í d-moll eftir Juan Crísóstomo de Arriaga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svaríð? 11.00 Messa í Digranesskóla. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnu dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Kotra. 14.00 Leiklist í beinni útsendingu. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrít mánaðaríns: „Koss könguló- arkonunnar" eftir Manuel Puig. 18.00 í þjóðbraut. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánafregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 Kíkt út um kíraugað. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjólsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðiun rásum til morguns. Mánudagur 3. desember MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu. 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 09.45 Laufskálasagan. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auðlind. 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: 14.30 Fiðlusónata í c-moil ópus 45 eftir Edward Grieg. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþingi. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.35 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku. 23.10 Á krossgötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 1. desember Fullveldisdagur íslendinga 8.05 ístoppurínn. 9.03 „Þetta líf, þetta líf" 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Mike Oldfield. 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02 00 Næturútvarp á báðum rásum tU morguns. Fróttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Tengja. 6.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Sunnudagur 2. desember 8.15 Djassþáttur. 9.03 Söngur viUiandarinnar. 10.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. 15.00 ístoppurinn. 16.05 Rolling Stones. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Betra en nokk- uð annað" með Todmobile frá 1989. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Nýjasta nýtt- 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. 1.00 Nætursól. 2.00 Fréttir. - Nætursól heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Mánudagur 3. desember 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Lausa rásin. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. 1.00 Sunnudagssveiflan. 2.00 Fróttir. - Sunnudagssveiflan. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. 4.00 Vélmennið. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 3. desember 8.10-8.30 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 1. desember 08.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. 12.00 Hádeigisfréttir frá sameiginlegri fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Brot af því besta. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir og Páll Þor- steinsson í jólaskapi. 16.00 Valtýr Björn Valtýsson. 16.30 Haraldur Gíslason. 17.17 Síðdegisfréttir. 22.00 Krístófer Helgason. 03.00 Heimir Jónasson. Sunnudagur 2. desember 09.00 í bítið... 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Jólabókaflóðið. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Krístjánsson. 22.00 Heimir Karlsson. 02.00 Þráinn Brjánsson. Mánudagur 3. desember 07.00 Eiríkur Jónsson. 09.00 Páll Þorsteinsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Krístófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Krístófer Helgason áfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson. Hljóðbylgjan Mánudagur 3. desember 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frostrásin Laugardagur 1. desember 10.00 Ávarp útvarpsstjóra. 10.05 Upphafið. Pétur Guðjónsson er mættur með for- smekkinn af því sem verða skal á Frost- rásinni. Ýmislegt verður í boði fyrir þig. 13.00 Frostmark. Valdimar Pálsson með sportið á hreinu. Farið yfir íþróttaviðburði helgarinnar. 16.00 Síðdegið. Tómas Gunnarsson í léttum spjall- og tónlistarþætti. 19.00 Frostlög. Davíð Gunnarsson leikur tónlist við allra hæfi. 21.00 í jakkafötum með bindi. Kjartan Pálmarsson í S-inu sínu á laugar- dagskvöldi. Kjartan er í góðu sambandi við hlustendur, síminn er 11190. 01.00 Næturfjör. Pétur Guðjónsson hreint óður á vaktinni með hressilega tónlist sem og rólega og þægilega þegar líða fer á vaktina. 04.00 Ókynnt tónlist. Sunnudagur 2. desember 10.00 Morgunstund. Valdimar Pálsson tælir ykkur á fætur og drífur ykkur í jólaverkin. 13.00 ís með dýfu. Kjartan Pálmarsson er í góðu sambandi við hlustendur á sunnudagsbíltúrnum. 16.00 Létt og laggott. Davíð Gunnarsson tekur lífinu með ró. 19.00 Hin hliðin. Pétur Guðjónsson fær góðan gest til sín í hljóðstofu. 21.00 Kvöldtónar. Tómas Gunnarsson tælir menn í rúmið. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 3. desember 13.00 Frosti og fjörkall. Davíð Gunnarsson og Hákon Örvarsson fara í getraunir og gaman. Síminn fyrir óskalagið þitt er 11190. 16.00 Síðdegið. Tómas Gunnarsson fer yfir málefni líð- andi stundar ásamt því að leika góða tónlist. Upplýsingapakki frá upplýsingamiðstöð FROSTRÁSARINNAR kl. 18.30. 19.00 Frostlög. Valdimar Pálsson hinn kaldi sér um að ykkur leiðist ekki við matargerðina eða hvað sem er. 21.00 Þungt/þægilegt. Pétur Guðjónsson leikur þungt rokk í fyrri hálfleik á FM 98,7 en þann seinni notar hann í öllu mildari tónlist. 23.00 Ljúft er að láta sig dreyma. Maðurinn með mjúku röddina, Kjartan Pálmarsson leiðir ykkur þægilega inn í draumalandið með seiðandi tónlist og þægilegu spjalli. 01.00 Dagskrárlok. V \ S Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auðvelda lesendum að merkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS M3-290 Ljósmynd: Hallgrímur Einarssun og synir/Minjasafnið á Akureyri. Evrópmnarkaðshyggjan: Hagsmunir og vaJkostir fslands Út er komið 10. bókin í Bóka- safni Félagsmálastofnunarinn- ar. Nefnist hún Evrópumark- aðshyggjan: Hagsmunir og val- kostir Islands og er eftir dr. Hannes Jónsson, fv. sendi- herra. Hún er 118 bls. kilja í stóru broti, prýdd fjölda mynda og teikninga og kostar kr. 1000,00. í formála segir höfundur: „Greinilegt er, að hér er á ferð örlagaríkasta málið, sem að okk- ur íslendingum snýr í dag. Ógæti- legar samningsskuldbindingar um EES gætu unnið fullveldi okkar og sjálfstæði óbætanlegan skaða, jafnvel leitt til þróunar, sem kynni að leiða til endaloka sjálfstæðs og fullvalda ríkis á ís- landi. Það er því full ástæða fyrir okkur íslendinga að athuga okk- ar gang vel og flýta okkur hægt í þessu máli. Einkum er mikilvægt að grandskoða málið út frá íslenskum hagsmunum ogsjónar- miðum og efna til menntandi og upplýsandi umræðu um það, svo að almenningur geti gert sér sem gleggsta grein fyrir kostum og göllum málsins svo og öðrum val- kostum, sem heppilegri kynnu að vera fyrir okkur. Þessi menntandi umræða hefur enn ekki farið fram á íslandi. Allt það, sem frá stjórnvöldum hefur komið um málið, hefur einkennst af þeirri nauðhyggju, að Evrópu- þróunin eigi sér stað og að við verðum að verða hluti af henni eða einangrast ella og veslast upp í fátækt á útkjálka svæðisins. En er þetta nú alveg rétt? Ég hef ekki komið auga á neinar rökræn- ar forsendur fyrir þessari skoðun. Hún byggist á einhliða efnistúlk- un, tekur ekki tilliti til allra atriða málsins, byggist ekki á sannsýni." Síðar segir höfundur: „Oft var þörf en nú er nauðsyn að slá skjaldborg um fuliveldi og sjálf- stæði íslenska lýðveldisins. Til þess þarf að beita vinnuaðferðum lýðræðisins. Góðar umræður, sem leiða til sannsýni vegna ræki- legrar skoðunar á öllum efnis- þáttum máls, eru meðal undir- stöðuatriða farsælla lýðræðis- legra stjórnarhátta. Þessi bók er samin og gefin út til þess að stuðla að góðum umræðum um bestu hagsmuni íslands í sambandi við Efnahags- svæði Evrópu og hina efnahags- legu samrunaþróun í Evrópu. Megi hún þjóna þeim tilgangi vel.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.