Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 18

Dagur - 01.12.1990, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 1. desember 1990 TAKIÐ EFTIR! Nemendur Hrafnagilsskóla halda kökubasar laugardaginn 1. des- ember frá kl. 10.00-16.00 í Porfinu viö Dalsbraut. Feröasjóður Hrafnagilsskóla. Fiskabúr til sölu! Til sölu fiskabúr, (kúla), tveir gull- fiskar, dæla, gróöur og fleira. Uppl. í síma 21830. Til sölu nýr svartur hálfsíður dömu-leðurjakki. Stærð Medium/Large, verö kr. 20 þús. Einnig mjög lítið notaöur mittis- leöurjakki á strák. Stærð Small, verö kr. 7 þús. Upþl. í síma 21810 eftir kl. 20.00. Þilofnar til sölu. 20 ódýrir rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 24393 eöa 21713. ísskápur til sölu! Til sölu tveggja ára Candy ísskápur. Góöar hirslur eru í skápnum, frystir og kælir. Uppl. í síma 25295. Til sölu tölvuprentari Brother M-1509. Uppl. í síma 96-33178 eða 96- 33231. Videoupptökuvél-Fjórhjól! Til sölu Panasonic F-5 video- upptökuvél (stórar spólur). Einnig er til sölu Kawasaki Major fjórhjól árg. ’87. Hjólið er í topplagi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 96-21265. Ámoksturstæki til sölu! Til sölu Massey Ferguson 80 ámoksturstæki. Tvivirkur vökvi á skóflu. Einnig er til sölu Rockwell hefill og sög í borði. Uppl. í síma 31241. Til sölu sófasett og lítið hornborð. Verð kr. 10.000. Einnig lítið notaöur skíöagalli (Golden Cup), grænn og blár aö lit, stærö 54. Verð kr. 7500. Uppl. í síma 96-31352. Kjöt til sölu. Til sölu mjög ódýrt hrossakjöt. Frampartar af fullorðnu á kr. 70 m/vsk. Sendum hvert á land sem er. Pantanir í síma 95-24200 ( kjöt- afgreiðslu. Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi. Gengið Genglsskráning nr. 230 30. nóvember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,130 55,290 54,940 Steri.p. 106,539 106,848 107,339 Kan. doilari 47,346 47,486 47,209 Dðntkkr. 9,5339 9,5616 9,5299 Norakkr. 9,3703 9,3975 9,3515 Sanakkr. 9,7783 9,8067 9,8011 Fi.mark 15,2863 15,3307 15,2675 Fr.franki 10,8257 10,8571 10,8599 Batg.franki 1,7698 1,7750 1,7664 Sv.fnnkl 42,8694 43,9938 42,9924 Holl. gyllini 32,3961 32,4901 32,2598 V.+.mark 36,5414 36,6474 36,3600 Ítlíra 0,04866 0,04880 0,04854 Auat. sch. 5,1973 5,2124 5,1684 Port.»scudo 0,4156 0,4168 0,4129 Spé. pasetí 0,5763 0,5780 0,5804 Jap.yen 0,41219 0,41338 0,43035 Irektpund 97,484 97,767 97,519 SDR 78,4991 78,7269 79,0306 ECU.evr.m. 75,3103 75,5289 75,2925 Til sölu Lada Sport árgerð 1987, 5 gíra, ekinn 53 þús. km. Upphækkaður og á breiðum dekkjum. Verð kr. 490 þús. Uppl. í síma 24646 á daginn og 24443 utan vinnutíma. geri bólstruð Klæði og húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Stjörnukort. Falleg og persónuleg jólagjöf. Persónulýsing, framtíðarkort og samskiptakort. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugu'r Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingarnar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1.200. Pantanir í síma 93-71553 og á kvöldin í síma 93-71006. Oliver. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrlr fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. „Töfrasproti“. Óskum eftir að kaupa nokkra töfra- sprota (handþeytara). Uppl. í síma 31262 (Rósa) og 25891 (Þorgerður). Til sölu tveir svefnbekkir, stærð 70x190 með rúmfataskúffum. Verðhugmynd kr. 8000 kr. stk. Uppl. í síma 22117. Til sölu borðstofuborð og sex stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22382 fyrir hádegi og eftir kl. 18.00. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin-hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bilasímar 985- 33092 og 985-32592. íspan hf., speglagerð. Simar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler i sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Óska eftir ódýrri 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 23845 eftir kl. 16.00. Til leigu stór 4ra herb. íbúð. Leiguverð kr. 35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 24980 eða 21752. Brúnt (móbrúnt) veturgamalt trippi, óvanað og ómarkað tapaðist úr Öxnadal í júli s.l. Uppl. í síma 22452. Óska eftir 13-15 ára unglingi að gæta 2ja barna ca. tvö kvöld í viku. Er í Grundargerði í síma 27295. Hundaeigendur athugið! Ganga í Fálkafell á sunnudaginn 2. desember. Hittumst við Möl og sand kl. 13.00. Hundaþjálfunin. Til sölu Suzuki TS 50 XK mótor- hjól. Vel með farið og lítur vel út. 70 cub. set., Ijómandi kraftur. Uppl. í síma 96-26688. Fyrirtæki til sölu. Lítið fyrirtæki á Akureyri til sölu. Hentugt fyrir tvo. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26257 eftir kl. 19.00. Slysavarnafélagskonur Akureyri! Jólafundurinn verður haldinn mánu- daginn 3. desember kl. 20.30 að Laxagötu 5. Munið jólapakkana. Stjórnin. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, slmi 25020. Til sölu Fiat 127 skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 21327 eftir kl. 19.00. Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’83, ekinn 87 þús. km. Fæst á góðum kjörum. Uppl. ( síma 96-61917. Til sölu Renault 9 GTS árg. ’83. Bifreiðin er í góðu ástandi og nýskoðuð. Uppl. (símum 96-22466 og 22262. Til sölu frambyggður rússajeppi með díeselvél, árg. ’75. Ýmis skipti koma til greina t.d. á dráttarvél eða vélsleða. Uppl. í sima 96-61791 og 61711. Til sölu Yamaha XL-V vélsleði árg. ’86. Ekinn 6900 km. Uppl. i síma 26746. □ HULD 59901237 VI 2 I.O.O.F. 15 = 1721248«/2 = ER. Glerárkirkja: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Séra Lárus Halldórsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Eldri sem yngri velkomnir. Messað verður í Akurcyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Sálmar: 57-60-59-50-52. Fögnum aðventunni með kirkjugöngu. Að messu lokinni verður Kvenfélag Akureyrarkirkju með sinn árlega basar, nú í fyrsta skipti í Safnaðar- heimilinu. Einnig verða á boðstólnum heitar kleinur og súkkulaði. Hjálpið konunum að vinna fyrir kirkjuna. B.S. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. KFUM og KFUK, J Sunnuhlíð. Sunnud. 2. desember: Almenn samkoma kl. 17.00, (Ath. breyttan tíma). Ræðumaður Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. HVITA5UtiriUHIfítíJAt1 v/smkdshud Sunnudagur 2. des. kl. 13.00: Barnakirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Kl. 15.30: Vakningasamkoma. Frjálsir vitnisburðir. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 des.: Laugardags- 12 ára krakka á 13.30. Fjölbreytt llpl 0 ' Laugardagur 1. fundur fyrir 6 Sjónarhæð kl. efni. Unglingafundur kl. 20.00. Sunnudagur 2. des.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og með- læti á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 2. des. kl. 11.00: Helgunar- samkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Mánud. 3. des. kl. 16.00: Heimila- samband. Þriðjud. 4. des. kl. 17.30: Yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.