Dagur - 28.12.1990, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Föstudagur 28. desember 1990
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Þjóðlegur farsi
með söngvum
Höfundur: Böövar Guðmundsson.
Leikstjorn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar:
Gylfi Gíslason.
Tónlist: Jakob Frímann Magnússon.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Ragnhildur Gisladöttir,
Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson,
Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal-
steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi
Hilmarsson, Rósa Rut Þórisdóttir,
Árni Valur Viggósson, Nanna Ingibjörg
Jónsdóttir, Marinó Þorsteinsson,
Kristjana N. Jónsdóttir, Guðrún Silja
Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir,
Arnar Tryggvason, Kristján Pétur
Sigurðsson, Haraldur Davíðsson,
Jóhann Jóhannsson og Svavar Þór
Guðjónsson.
2. sýning: 28. des. w. 20.30.
3. sýning: 29. des. ki. 20.30.
4. sýning 30. des. ki. 17.00.
Miðasölusími: 96-24073.
„Ættarmótið “ er skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
iGIKFGLAG
AKUREYRAR
sími 96-24073
Miðasölusími 96-24073.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Gengið
Gengisskráning nr. 247
27. desember 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 55,970 56,130 54,320
Sterl.p. 105,601 105,903 107,611
Kan. dollari 48,235 48,373 46,613
Dönskkr. 9,4504 9,4774 9,5802
Norsk kr. 9,3478 9,3745 9,4069
Sænskkr. 9,7722 9,8001 9,8033
Fi. mark 15,1250 15,1682 15,3295
Fr.lranki 10,7842 10,8150 10,8798
Belg. franki 1,7723 1,7774 1,7778
Sv.franki 42,8725 42,9950 43,0838
Holl. gyllini 32,4182 32,5109 32,5552
Þýskt mark 36,6176 36,7223 36,7151
It. líra 0,04861 0,04875 0,04893
Aust.sch. 5,1971 5,2119 5,2203
Port.escudo 0,4114 0,4126 0,4181
Spá. peseti 0,5738 0,5754 0,5785
Jap. yen 0,41005 0,41122 0,4214
Irsktpund 97,388 97,666 98,029
SDR 78,7218 78,9468 70,6842
ECU, evr.m. 75,2237 75,4387 75,7791
Skákmenn!
Jólahraðskákmót U.M.S.E. verður
haldið í Þelamerkurskóla n.k. föstu-
dagskvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
Til leigu 3ja herb. íbúð við Múla-
síðu, með húsgögnum, frá byrjun
janúar.
Uppl. í síma 26683 og 43544 eftir
kl. 18.00.
Óska að taka á leigu 4ra her-
bergja íbúð á Akureyri sem fyrst.
Uppl. í síma 96-41187.
Óska eftir að taka herbergi á
leigu eftir áramót á u.þ.b. 8-13
þús. á mánuði.
Má vera á Akureyri, Ólafsfirði,
Skagaströnd eða Húsavík.
Uppl. í síma 91-622266.
Úrval af Still lyfturum, varahlutir í
Still, sérpöntum varahluti, viðgerð-
arþjónusta, leigjum lyftara, flytjum
lyftara.
Lyftarasalan,
Vatnagörðum 16,
sími 91-82655 og 82770.
Útgerðarmenn - Skipstjórar -
Sjómenn!
Óskum eftir bátum í viðskipti á kom-
andi vetrarvertíð.
Uppl. í síma 98-33548.
Fiskiðjan Ver,
Þorlákshöfn.
Til sölu kartöflur, gulrófur, rauð-
rófur, hvitkál, rauðkál, agúrkur,
tómatar, paprika, gulrætur, laukur,
epli, appelsínur og mandarinur.
Mjög gott verð.
Sendum heim.
Öngull h.f.,
Staðarhóli, 601 Akureyri,
símar 96-31339 og 96-31329.
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
'Rásir í gólf.
Jarðvegsskipti á plönum og heim-
keyrslum.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hraðsögun hf.,
sími 22992 Vignir og Þorsteinn,
verkstæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 985-32592.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Til sölu nýborin kvíga og önnur
komin fast að burði.
Verð kr. 75 þúsund.
Uppl. í síma 96-31205.
Torfæra/Video.
Loksins eru seinni keppnir ársins
1990 fáanlegar á videoi
Verð kr. 1.900.- pr. stk.
Sendum sem fyrr.
Afgreitt í Sandfell h.f., v/Laufásgötu,
sími 26120.
Bílaklúbbur Akureyrar.
Stjörnukort, persónulýsing, fram-
tíðarkort, samskiptakort, slökunar-
tónlist og úrval heilsubóka.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Stjörnuspekistöðin,
Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, 101 Reykjavík,
sími 91-10377.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga,
jarðvegsþjappa.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062.
O.A. Samtökin.
Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
Akureyrarprcstakall.
Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15 í kapellu Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Nýársdagur: Hátíðar-
samkoma kl. 20.30,
Ræðumaður Guðmundur Ómar
Guðmundsson.
SJÓNARHŒÐ
nn} ' '// HAFNARSTRÆTI 63
Samkomur um áramótin:
Gamlársdagur, samkoma kl. 17.00.
Nýársdagur, samkoma kl. 17.00.
Allir innilega velkomnir.
Ath! Samkoman, sem vera átti
sunnudaginn 30. des. kl. 17.00 fellur
niður.
Hjálpræðisherinn,
rGTO*l Hvannavöllum 10.
Föstud. 28. des. kl.
15.00, jólahátíð fyrir
eldra fólk.
Laugard. 29. des. kl. 16.00, jóla-
hátíð fyrir börn.
Sunnud. 30. des. kl. 20.00, almenn
samkoma.
Majorarnir Daniel og Anne Curine
Oskarsson stjórna.
Þriðjud. 1. jan. kl. 20.00, hátíðar-
samkoma.
Allir eru velkomnir.
Brúðhjón:
Hinn 26. desember voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrarkirkju
Guðfinna Gústavsdóttir starfsmað-
ur á leikskóla og Sigfús Gunnarsson
vélvirki.
Heimili þeirra verður að Orrahólum
3, Reykjavík.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Minningarkort Hjarta- og æðavemd-
arfélagsins eru seld í Bókvali og
Bókabúð Jónasar.
Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í
umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Akureyri.
Minningarkort D.A.S. eru seld í
umboði D.A.S. í Strandgötu 17,
Akureyri.
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
búðum á Akureyri.
Minningarkort Hjálparsveitar skáta
Akureyri fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akur,
Kaupangi.
Minningarkort Akureyrarkirkju fást
í Bókvali og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarsjóður Þórarins Björns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást f: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Skarðshlíð 16a, Rammagerðinni
Langholti 13, Judith Langholti 14,
f Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð,
versluninni Bókval, Bókabúð
Jónasar, Akri Kaupangi, Blóma-
húsinu Glerárgötu og hjá kirkju-
verði Glerárkirkju.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.
Minningarkort Heilaverndar fást f
Blómahúsinu Glerárgötu 28.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrcnnis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyrí: Blóma-
búðinni Akur, Bókabúð Jónasar,
Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og á skrifstofunni Hafnarstræti 95,
4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð-
inni, Elínu Sigurðardóttur Stór-
holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur
Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu;
Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt-
ur Hagamel.
Síminn á skrifstofunni er 27077.
ER AFENGI..VANDAMÁL í
ÞINNI FJOLSKYLDU?
AL-ANON
FYRtR ÆTTINGJA OG VINIALKÓHÓUSTA
I pessum samiokum gelur þu ^ Oóiasi von i siað
orvæntmgar
^ Hiil. aóra sem glima vió ^ Bæil aslanöið mnan
samskonar vandamál Ijolskvldunnar
^ Fræðsl um alkoholisma ^ Byggi upp siállslrausi
sem siukdom pni
Slrandgcts 21, Akureyri. simi 22373
Mánudagar kl 2100
Miðvikudagar kl 21 00
Laugardagar kl 14 00
Nýi Dansskólinn:
KennslueM
í dansi
á myndbandi
Nýi Dansskólinn hefur gefið út
fyrsta kennsluefnið í dansi á
myndbandi.
Á myndbandinu eru frumspor-
in í eftirtöldum dönsum: Enskur
vals, Quickstep, Cha Cha Cha,
jive og Ræl. Frumsporin eru
einnig sýnd hægt ásamt leiðbein-
ingum bæði fyrir dömur og herra.
Fyrir þá sem lengra eru komnir
eru einnig önnur afbrigði ásamt
leiðbeiningum fyrir bæði dömur
og herra.
„Myndbandið er hentugt þeim
sem vilja spara tíma í dans-
kennslu hvort heldur sem er með
eða án danskennara. Myndband-
ið er sérlega hentugt þeim sem
ekki hafa aðgang að reglulegri
danskennslu. en verða að reiða
sig á stopula farandkennslu,"
segir í frétt frá Nýjti Dansskólan-
um.
Myndbandið er liægt að panta
hjá Nýja Dansskólanum,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi.
Verð myndbandsins er kr.
4.300,-
Ljóðabrot
- ljóð níu höfunda
við lög Ingva Þórs
Kormákssonar
Ut er komin hljómplata/diskur
sem ber nafnið Ljóðabrot. Á
plötunni er að finna 12 lög
Ingva Þórs Kormákssonar við
Ijóð nokkurra yngri Ijóðskálda
þjóðarinnar, í flutningi valin-
kunnra listamanna.
Þeir sem eiga ljóð á plötu
Ljóðabrots eru: Steinunn Sigurð-
ardóttir, skáld og rithöfundur;
Sveinbjörn Þorkelsson, skáld og
framreiðslumaður; Pétur Eggerz,
leikari og textahöfundur; Magnea
Matthíasdóttir, rithöfundur og
þýðandi; Ragnar Ingi Aðalsteins-
son, skáld og kennari; Guðrún
Guðlaugsdóttir, blaðamaður og
skáld; Ingvi Þór Kormáksson,
lagasmiður og bókasafnsfræðing-
ur; Árni Grétar Finnsson, lög-
fræðingur og skáld og Benny
Andersen, danskt skáld og laga-
smiður.
Sönginn á „Ljóðabroti" annast
þau Ingvi Þór Kormáksson, Sif
Ragnhildardóttir, Guðrún Gunn-
arsdóttir og Bjarni Arason. Upp-
tökustjórn og útsetningar voru í
höndum Stefáns S. Stefánssonar.
Smáauglýsingar
Dags
Ódýrar og
áhrifaríkar
auglýsingar
■E? 96-24222
I