Dagur - 27.07.1991, Page 17

Dagur - 27.07.1991, Page 17
Laugardagur 27. júlí 1991 - DAGUR - 17 Dagskrá FJÖLMIÐLA nær tuttugu ár. Hana hefur dreymt um að verða leyni- lögreglukona en yfirmenn hennar telja að hún valdi ekki því starfi. Þess í stað bjóða þeir henni að vakta kirkjugarð þar sem fjölda- morðingi hefur verið á ferð. Hún þiggur starfið og hyggst handsama hann með hjálp sonar síns. Aðalhlutverk: Debbie Reyn- olds, Brian McMara og Sam Wamamaker. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 29. júlí 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Mannlíf vestanhafs. (American Chronicles.) Ferskur og öðruvísi þáttur. Lokaþáttur. 21.25 Öngstræti. (Yellowthread Strett). Breskur spennuþáttur um störf lögreglumanna í Hong Kong. 22.20 Quincy. 23.10 Verkfallið. (Strike). Þetta er fyrsta meistaraverk Eisensteins, sem í raun gæti talist undanfari myndarinn- ar Orrustuskipið Potemkin og lýsir á magnaðan hátt verkfalli verksmiðjufólks í Rússlandi árið 1912. Myndin er frá árinu 1924. 00.30 Dagskrárlok. Pavarotti í beinni útsendingu. Þriöjudaginn 30. júlí verður einstæöur tónlistarviöburöur á Stöö 2, en þá verður sjónvarpið í beinni útsendingu frá hljómleikum Luciano Pavarotti í Hyde Park í London í tilefni af þrjátíu ára söngferli hans. Gert er ráö fyrir aö þrjú til fjögur hundruð þúsund manns muni safnast saman í Hyde Park til aö hlýöa á Pavarotti. Þá er einnig búist viö aö hálfur milljarður sjónvarpsáhorfenda um víöa veröld muni njóta þessaraeinstæðu hljómleika í beinni útsendingu. Útsend- ingin 30. júlí hefst kl. 18.00 á Stöö 2 og verður útvarpaö samtímis í steríó á Bylgjunni. Sunnudagskvöldiö 28. júlí, kl. 20.25, sýnir Stöö 2 viötal, sem breskur blaðamaður átti viö Pavarotti um hann sjálfan og söngferil hans. þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins: Fram-Stjarnan í fyrstu deild og ÍR-ÍA, Þór- Haukar, ÍBK-Þróttur R., Grindavík-Fylkir og Selfoss- Tindastóll í 2. deild. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af vedri og flug- samgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 29. júlí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Rás 1 Laugardagur 27. júlí 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Funi. Sumarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænum blæ. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Að segja sögu með tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 íslensk þjóðmenning. Annar þáttur. Uppruni íslendinga. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Ferðalagasaga: sitthvað af bændaferðum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 28. júlí HELGARÚTVARP 08.00 Fróttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Spjallað um guðspjöll. 09.30 Píanótríó númer 1 í d- moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 11.00 Messa í Skálholtskirkju. Séra Tómas Guðmundsson prófastur predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund - á Núpi í Dýrafirði. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 14.00 „Útvarpsfréttir í sextíu ár‘‘ Annarhluti. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. 15.00 Svipast um í París árið 1910. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á ferð - á Mýrdalsjökli. 17.00 Úr heimi óperunnar. 18.00 „Ég berst á fáki fráum." 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 „Óskirnar fljúga víða“. Um íslenskan kveðskap eftir 1930. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 29. júlí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu. Nýir geisla- diskar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgun- kaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Guðjón Brjánsson (frá Isafirði). 09.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svelikaldur" eftir Karl Helgason. Höfundur les (16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki?. Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91-38500. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fróttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 í dagsins önn - Flakkað um Egyptaland. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Ferðalagasaga - Af kór- ferðalögum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christof Hein. Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (3). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 „Sundurklippt veröld, víma og villtir strákar". Um rithöfundinn William Burroughs. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP KL. 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-01.00 20.00 Skálholtstónleikar '91. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 27. júlí 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Á tónleikum með Chrís Rea. 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt. 04.00 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 28. júli 08.07 Hljómfall guðanna. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tr/ggvadóttir. 12.2C Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Rokk og rúll. 16.05 McCartney og tónlist hans. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. 20.30 íþróttarásin - íslands- mótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. íþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins: Víkingur-Valur, KA-Breiðablik, Víðir-ÍBV og FH-KR. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fróttir. - Næturtónar. 04.03 í dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 29. júlí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, Bylgjan Laugardagur 27. júlí 08.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. Laugardags- morgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. 12.00 Fróttir. 12.10 Hafþór Freyr og brot af því besta í hádeginu. 13.00 Sigurður Hlöðversson með laugardaginn í hendi sér. Klukkan 14.00 hefjast tveir leikir í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu. 17.00 Kristófer Helgason. 19.30 Fréttir á Stöð 2. 22.00 Heimir Jónasson spjall- ar og spilar. 03.00 Björn Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Bylgjan Sunnudagur 28. júlí 09.00 í bítið. Róleg og afslappandi tónlist í tilefni dagsins. Haraldur Gíslason kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppákomur. 12.00 Hádegisfróttir. 12.10 Haraldur Gíslason tekur lokasprettinn á sinni vakt. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheimin- um og hlustendur teknir tali. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margrómaður tónamaður. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson í helgarlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 íslandsmótið í knatt- spyrnu, Samskipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson tekur sunnudaginn með vinstri. 02.00 Heimir Jónasson á næt- urvakt Bylgjunnar. Bylgjan Mánudagur 29. júli 07.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undir- búningurinn í fullum gangi. 09.00 Haraldur Gíslason í sínu besta skapi. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfróttir. 12.10 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorrí Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Krístófer Helgason á vaktinni. 19.30 Fréttir. 19.50 Krístófer heldur áfram og leikur tónlist eins og hún gerist best. 22.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson tekur síðasta sprettinn þennan mánudag. 02.00 Björn Sigurðsson er aUt- af hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. í kvöld, laugardag, kl. 23.05, er á dagskrá Sjónvarpsins bandarísk spennumynd, Töfrar (Magic), byggö á sögu eftir William Goldman um búktalara sem á í erfiöleikum. Aðalstöðin Laugardagur 27. júlí 09.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðal- stöðvarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars HaU- dórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómasson og Berti MöUer. 17.00 Sveitasælumúsík. 19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garðars Guðmundssonar. 22.00 Viltu með mér vaka? Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar halda hlust- endum vakandi og leika fjöruga helgartónlist. 02.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. Aðalstöðin Sunnudagur 28. júlí 08.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmynd- anna. KoUDrún Bergþórsdóttir fjaU- ar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmynda- tónlist. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsjón Kolbeins Gíslasonar. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guðmundsson leUrnr lausum hala i landi íslenskr- ar dægurtónlistar. 17.00 í helgarlok. Ragnar HaUdórsson lítur yfir Uðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. GísU Kristjánsson leikur ljúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstrá- in. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Aðalstöðin Mánudagur 29. júlí 07.00 Morgunútvarp Aðal- stöðvarinnar. Umsjón: Ólafur Þórðarson og HrafnhUdur HaUdórsdótt- ir. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. 7.30 Séra CecU Haraldsson flytur morgunorð. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 09.00 Fréttir. 09.15 Fram að hádegi. Umsjón: Þuríður Sigurðar- dóttir. 09.20 Heiðar, heilsan og ham- ingjan. 09.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fróttir. 12.10 Óskalagaþátturínn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlust- enda, sem velja hádegislög- in. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta hlustendum lund í dagsins önn. 16.00 Fréttir. 16.30 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög. 18.00 Á heimamiðum. íslensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfingsson leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón: Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðv- arinnar. Umsjón: Randver Jensson. Hljóðbylgjan Mánudagur 29. júli 16.00-19.00 Axel Axelsson fylgir ykkur með góðri tón- list sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjum í síma 27711. Þátturinn Island í dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.17.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.