Dagur - 28.12.1990, Side 6

Dagur - 28.12.1990, Side 6
6 - DAGUR - Föstudagur 28. desember 1990 Mikil snjóþyngsli settu svip sinn á síðari hluta vetrar og niargir urðu að taka nokkrar rekur frá bílum sínum áður en þeir gátu ekið af stað. kirkjunni. Hóladómkirkju að lokinni umfangsmikilli viðgerð á hefðu verið jafn litlar og þær stefndu í að verða með vorinu. Tvær lukkulegar lottófjöl- skyldur á Norðurlandi skiptu með sér nærri Í3 milljónum króna. Önnur fjölskyldan býr í Skaga- firði en hin á Húsavík og komu krónur 6.485.342.00. í hlut hvorrar. Leðuriðjan Tera á Grenivík saumar töskur fyrir sveitasöng- konuna heimsfrægu Tammy Wynette. Ragnheiður Davíðs- dóttir, sem tekið hafði viðtal við eigendur Teru og keypt tösku af þeim í leiðinni, var nteð töskuna í Sjónvarpshúsinu þegar Wynette var að æfa fyrir upptöku. Söng- konan heillaðist af töskunni og pantaði tvær slíkar frá Teru. 14. Vöru- og sölusýning vetraríþróttahátíðar Í.S.Í. fær dræmar undirtektir. Aðeins 8 af þeim 40 aðilum seni boðið var að taka þátt í sýningunni sýndu henni áhuga. Ljóst er því að fyrirkomulagi sýningarinnar verður breytt. Pröstur Guðjóns- son hjá Vetraríþróttanefnd sagð- ist ekki átta sig á þessu en sýn- Fulltrúar Atlantsálsfyrirtækjanna athuga aðstæöur í Eyjafirði. Frá vinstri: Andrés Svanbjörnsson, frá markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins, Max Krocker, forstjóri Hoogovens, Bond Evans, aðstoðarforstjóri Alumax, Paul Dracke, forstjóri sama fyrirtækis og Sigfús Jónsson, þáverandi bæjarstjóri á Akureyri. hefði alið upp fólk fyrir þá staði sem uppgangur væri og hefði æskufólk sem búið væri að mennta sig fyrir ævistarfið flust burt. Lýstar kröfur í þrotabú Árlax í Kelduhverfi eru röskar 200 millj- ónir. Kröfufrestur rann út 6. febrúar. Alls gerðu 62 aðilar kröfur í búið. Hæstu kröfuna átti Fiskveiðasjóður 72 milljónir, Byggðastofnun gerði kröfu upp á 42 milljónir og krafa Samvinnu- bankans var tæpar 40 milljónir króna. 9. „Við erum að auka fram- leiðsluna og því vantar okkur fólk til starfa,“ sagði Kristján Jónsson, forstjóri K. Jónssonar & Co. á Akureyri. Verksmiðjan hefur að undanförnu auglýst eftir „ábyggilegum" konum til starfa á tíma sem mikils atvinnuleysis hefur gætt. Hinn dæmigerði öldungar- deildarnemandi er 35 ára gömul kona, sem er gift eða í sambúð, ófaglærð, móðir, starfar við verslunar- eða skrifstofustörf og er búsett á Akureyri. Þannig hljóðar einfölduð niðurstaða. könnunar sem nemendur á fjórða ári uppeldisbrautar Verkmennta- skólanns á Akureyri fram- kvæmdu á haustmánuðum í fyrra undir stjórn Hermanns Óskars- sonar kennara. 10. Hemmi Gunn, Ómar, Rósa Ingólfs og Linda Péturs- dóttir sýna listir sínar á skíðum í kennsluþáttum sem upptökur eru að hefjast á í Hlíðarfjalli og ætl- unin er að sýna á Stöð 2 í mars eða apríl. Maríanna Friðjóns- dóttir, annar stjórnenda upp- töku, sagði að Hlíðarfjall hefði verið valið til upptökunnar vegna góðrar aðstöðu og að hún hafi einnig viljað njóta ágætra starfs- krafta Samversmanna á Akureyri. 13. „Það verður ekkert smjörfjall í vor,“ sagði Haukur Halldórsson, formaður Stéttar- sambands bænda, vegna birgða- stöðunnar í unnum ntjólkur- afurðum. Haukur sagði að mjög langt væri síðan smjörbirgðir Stórbruni á Oddeyri þegur húsið Gunnarshólmi gjöreyðilagðist í eldi. Asdís Birgisdóttir kjörin fegurðardrottning Norðurlands 1990. ingaraðilar virtust fyrst og fremst hafa litið á þetta sem sölusýningu og því talið hana of seint á ferð- inni. 16. Álafoss hf. gerir 312 millj- óna króna sölusamning við sovésk fyrirtæki. Sovéska sam- vinnusambandið kaupir ullarvör- ur fyrir rúmar 3 milljónir dollara og ríkisfyrirtækið Raznoexport kaupir fyrir 2,2 milljónir sem er mun minna en búist hafði verið við. 17. „Ég vona að fundurinn sé upphaf að betri tíð í Presthóla- hreppi,“ sagði Ingunn St. Svav- arsdóttir, oddviti á Kópaskeri, í niðurlagi ræðu sinnar á opnum fundi íbúa hreppsins með þing- mönnum Norðurlandskjördæmis eystra og embættismönnum. Jóhannes Helgason, bóndi í Leir- höfn, kvaðst leggja til að Byggða- stofnun yrði flutt til Kópaskers. Til þessa fundar var boðað vegna alvarlegrar stöðu Presthóla- hrepps og þeirra miklu erfiðleika sem blasa við atvinnulífi á staðnum. 20. Þrenn verðlaun voru veitt í hugmyndasamkeppni atvinnu- málanefndar Akureyrar. Erling Aðalsteinsson, klæðskeri, hlaut fyrstu verðlaun fyrir hugmynd að buxnaverksmiðju. Aðrar hug- myndir sem voru verðlaunaðar lutu að minjagripasölu og málm- steypu. Þá fékk hgmynd um framleiðslu á smyrsli úr vallhumli aukaverðlaun. Ásdís Birgisdóttir var kjörin fegurðardrottning Norðurlands 1990. „Þetta var mjög skemmti- legt. Það er erfitt að lýsa þessu,“ sagði Ásdís í samtali við Dag en með sigrinum tryggði hún sér rétt til þátttöku í keppninni um titil- inn „Fegurðardrottning íslands 1990“. 23. „Erum ekki að tala um neina föndurstarfsemi," sagði snjómoksturs í Ólafsfirði frá ára- mótum. 2. Endurbótum á Hóladóm- kirkju, sem nú er lokið, var fagn- að með hátíðarmessu á Hólum sunnudaginn 11. mars að við- stöddum forseta íslands, frú Vig- dísi Finnbogadóttur og Óla Þ. Guðbjartssyni, dóms- og kirkju- málaráðherra. 6. „Verðum að starfa í sátt við þjóðina,“ sagði Haukur Hall- dórsson, formaður Stéttarsam- bands bænda, við setningu Bún- aðarþings. í máli Hauks kom fram að álit almennings á land- búnaði væri ekki mikið og þyrftu að verða breytingar á því. 7. Framtíð Útgerðarfélags Norður-Þingeyinga er enn í lausu lofti og fjárhagsvandi þess óleyst- ur. Skuldir vegna togarans Stak- fells eru um 500 milljónir en heimamenn eru mjög mótfallnir því að skipið verði selt og minni ísfisktogari keyptur í staðinn. 9. „Tilkoma Alumax í Atlant- al-hópinn eykur bjartsýni á álveri við Eyjafjörð, sagði Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Á mánudagsmorgun eru fulltrúar bandaríska álfyrirtækisins vænt- anlegir til Akureyrar til að skoða aðstæður fyrir álver við Eyjafjörð og á þriðjudag verður undirritað- ur í Reykjavík samningur um byggingu nýs álvers á fslandi. 13. „Mér líst vel á þetta svæði og tel að það henti fyrir álverk- smiðju. Hins vegar eru fleiri stað- ir inni í myndinni og of snemmt að segja til um staðsetningu álverksmiðju hér á Iandi,“ sagði Paul Dracke, forstjóri banda- ríska fyrirtækisins Alumax, eftir að hann ásamt fulltrúa hollenska fyrirtækisins Hoogovens hafði skoðað aðstæður í Eyjafirði. „Stærsta málið er að nýta fjár- festingarnar," sagði Einar Svan- bergsson, böndi í Torfufelli um þá ákvörðum bændanna í Torfu- felli og'Hólsgerði áð'stéypa búum sínum saman og mynda sameign- arfélag um reksturinn. Fullvirðir- réttur sameignarbúsins verður 196 þúsund lítrar af mjólk og 330 ærgildi sauðfjár. 14. Átta milljónir komu sam- tals í hlut tveggja Akureyringa er dregið var í Happdrætti Háskól- ans. Vinningarnir komu á miða nr. 20589 og og hlaut annar vinn- ar fyrir um 1,5 milljón króna. Þor- steinn Björnsson, bæjartækni- fræðingur í Ólafsfirði, sagði að blóðugt væri að þurfa að borga fullan virðisaukaskatt af snjó- mokstrinum. Hann gat þess að ríkið væri búið að taka á bilinu 400 til 500 þúsund krónur vegna Elín R. Líndal á Lækjamóti í tilefni þess að starfshópur um stöðu kvenna í landbúnaði skil- aði áliti. Elín sagði að konur vantaði auknar tekjur til að framfleyta sér og staða þeirra yrði ekki bætt nema með sam- stilltu átaki stjórnvalda og heima- manna. 27. „Beinlínis til að efla atvinnu í dreifbýli,“ sagði séra Kristján Björnsson, prestur og stjórnarformaður nýstofnaðrar fjarvinnustofu á Hvammstanga. Fjarvinnustofan heitir Orðtak og er ætlunin að hún geti tekið að sér margvísleg verkefni einkum á sviði tölvuvinnslu og útgáfumála. 1. Mikil snjóþyngsli eru farin að koma við pyngju sveitarfélaga. Aðkeypt vínna vegna snjó- moksturs í Ólafsfirði var 1,1 milljón króna í janúar og um miðjan febrúar hafði snjór verið mokaður af götum Dalvíkurbæj- Mars

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.