Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 19

Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 19
Krossgáta Laugardagur 9. nóvember 1991 - DAGUR - 19 □ RÚN 599111117 = 7 Sálarrannsóknarfélagiö á Akureyri Strandgötu 37 b • P.O. Box 41 Akureyri • 96-27677 Almennur félagsfundur verður haldinn 13. nóvember kl. 20.30 að Strandgötu 37b. Jón Björnsson mætir. Allir velkomnir. Stjórnin. AV'ágj/A Hjálpræðisherinn. Sunnud. 10. nóv. kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almenn samkoma, Jonice og Norman Dennis stjórna og tala. Mánud. 11. nóv. kl. 16.00: Heimila- samband. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Miðvikud. 13. nóv. kl. 17.00: Fund- ur fyrir 7-12 ára. Allir eru hjartanlega velkomnir. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9 Heillagripur Kl. 11 New Jack City Sunnudagur Kl. 3 Fuglastríðið Kl. 5 Fuglastríðið Kl. 9 Heillagripur Kl. 11 New Jack City Mánudagur Kl. 9 New Jack City Þriðjudagur Kl. 9 New Jack City Salur B Laugardagur Kl. 9.05 Too hot to handle Kl. 11.05 Þar til þú komst Sunnudagur Kl. 3 Never endet story Kl. 8.05 Too hot to handle Kl. 11.05 Þar til þú komst Mánudagur Kl. 9.05 Too hot to handle Þriðjudagur Kl. 9.05 Too hot to handle BORGARBÍÓ ® 23500 Fjölskyldumorgnar í Glerárkirkju þriðjudaginn 12. nóvember kl. 10- 12. Sigrún Sveinbjörnsdóttir kemur og ræðir um börn og barnauppeldi, og fötluð börn. Mætið vel. Fjöiskyldumorgnar. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. II. Sóknarnefnd. Möðruvallaprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Möðru- vallakirkju nk. sunnudag, 10. nóvember, og hefst kl. 11.00. Almenn Guðsþjónusta verður í Bægisárkirkju kl. 14.00 sama dag. Glerárkirkja: Kirkjuskólinn laugardag kl. 11. Biblíulestur sama dag kl. 13. Jólabasar kvenfélagsins kl. 15. Sunnudagur: Guðsþjónusta á Kristniboðsdegi kl. 14 séra Helgi Hróbjartsson kristniboði prédikar og segir frá starfi sínu í Afríku. Molakaffi eftir guðsþjónustu. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli í Akur- eyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11. Öll börn hjartanlega velkomin og fullorðnir ekki síður. Sóknarprcstar. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14 ( kristniboðs- dagurinn ) Björgvin Jörgensson kennari predikar og Kór aldraðra mun flytja lag eftir hann undir stjórn Sigríðar Schiöth. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja og leiða almennan safnaðarsöng. Sálmar: 4-207-234-241-305. Altaris- ganga verður í messunni og tekið við samskotum til kristniboðs í messulok. B.S. Laufásprestakall. Barnasamverur laugardag í Sval- barðskirkju kl. 11.00 og Grenivík- urkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta Grenivíkurkirkju sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Síðustu samkomur í sam- komuviku eru laugar- dags- og sunnudagskvöld og hefjast þær kl. 20.30. Ræðumaður á samkomunum er sr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði. Allir eru velkomnir á samkomurn- QEfíTlDpmj|BB! SJÓNARHÆE HAFNARSTRŒTI 61 Laugardagur 9. nóv.: Barnafundu (6-12 ára) kl. 13.30. Biblíusögur o: söngur, einnig leikir og leiktæki Unglingafundur sama dag kl. 20.0i fyrir 13-16 ára unglinga. Sunnudagur 10. nóv.: Sunnudaga skóli í Lundarskóla kl. 13.30 Almenn samkoma á Sjónarhæð kl 17.00. Allir eru hjartanlega vel komnir. HVÍTASUMtlUKIRKJAtl mwkðshuð Laugardaginn 9. nóv. kl. 21.00, unglingasamkoma. Sunnudaginn 10. nóv. kl. 13.30, barnakirkja, öll börn velkominn. Sama dag kl. 15.30, almenn samkoma, ræðumað- ur Einar Gíslason. Samskot tekin til innanlandstrú- boðs. Allir hjartanlega velkomnir. //, lp ( o 'Oþrifn- aSar E-LJÓCl Fují. Siqia Lan \\ujboc) Refnd ^l’ ri@ .w /DM 'Acna Tdíía | w jfv^ Síunkjur 1. I eWL o r Bfún /onu Sltg tilaka Gu fu fcuns Íltxi R. ► ’A loyqq'cnju Ste-fnur : ► y l^tiusUyy UppdfCltt: anna i■ Fersthn. Kt 'án a - F/iót Ha-fa Hátt tjei H 3. (o. í V 5. Skel Kona F'ujta - d ft tiS Trejrr f [LllecjaY Op f Srun 'Osa. Upphr. * f. 10. Gub Lelkaú !?cj k Vtln n u- ve L Majrar Rejía. !> V H t. n A - cs bók > f I hús Málnn- blonclu «. II. Horuóa ’fitt Mabui Ofo Fecú ** 4. *■ * Siýf- tfalr 12. Skaúi Tonn forsdn- o V J —V— 13. S í a r —• Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu hann síðan út og og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 203“ □ rftjr □ Imdirn L„ ^öttr 'lprf flit Uats "O iorK>n Kjana llat Tnó Retó llfreft háf Ur Fcrscbt 1 r M h R <f ft T V E R s 1 N s fíi- 'S91‘ G fl u M u R S»,nhl 1? A N A - K L J % ílyti ' U N N T ■ N fí T E N G T A L 'Oj indirtn* Hltftn L 0 K 1 N ■ B R y N J fí N 'e.fnr L 'ft Skjldtir K V A £> 1 R Flnaq Kutki F fí U K Skjcl V A R □ Htrra Vetsla Mahr Fór * knf Maiur J/dd E 5 R fí Slyslö.un ftitl '0 F A R N A D l Tnla L.V L Ulcgir i* D “r U R - b. v 5 L A T K 1 R Ejdrira U R "l N N ‘A llltndt 0 F A R h’tffii Jtt fí K 1 D fí'ajla- ý 5 A U M Hnllt ZalJuf s K 4 Ltnejd fcrnaln A 17. L 1 N 5 ‘fí Kejrt fí K 1 rCp— ktr, H Ö s yw Eflirsjá A R R hWm Æ R 1 N FlakK E R l "l L n'ónuf E G G t 1 fí F.Hjía • l dropi T ’fí R Rá.io liaiur tfíííía S L A N A ‘D s tf K A R If. 1 D F ..i s Bcróar S s E.ns T T 's í V s G R fi ( k u 13 R £ V J Tata I Farih -lA.rfc<L_ '0' R 1 t) Forstln Guó u /i. M Tilut.h Fja r TniMjci F "l N N “/ u T 4 R i R Ý K A D fí R Encfut b atl' Tónn A í U K V. N 1 Mnhuf N ii N U N l □ ú, E K K 1 o A F R n /1 K Sjór R ‘A N ff.m.l R 1 M Rúmlega 130 lesendur sendu inn lausn á 200. helgarkrossgát- unni og þökkum við þeim þátt- tökuna. Úr hinum væna lausna- bunka var dregið nafn Sigríðar Garðarsdóttur, Tjarnarlundi 13 d, Akureyri. Lausnarorðin voru: „Mikið skal til mikils vinna“ og eru það orð að sönnu því Sigríður hlýtur að launum bækurnar „íslenskir nasistar“, „Gullfoss - Lífið um borð“ og „Ástandið". Verðlaunin fyrir krossgátuna áð þessu sinni er skáldsagan „Ambáttin", eftir Denise Robins. Útgefandi er Skjald- borg. DENISE Helgarkrossgáta nr. 203 Lausnarorðið er 1 PPfl I* Nafn $ i a m mk VI Heimilisfang '1 í.! V' Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.