Dagur - 28.12.1990, Page 1

Dagur - 28.12.1990, Page 1
I Brynja Þorsteinsdóttir húsfreyja á Brúnum með jólalambið. Mynd: Goiii Jólagimbur að Brúnum: „Einsdæmi að fá lamb í svartasta skammdeginu“ - sagði Kristján Theódórsson, bóndi aði sínu fyrsta iambi 8. maf á sl. Rafinagnstruflanir á Kópaskeri og Þórshöfti - háspennulínur slitnuðu vegna ísingar ÓlafsQarðarvegur: Snjóflóð féll við Sauðanes Fastlega er búist við að allar helstu leiðir verði orðnar færar öllum bílum um hádegi í dag, ef veður leyfir mokstur. Öxnadalsheiðin var að sögn Vegaeftirlits ekki talin fær fólksbflum í gær og sömu sögu var að segja um Vatnsskarð. Þessar leiðir verða ruddar nú í morgunsárið. Leiðin austur um til Vopnafjarðar var síð- degis í gær talin fær öllum bílum. Þrátt fyrir jarðgöngin um Ólafsfjarðarmúla lokaðist leiðin milli Dalvíkur og Ólafs- fjarðar í gærmorgun, en opn- aðist síðari hluta dags. Bæði var um að kenna leiðinda veðri í gær og þá féll snjóflóð viö Sauðanes Dalvíkurmegin. óþh SigluQörður: Snjó hefur kyngt niður „Hér er kominn alveg nógur snjór. Við viljum að fari að hætta að snjóa,“ voru orð lögreglumanns á Siglufírði í gær. Frá því á jóladagskvöld hef- ur snjóað linnulftið á Siglufirði og voru götur þar ófærar í gærmorgun. Mokstursmenn tóku þá fram tæki sín og voru götur greiðfærar síðdegis í gær. Siglufjarðarleið er ófær og er ráðgert að ryðja hana í dag. Leiðin til Siglufjarðar var rudd á annan dag jóla, en hún lokaðist strax í fyrrinótt. „Það hefur snjóað geysilega mikið, alvcg óhemju mikið á tveim sólarhringum," sagði lögreglumaðurinn. óþh Flugfélag Norðurlands: Nýja vélin kemur íbyqimjanúar Hin nýja Fairchiid Metro 3 flugvéi Fluglelags Norður- lands er væntanleg til Akur- eyrar í byrjun janiiar. Til stóð að afhenda vélina þann 21. desember sl., en af ýms- um ástæðum hcfur afhend- ing hennar tafíst. Að sögn Torfa Gunnlaugs- sonar hjá Flugfélagi Norður- lands var ýmislegt sem gerði það að verkum að afhending á vélinni tafðist. Til að mynda fór hún síðar inn á verkstæði í Springfield í Ohio í Banda- ríkjunum en gert var ráð fyrir. Búið er að mála vélina í ein- kennislitum Flugfélags Norðurlands, en eftir er að yfirfara hana í síðasta skipti áður en henni verður flogið til íslands. óþh „Vissulega er óvanalegt og jafnvel einsdæmi að fá lanth í svartasta skammdeginu þcgar bændur eru að halda ám sínum,“ sagði Kristján Theó- dórsson, bóndi að Brúnum í Eyjafirði. Aö sögn Kristjáns er hér um veturgamla á að ræða, sem skil- Yfírgnæfandi meirihluti íbúa í Prcsthólahreppi og Öxarfjarð- arhreppi greiddi atkvæði með því að hrepparnir yrðu samein- aðir, en kosningar fóru fram laugardaginn 22. desember. Sameiningin fékk afgerandi fylgi í Presthólahreppi. Úrslit kosninganna urðu þau að í Presthólahreppi greiddu alls 127 atkvæði eða 69,4% þeirra sem voru á kjörskrá. Fylgjandi sameiningu voru 117, andvígir 8 og 2 seðlar voru auðir eða ógild- ir. í Öxarfjarðarhreppi var ívið betri kjörsókn. Atkvæði greiddu 68 íbúar eða 73,9% þeirra sem voru á kjörskrá. Niðurstaðan vori. „Sú veturgamla hefur teng- ið í júlí á afréttinni og eignaðist mórauða gimbur 21. desember. Þcim mæðgurn heilsast vel, ef svo má segja, og lambið er Ijómandi fallegt. Já, þeir eru ekki margir bændurnir sem eignast jólagimb- ur,“ sagði Kristján Theódórsson. varð sú að 49 reyndust fylgjandi sameiningu, 17 voru andvígir henni og 2 seðlar voru auðir eða ógildir. I hreppunum báðum reyndust því alls 166 fylgjandi sameiningu en aðeins 25 á móti þannig að sameiningaröflin fá byr undir báða vængi. Oddvitar hreppanna, Ingunn St. Svavarsdóttir í Presthóla- hreppi og Björn Benediktsson í Öxarfjarðarhreppi, ræddust við í gær. Að sögn Ingunnar voru þau að ræða um hvernig haga bæri framhaldinu í ljósi laga og reglna þar að lútandi, en hrepparnir munu koma sér upp sameiginleg- um framboðslista. Komi fram mótframboð verður efnt til sveit- Rafmagnstruflanir uröu á Kópaskeri og Þórshöfn í gær og fyrradag. Á Kópaskeri og Melrakka- sléttu að Blikalóni varð raf- magnslaust í fyrrakvöld kl. 21 til 23.30, og aftur í gærmorgun frá sex til átta. í bæði skiptin stafaði Það má búast við handagangi í öskjunni á sölustöðum Islenskr- ar getspár og íslenskra get- rauna í dag og á morgun laug- ardag. Síðastliðinn laugardag var 1. vinningur bæði í lottóinu og getraunum þrefaldur en hvorugur þeirra gekk út. Þeir verða því fjórfaldir á morgun og það er því eftir töluverðu að slægjast fyrir áhugasama lottó- og getraunaspilara. Petta mun vera í fyrsta skipti sem potturinn í Lottóinu er fjór- faldur og færast nú 14,3 milljónir króna yfir á 1. vinning þessarar viku. Það er því Ijóst að 1. vinn- ingur fer vel yfir 20 milljónir króna og vinningar alls verða um eða yfir 30 ntilljónir króna í Lottóinu á morgun. Enginn hafði tólf rétta í get- raunum um sl. helgi og því færast tæpar 1,8 milljónir króna yfir í pottinn á morgun. Af fyrri reynslu af fjórföldum potti get- rauna, má reikna með að hann hækki um helming á morgun og því verði hátt í 4 milljónir í boði arstjórnarkosninga að öllum lík- indum í lok janúar. SS Lögreglan á Húsavík var ánægð með ákaflega róleg og friðsæl jól. Ekki var vitað ann- að en slysalaust og óhappa- laust hefði verið um jólin á svæðinu. Sömu sögu var að heyra frá rafmagnsleysið af því að há- spennulínur slitnuðu vegna ísing- ar. Viðgerðarmenn brugðu skjótt við og gerðu við línurnar. Á Þórshöfn voru rafmagns- truflanir ti! klukkan ellefu í gærmorgun, en þar sló rafmagni út vegna seltu og ísingar á línum. 1M fyrir getspaka „tippara." Rétt er að benda fólki á að vera tímanlega á ferðinni við sölustaðina, svo þeir losni að mestu við óþarfa biðraðir. -KK Norðurland vestra: Róleg jólahátíð Jólahátíöin var róleg hjá lögreglu um allt Norðurland vestra. Ein bílvelta varð í Húnavatnssýlu á annan í jólum. Dansleik sem vera átti á Blönduósi á annan í jólum var aflýst vegna veðurs. Einn dansleikur var í Skagafirði á miðvikudag. Jeppabifreið valt við bæinn Víðigerði í Víðidal á annan í jólum. Jeppinn skemmdist tals- vert mikið en farþegar sluppu ómeiddir. Rólegt var hjá lögregl- unni á Sauðárkróki að sögn Björns Mikaelssonar yfirlög- regluþjóns. Dansleikur var í Bifröst á annan í jólurn og fór hann vcl fram. Söntu sögu var að segja úr öðr- um sveitum á Norðurlandi vestra að sögn lögreglu, engin óhöpp urðu í umferðinni þrátt fyrir leið- indaveður og hálku í Skagafirði og Flúnavatnssýslum. Auglýstir hafa verið dansleikir víða um Norðurland vestra á gamlárskvöld og býst lögregla við nokkru annríki í tengslum við þá. kg öðrum stöðum á Norðaustur- landi. Á Vopnafirði voru friðsæl jól, þrátt fyrir að Vopnfirðingar fengju enga jólamessu. Þar varð messufall á aðfangadag vegna veikinda sóknarprestsins og síð- an aftur á annan dag jóla vegna ófærðar. IM Kosningar í Presthólahreppi og ÖxarQarðarhreppi: Hreppamir munu ganga í eina sæng - yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi sameiningu Fjórfaldur pottur í Lottói og Getraunum á morgun: Fyrsti viimingur í Lottói- inu yfir 20 mifljónir kr. - og hátt í fjórar millj. kr. í Getraunum Friðsæl jól á Norðausturlandi messufall á Vopnafirði

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.