Dagur - 11.04.1991, Qupperneq 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 11. apríl 1991
fréftir
Ljoðasamkeppni Dags og MENOR:
Skflafrestur
tfl 26
Skilafrestur í Ljóðasamkeppni
Dags og Menningarsamtaka
Norðlendinga rennur úr 26.
apríl næstkomandi, en það er
síðasti póstlagningardagur.
Ljóðin skal senda til Hauks
Ágústssonar, formanns
MENOR, Gilsbakkavegi 13,
600 Akureyri, og er fólk vin-
samlegast beðið að hafa skila-
frestinn í huga.
Tveir flokkar eru í þessari sam-
keppni, annar nær yfir Ijóð sem
falla að hefðbundnu formi og
hinn tekur yfir óbundin ljóð.
Fyrstu verðlaun í hvorum flokki
eru vegleg, íslenska alfræðiorða-
apríl
bókin, og einnig er íslandshand-
bókin veitt sem viðurkenning í
hvorum flokki.
Ljóðin skulu vera vélrituð og
auðkennd með dulnefni en rétt
nafn höfundar ásamt heimilis-
fangi og símanúmeri skal fylgja
með í lokuðu umslagi. Þriggja
manna dómnefnd mun fara ræki-
lega yfir öll ljóðin og fá dóm-
nefndarmenn ekki að vita nöfn
höfunda fyrr en úrslit liggja fyrir.
Dómnefnd lýkur störfum fyrir
hvítasunnu og fer verðlauna-
afhendingin fram í Gamla Lundi
20. maí. Þar mun formaður dóm-
nefndar gera grein fyrir niður-
stöðunum. SS
,Þurfum við að fylla öll rörin
Aðaldalur:
Fræðslufimdur um breytingaskeið
Kvenfélag Aðaldæla stendur
fyrir opnum fræðslufundi um
breytingaskeið karla og
kvenna, krabbamein, bein-
Harður árekstur varð á mótum
Þingvallastrætis og Byggða-
vegar miðvikudaginn 3. apríl
sl. um kl. 17.30 og auglýsir lög-
reglan á Akureyri eftir vitnum
að atburðinum.
þynningu og fleira. Fundurinn
verður haldinn að Ýdölum
þriðjudaginn 16, apríl nk. og
hefst kl. 20:30.
árekstri vinsamlegast beðin að
gefa sig fram við lögregluna á
Akureyri. SS
Framsögumenn á fundinum
eru Jónas Franklín, kvensjúk-
dómafræðingur og Halldóra
Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðing-
ur. Þau svara einnig fyrirspurn-
um fundarmanna.
Aðgangur er ókeypis og allir
eru velkomnir, bæði karlar og
konur. í fundarhléi verður selt
kaffi.
í byrjun febrúar stóð Sorop-
timistaklúbbur Húsavíkur >og
nágrennis fyrir slíkum fræðslu-
fundi á Húsavík. Þrátt fyrir leið-
indaveður mættu 140 manns á
þann fund, en þó færri en vildu.
Þingeyingum gefst nú annað
tækifæri til upplýsingar um þessi
málefni, en mjög vel var látið af
fyrirlestrinum á Húsavík. IM
Lögreglan á Akureyri:
Vitni vantar að
hörðum árekstri
Sauðárkrókur:
Fréttablaðið Feykir 10 ára
- veglegt afmælisblað gefið út
Fréttablaðið Feykir átti tíu
ára afmæli í gær og í tilefni
afmælisins kom út veglegt
afmælisblað. Feykir er óháð
fréttablað sem er gefið viku-
lega út á Sauðárkróki. Rit-
stjóri er Þórhallur Ásmunds-
son og hefur hann ritstýrt
Feyki s.I. þrjú ár.
í afmælisblaði Feykis líjta
aðstandendur blaðsins yfír far-
inn veg og birtar eru fleygar
setningar úr fréttum og greinum
blaðsins frá tíu ára ferli. í stjórn
blaðsins sitja Jón F. Hjartarson
form., Sæmundur Hermanns-
son, Hilmir Jóhannesson,
Sigurður Ágústsson og Hjálmar
Jónsson.
Feykir er orðinn fastur í sessi
sem vettvangur fyrir umræður
og fréttir líðandi stundar á
Norðurlandi vestra. Blaðið á
fréttaritara í Austur- og Vestur-
Húnavatnssýslu en í Skagafirðj
sér Þórhallur ritstjóri um frétt-
irnar en hann er fyrrverandi
blm. á Degi.
Dagur óskar afmælisbarninu
og aðstandendum til hamingju á
þessum merku tímamótum. kg
Ungbændaráðstefna:
Framtíðin er fólgin í umhverfisvænum búskap
- norrænir ungbændur vilja standa vörð um dreifbýlið
Að sögn Daníels Snorrasonar,
lögreglufulltrúa, bar óhappið að
með þeim hætti að Lancer fólks-
bifreið var ekið austur Þingvalla-
strætið. Þegar bifreiðin kom að
gatnamótum Byggðavegar var
vélsleða ekið yfir gatnamótin
þvert í veg fyrir bílinn. Til að
reyna að koma í veg fyrir árekst-
ur þurfti ökumaður Lancersins
að sveigja frá og yfir á öfugan
vegarhelming en lenti þá á
Honda bifreið sem ekið var í
gagnstæða átt.
Töluvert tjón varð á ökutækj-
um og eru vitni að þessum
Flugleiðir gefa landsmönnum
kost á vorferðum til þriggja
erlendra borga á frábæru
verði. Nýtt VOR-fargjald til
Kaupmannahafnar er kr.
26.690.- fyrir utan llugvallar-
skatt. Gjaldið til London og
Amsterdam er kr. 26.250.-
Þessi fargjöld gilda frá öllum
áfangastöðum Flugleiða á ís-
landi, hvort sem farþegar hefja
ferð frá Keflavík eða einhverj-
um áætlunarflugvöllum félags-
ins úti á landi.
Ráðstefna ungra bænda á
Norðurlöndum var haldin að
Laugarvatni dagana 21.-26.
mars sl. Ungmennafélag
íslands sá um undirbúning og
skipulag ráðstefnunnar sem
fjallaði um umhverfís- og
offramleiðslumál í landbúnaði.
Flugleiðir bjóða þetta fargjald
í tengslum við útkomu og kynn-
ingu á sumarferðabæklingi
félagsins „Út í heim“ í næstu
viku. Fyrstu 500 farþegarnir sem
bóka sig á þessu fargjaldi og gista
á einu af samningshótelum Flug-
leiða í Kaupmannahöfn, London
og Amsterdam um helgi meðan
pláss leyfir, fá þriðju gistinóttina
þar fría og þeir sem leigja bíl í
viku hjá samningsbílaleigu Flug-
leiða, fá einn dag frían.
Allir millilandafarþegar Flug-
leiða ferðast í nýjum og glæsileg-
í ályktunum ráðstefnunnar
kennir margra grasa og víða er
komið við sem sjá má á þeim
ályktunum sem gripnar eru út úr
löngum lista fundarsamþykkta:
„Ungir bændur á Norðurlönd-
um vilja standa vörð um hinar
dreifðu byggðir landanna og
vekja á því athygli yfir hvaða
um farkostum félagsins og geta
valið sér ferðadag við hæfi, því á
gildistíma þessa fargjalds fljúga
Flugleiðir daglega til Kaup-
mannahafnar, 5 sinnum í viku til
London og 3-4 sinnum í viku til
Amsterdam.
VOR-gjaldið gildir frá 8. apríl
og síðasta ferð heim til íslands á
þessu fargjaldi er 31. maí. Há-
marksdvalartími er 30 dagar en
lágmarkstími er enginn, en dvelja
verður erlendis aðfararnótt
sunnudags. Bóka þarf farmiða og
greiða samtímis.
kostum landsbyggðin býr þar sem
mannlíf er persónulegra, þar sem
minna álag er á umhverfinu og
þar eigi öllum að geta liðið vel
þar sem tengsl hins daglega lífs
við það sem lifir og vex er meira
en í þéttbýlinu.
Til að tryggja landbúnaðinum
framtíð þarf að stefna að
umhverfisvænum búskap sem
skal hafa að markmiði að skila
landinu í betra ástandi til næstu
kynslóða og standa vörð um þær
auðlindir sem fyrir eru og arð-
ræna þær ekki.
Ungir bændur á Norðurlönd-
um vilja leggja á það áherslu að
staða landanna í frjálsri samein-
aðri Evrópu getur orðið veik og
að mikilvægt sé að löndin fram-
leiði eigin mat sem stuðlar að
sjálfstæði þessara þjóða og ekki
hvað síst íslands þar sem með því
er sjálfsákvörðunarréttur styrkt-
ur og um leið staðið vörð um
þjóðmenningu landanna, en svo
mikilvægu hlutverki gegnir land-
búnaðurinn og landsbyggðin að
þau verða að viðhaldast.
Möguleikar Norðurlandanna
eru miklir og margir vannýttir og
er ástæða fyrir landsbyggðarfólk
að vera bjartsýnt vegna allra
þeirra lífsgæða sem í boði eru við
að búa í hinum dreifðu byggðum
í framtíðinni vilja menn vinna
saman, trúa á árangur, Norður-
löndum og landbúnaði þeirra til
heilla.“ ój
Miðgarður:
Söngveisla
á laugardag
Karlakórinn Heimir í Skaga-
fírði stendur fyrir stórkonsert í
Miðgarði n.k. laugardag. Þar
koma fram þrír aðrir kórar auk
Heimis og taka alls um hundr-
að og sjötíu söngmenn þátt í
dagskránni.
Á söngskemmtuninni koma
fram: Karlakórinn Söngbræður
úr Borgarfirði en kórstjórnandi
er Sigurður Guðmundsson.
RARIKkórinn, sem er blandað-
ur kór úr Reykjavík og söngstjóri
er Violetta Smith. Rökkurkór-
inn, sem er blandaður kór úr
Skagafirði en söngstjóri er
Sveinn Árnason.
Lagaval söngdagskrárinnar
verður fjölbreytt og ættu unnend-
ur kórsöngs að finna eitthvað við
sitt hæfi. Að lokinni söng-
skemmtuninni verður dansleikur
þar sem hljómsveit Ingimars
Eydal leikur fyrir dansi. kg
Flugleiðir bjóða hagstætt vorfargjald til þriggja borga Evrópu:
Sama verð M ölliun stöðum
Flugleiða innanlands