Dagur - 27.07.1991, Side 15
Laugardagur 27. júlí 1991 - DAGUR - 15
Akurey rarprestakall.
Messað verður í Akur-
eyrarkirkju nk. sunnudag
28. júlí, kl. 11.00 f.h.
Sigfús Ingvason, guð-
fræðinemi predikar, kór Sankt-
Morten kirkjunnar í Randers, Dan-
mörku syngur.
Aðrir sálmar: 447, 384 og 532.
Altarisganga.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar-
deild aldraðara, Seli I, nk. sunnu-
dag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Dvalar-
heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h.
Þ.H.
Sumartónleikarnir verða í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag kl. 5 e.h.
Allir velkomnir.
Glerárkirkja.
Guösþjónusta sunnudagskvöld, kl.
21.00.
Þorvaldur Halldórsson og sönghóp-
urinn Án skilyrða, taka þátt í guðs-
þjónustunni m/söng og boðskap.
Heitt verður á könnunni að athöfn
lokinni.
Mánudagskvöld, kl. 20.30, verður
Þorvaldur og Sönghópurinn með
tónlistarsamkomu fyrir alla fjöl-
skylduna og kynna ný lög.
Séra Gunnlaugur Garðarsson.
HMASUnnUKIRKJAri ^mmshuð
Sunnudagur 28. júlí, kl. 20.00,
vakningasamkoma.
Ræðúmaður Vörður L. Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
§Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudag 28. júlí, kl.
Á 19.30, bæn, kl. 20.00,
samkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Verð í sumarleyfí frá 28. júlí til 28.
ágúst.
Séra Þórhallur Höskuldsson annast
þjónustu fyrir ntig þann tíma.
Birgir Snæbjörnsson.
Söfn
Safnahúsið Hvoll, Dalvík er opið
alla daga frá kl. 13.00-17.00.
Náttúrugripasafnið á Akureyri.
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið daglega nema laugardaga kl.
10-17.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58 og Laxdalshús, Hafnarstræti 11
eru opin daglega frá kl. 11.00-17.00
í sumar.
Kaffiveitingar í Laxdalshúsi á
opnunartíma.
Davíðshús,
Bjarkarstíg 6.
Opið daglega frá kl. 15.00-17.00.
Safnvörður.
Minjasafnið á Akureyri:
Summdagskaffi
í Laxdalshúsi
í Minjasafninu á Akureyri,
Aðalstræti 58, stendur yfir sýn-
ing á mannamyndum Hall-
gríms Einarssonar. Safnið er
opið daglega frá kl. 11-17.
í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11,
stendur yfir sýningin „Öefjords
Handelssted“, brot úr sögu versl-
unar á Akureyri og einnig er til
sýnis myndband um gömlu Akur-
eyri.
Á ntorgun verður sunnudags-
kaffi við lifandi tónlist. Klukkan
15 munu Elma Dröfn Jónasdóttir
og Rut Ingólfsdóttir leika saman
á gítar og fiðlu.
Laxdalshús er opið daglega frá
kl. 11 til 17.
Félagslegar
kaupleiguíbúðir
Umsóknarfrestur um áður auglýstar félagslegar
kaupleiguíbúðir við Laugartún á Svalbarðseyri er til
31. júlí nk. íbúðirnar eru 3ja og 4ra herbergja, 89-
104 m2. Áætlað er að afhenda fyrstu íbúðirnar í des-
ember 1991.
Einnig eru lausar til umsóknar einbýlishúsalóðir við
Smáratún og Laugartún.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Svalbarðsstrand-
arhrepps í Ráðhúsinu á Svalbarðseyri, sími 24320.
Sveitarstjóri.
Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég öllum,
er á einn eða annan hátt glöddu mig í tilefni
85 ára afmælis míns 20. júlí s.l.
JÓNÍNA STEINÞÓRSDÓTTIR.
Þökkum hjartanlega alla alúð, samúðarkveðjur og vináttuþel
vegna andláts og útfarar,
KRISTBJARGAR EIÐSDÓTTUR,
frá Hánefsstöðum, Svarfaðardal.
Eyvör Friðriksdóttir, Oddur Guðmundsson,
Sigrún Friðriksdóttir, Helgi Björnsson,
Sigursveinn Friðriksson,
Eiður Friðriksson, Erla Guðjónsdóttir,
Valgerður Friðriksdóttir, Anton Þ. Baldvinsson,
Lilja Friðriksdóttir, Ómar Arnbjörnsson,
Hafliði Friðriksson, Guðrún Garðarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Krossgáta
□ Staiimir Se.rhl. ‘Drnefni úr söqu Fáfaisiana Hark ystingar Agencja Ogifira pgngdar- eininqifí Tifa
□ r A
ni m Rinu >
J BvilS/P' -vl/ ^ Vvelur Samkl >
Sva r X>auói Heila » r Púpuna Glart e-fni 1 aiú Ííátin V&tlar Oéi V
Nokkub $V(pub Mjog Faniur^ i nn f.
Korruíi heóal Hlynna. forfebrum Valda. L V
áróárt Upphr. Stok < ►
Lí'ffmri Bori Fiskur % \J > k. : V ►
PviLdum Brjál- sem i n Skán V / «. v > : - íf.
Samhl■ Tala yistabur > °L. •
% ’
Ekkc meiclá V/ Rett Sögn V V
fíiáur- {artxr 3. V Kona Tvihl. <-
Fl ok l Vixl
Forsein■ iiát Vorkenrii >
Samhl- u T rt r e k
Samhl- Sarrthl- *
SáMancia SérkL fiduí- eeicla - : ► 10. P
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 188“
Indíana Sigfúsdóttir, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi, hlaut verð-
launin fyrir helgarkrossgátu nr. 185. Lausnarorðið var Stíflu-
garður. Verðlaunin, skáldsagan „Enginn veit sína ævina...“,
verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „í sann-
Ieika sagt - Lífssaga Bjarnfrfðar Leósdóttur“, skráð af Elísa-
betu Þorgeirsdóttur.
Útgefandi er Forlagið.
o L. lé r»i Bliu t».,é
1,.,.,- M E 's • T A
Plrt i, 'A R £ Y *T 1
5 1 t. í? ft D
l v: Alpttl *7*r K L 1 F R A
T."" E N G 4 D 1 i í? 4 Ail a. f N
F/.r k 0 R K a Vtlf, ■ft D 4 N T»fi Cléfia
K R '4 K 0 R An þFj, 'u T ft N
X 2) R A V 0 s JuAL. R.M. "a C A
L R 'ft £> L fl u s Lr U
í'.-m'é F I S E R \ 1» 5 T V'\ n
Srétl 'r 4 L L 1 "s /) ;-;■• V s
L a 4 L A 5 4 1 A/ N 3 T
5r,1a N 4 u r U M 1? A U N A
I N G A M A 0 H Y R
Scr9 lf3 R ft U H ft L £ c úui n R A
sannleika
saet
Eh'sabet Þon'virsdóuir skraði
Helgarkrossgáta nr. 188
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður