Dagur - 27.07.1991, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. júlí 1991
Nuddari óskast.
Almennur nuddari - sjúkranuddari
eöa nemi á 3. ári óskast á nudd-
stofu á Akureyri u.þ.b. 1. sept-
ember.
Umsóknir með helstu upplýsingum
sendist í pósthólf 287, 602 Akureyri
fyrir 6. ágúst merkt „NUDD“.
Öllum umsóknum svarað.
Til sölu Victor tölva 640 kb. með
litaskjá.
Tölvuborð getur fylgt.
Ath.l Skuldabréf kemur til greina
sem greiðsla.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í sima 24681.
Bændur - Sumarhúsaeigendur!
Loksins til sölu:
Lerkiskógarplöntur, einnig skógar-
plöntur, ösp og greni.
Skrautrunnar og garðplöntur.
Jarðvegsdúkar og áburður.
Einnig nýtt grænmeti.
Opið mánudaga til föstudaga, frá kl.
13.00-17.00.
Lokað á laugardögum og sunnu-
dögum.
Grísará.
Til söiu Voikswagen Golf, árg.
1980.
Lítur vel út, en þarfnast smá lag-
færingar.
Uppl. í síma 96-61280.
Til sölu Ford vörubifreið, árg. 78,
ekki á skrá.
Skipti athugandi.
Uppl. í síma 26611 á daginn og
27765, á kvöldin.
Thames Trader, árg. ’64 með
krana 11/2 tonna til sölu.
Skipti á bindivél möguleg.
Uppl. í síma 23282, milli kl. 19.00
og 21.00.
Til sölu
Ford Bronco II XLT.
Árg. ’88 á götuna '89.
Ekinn aðeins 19.000 km.
Upplýsingar á Bílasölunni
Stórholti, Óseyri 4,
sími 23300..
Gengið
Gengisskráning nr. 140 26. júlí 1991 Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,350 61,510 63,050
Sterl.p. 103,304 103,574 102,516
Kan. dollari 53,369 53,508 55,198
Dönsk kr. 9,0923 9,1160 9,0265
Norsk kr. 9,0068 9,0303 8,9388
Sænskkr. 9,7042 9,7295 9,6517
Fi. mark 14,5811 14,6191 14,7158
Fr.lranki 10,3274 10,3543 10,2914
Belg. franki 1,7065 1,7110 1,6936
Sv.franki 40,2691 40,3741 40,4750
Holl. gyllini 31,1572 31,2384 30,9562
Þýsktmark 35,1264 35,2180 34,8680
ít. lira 0,04710 0,04723 0,04685
Aust.sch. 4,9908 5,0039 4,9558
Port. escudo 0,4091 0,4101 0,3998
Spá. peseti 0,5602 0,5617 0,5562
Jap. yen 0,44346 0,44461 0,45654
irskt pund 93,866 94,110 93,330
SDR 81,7569 81,9701 82,9353
ECU, evr.m. 72,1415 72,3296 71,6563
Til leigu 3ja herbergja, rúmgóð
íbúð 1 gömlu húsi við Miðbæinn.
Laus strax.
Uppl. í sima 26611 á daginn og
27765, á kvöldin.
Til sölu er einnar hæðar 140 fm
einbýlishús á Þórshöfn.
Við húsið er 38 fm bílskúr.
Uppl. í síma 96-81170 eftir kl.
19.00.
Tau-hornsófi til sölu.
Uppl. í síma 25707.
Til sölu:
Eldavél AEG, ísskápur með frysti-
hólfi (142x53x55 cm) og frystikista
(105x65).
Allt í góðu lagi.
Uppl. í síma 22885.
Óska eftir að kaupa ódýran
vinnuskúr.
Gróðrarstöðin Réttarhóll.
Sími 11660.
Óska eftir Hókus-Pókus stóll.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 26157, eftir kl. 17.00.
Hér er friðsæll staður í faðmi
hárra fjalla.
Hef til leigu allan ársins hring gott
einbýlishús að Svartárdal i Skaga-
firði.
í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt
eldhús með öllu og baðherbergi
með sturtu.
Á sumrin er ódýr laxveiði, vísir að
golfvelli og aðstaða fyrir hesta-
menn. Á haustin er gæsaveiði, svo
og rjúpnaveiði og eftir það nægur
snjór fyrir skíða- og vélsleðamenn
sem vilja njóta útivistar.
Athugið! Vegna forfalla er húsið
laust um verslunarmanna-
helgina.
Uppl. í símum 95-38077 og 985-
27688.
Jódís Jóhannesdóttir og
Axel Gíslason, Miðdal.
Gott hey til sölu.
Verð 10 kr. per. kíló.
Bogi Þórhallsson,
Stóra-Hamri.
Ökukennsla - Ökukennsla.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENNSLR
Kenni á Galant, árg. '90
ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR
Útvegum öll gögn, sem með þarf,
og greiðsluskilmálar við alira hæfi.
JÚN S. RRNRSON
SÍMI ZZ935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
á leigu frá 1. september.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 21621.
Mig vantar herbergi til leigu á
Akureyri, helst frá 8.000,- tii
12.000,- kr. á mánuði.
Hringið í síma 25987. Tryggvi Þ.
Tuttugu og fimm ára gamall,
reglusamur karlmaður óskar eftir
2ja herb. íbúð á Akureyri til leigu
sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. f síma 26968.
Þrjár skólastúlkur vantar hús-
næði á Akureyri í vetur.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið.
Uppl. í síma 96-31148.
Óska eftir einbýlishúsi og 2ja
herbergja íbúð á leigu, helst á
syðri eða nyrðri Brekkunni.
Uppl. gefur Gulla í síma 94-3853.
2ja herbergja íbúð óskasttil leigu
strax, helst í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 27149.
Kennara vantar 3ja herbergja
íbúð frá 1. september.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 24043, eftir kl. 17.00.
Hjón með 3 börn óska eftir íbúð
til leigu frá 1. september.
Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitiö.
Uppl. í síma 27428.
Vegna starfs á Akureyri óska ung
barnlaus hjón eftir íbúð til leigu í
rúmt ár.
íbúðin þarf að vera 3ja til 4ra her-
bergja, staðsett á Akureyri eða ná-
grenni.
Reykjum ekki og erum reglusöm.
Uppl. f síma 91-21324.
Óska eftir að fá herbergi á leigu
með aðgangi að baði og eldhúsi
frá 1. september og fram á
sumar.
Ath.l Möguleiki á fyrirframgreiðslu.
Uppl. í síma 22745, eftir hádegi.
Ég er reyklaus og reglusöm og
óska eftir herbergi eða lítilli íbúð,
gjarnan í nágrenni M.A.
Fyrirframgreiðslu heitið ef óskað er.
Uppl. í síma 96-43533.
Ungt par með 1 barn óskar eftir
lítilli íbúð til leigu á Akureyri frá
1. september.
Uppl. í síma 96-43164.
Skólastúlka óskar eftir lítilli íbúð
frá 1. september til 15. maí, helst
á Brekkunni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 96-43254, eftir kl.
20.00.
Gott fólk, mig og manninn minn
vantar 2ja herbergja íbúð sem
fyrst.
Við erum bæði í námi, reykjum ekki,
berum virðingu fyrir eignum annarra
og getum útvegað meðmæli.
(Fyrirframgreiðsla allt að 9 mán.)
Uppl. gefur Guðrún í síma 21633.
Hótel Borgarnes.
Gisting í alfararleið.
Eins-, tveggja- og þriggja manna
herbergi með og án baðs.
Stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af
öllum stærðum og gerðum.
Hótel Borgarnes,
sími 93-71119, faxsími 93-71443.
Sumarhús til leigu að Skarði í
Grýtubakkahreppi.
Gott hús á fallegum stað.
Skjólgott tjaldstæði með snyrtingu
er einnig á staðnum.
Uppl. í síma 96-33111.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Einnig höfum við söluumboð á efn-
um til hreingerninga og hreinlætis-
vörum frá heildsölumarkaðinum
BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í
daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum
og stofnunum.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
ÝTAN HF.
Verktaki - Vélaleiga
Beltagrafa PC 220.
Jarðýta til stærri verkefna.
Hjólaskófla - Víbravalti.
Jarðvegsþjappa - Vatnsdæla.
Ný símanúmer: 96-24531, 96-
26210, 985-23851, 984-55004,
símboði.
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
Aörir sætta sig ekki viö þaö?
Af hverju skyldir þú gera þaö?
i - fáðu aftur þitt eigið hár, sem vex eðlilega
i - sársaukalaus meðferð
i - meðferðin er stutt (1 dagur)
i - skv. ströngustu kröfum
bandarískra og þýskra staðla
i - framkvæmd undir eftirliti og stjórn
sérmenntaðra lækna
iuega
<5
Upplýsingar hjá EUROCLINIC Ud.
Ráðgjafastöð: Neðstutröð 8 - Pósthólf 11
202 Kópavogi - Sími: 91-641923 Kv. Simi 91-642319
I
9
Til sölu
Lundargata 2
Húsiö er mikiö endurnýjað.
Upplýsingar í síma 26464.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mán-
uði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Útbúum legsteina úr fallegu norsku
bergi. Hringið eftir myndalista eða
ræðið við umboðsmenn okkar á
Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru:
Ingólfur, (hs. 11182),
Kristján, (hs. 24869),
Reynir, (hs. 21104),
Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi-
bæjarhreppi, (hs./vs. 25997).
Gerið verðsamanburð - stuttur
afgreiðslufrestur.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Viðgerðir hf. er vinnuvélaþjónusta
sem annast allar almennar viðgerðir
á Case IH og Atlas vélum.
Er með vel útbúinn þjónustubíl og
kem á staðinn sé þess óskað.
Útvega varahluti fljótt og örugglega.
Sími 985-30908 og hs. 96-11298.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, ioftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Bæjarverk - Hraðsögun
Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög
athugið.
Malbikun og jarðvegsskipti.
Case 4x4, kranabíll.
Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot,
hurðargöt, gluggagöt.
Rásir í gólf.
Vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími
22992, Vignir og Þorsteinn, verk-
stæðið 27492, bílasímar 985-
33092 og 984-32592.