Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 9

Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. nóvember 1991 - DAGUR - 9 I tvær aldir máttu íslendingar lifa við einokun Dana í verslun og viðskiptum. Eftir þá bitru reynslu höfurn við ætíð lagt kapp á að tryggja samkeppni í viðskiptum því samkeppni stuðlar að lægra vöruverði, meiri gæðum og betri þjónustu - neytendum til góða. Samkeppni í. vöruílutningum hvetur starfsfólk Samskipa til að gera ávallt betur í dag en í gær, veita sífellt betri þjónustu og hafa viðskiptavininn alltaf í fyrirrúmi. Hugsunarháttur sem er í fullkominni andstöðu þeirra viðhorfa sem einokun elur af sér. Nýttu þér þjónustu Samskipa. Þá leggur þú samkeppninni lið og berð um leið hag viðskiptavina þinna fyrir brjósti. tvSAMSKIP Traustur volkostur Holtabakka við Holtaveg • Sími (91-) 69 83 00 • 104 Reykjavík Gottlólk/SlA 6000-59

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.