Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 17

Dagur - 09.11.1991, Blaðsíða 17
Laugardagur 9. nóvember 1991 - DAGUR - 17 Dagskrá FJÖLMIÐLA í kvöld, laugardag, kl. 20.40, er á dagskrá Sjónvarpsins þátturinn, Manstu gamla daga. Helgi Pétursson fær gamlar kempur i heimsókn í sjónvarpssal, en það eru þeir Skapti Olafsson, Erling Ágústsson, Óðinn Valdimarsson, Ragnar Bjarnason og Sigurdór Sigurdórsson. Rifjuð verður upp tónlist og tiðarandi áranna frá 1950 til 1970. Stöð 2 Sunnudagur 10. nóvember 09.00 Túlli. 09.05 Snorkarnir. 09.15 Fúsi fjörkálfur. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 PéturPan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak Street Chronicles) 10.50 Bladasnáparnir. (Press Gang) 11.20 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. 12.00 Popp og kók 12.30 Forsmáðar eiginkonur. (Throwaway Wifes). Það er Stefanie Powers sem fer með aðalhlutverkið í þessari bandarísku sjón- varpsmynd sem fjallar um eftirmála skilnaðar. Aðalhlutverk: Stefanie Powers, David Birney og Fran Drescher. 14.05 Á rangri hillu. (Desert Rats). Hér segir frá uppreisnar- gjörnum bæjarbúa sem er gerður að lögreglustjóra eft- ir að hann kemur óvart í veg fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Scott Plank, Dietrich Bader og Mark Thomas Miller. 15.15 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í banda- rísku úrvalsdeildinni í körfu- bolta. 16.25 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum mánudegi. 16.45 Þrælastríðid. (The Civil War - Most Hall- owed Ground). Forsetakosningarnar gætu skipt sköpum í stríðinu. Almenningsálitið hefur að vissu leyti snúist gegn stríð- inu, vegna þess að hvorki gengur né rekur hjá Sher- man og Grant. Búgarður Lee, hershöfðingja Sunn- anmanna, er gerður að sjúkrahúsi fyrir Norður- ríkjahermenn og landið að hinum fræga Arlington kirkjugarði, þar sem hetjur stríðsins eru grafnar. 18.00 60 mínútur. (60 Minutes Australian). 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkari. 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Halelúja!# (Glory! Glory!). Fyrri hluti framhaldsmyndar þar sem gerð er aðför að óprúttnum gróðaöflum sem misnota sér trú almennings með því að nota fjölmiðla í þeim tilgangi að koma boð- skapnum til skila. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Ellen Greene, Jam- es Whitmore og Barry Morse. 22.45 Flóttinn úr fangabúðun- um. (Cowra Breakout) Framhaldsmyndaflokkur byggður á sönnum atburð- um. 23.40 Skrúðgangan. (The Parade). Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. Þegar hann kemur heim er sundrung innan fjöl- skyldunnar. Ekki nóg með það heldur á hann erfitt með að fóta sig á ný í samfélagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlutverk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Arquette og Ger- aldine Page. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 11. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 í frændgarði. Lokaþáttur. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Systurnar. (Sisters.) Nýr framhaldsmyndaflokkur um fjórar systur sem eiga í stöðugu stappi hver við aðra þó að grunnt sé á væntum- þykjunni. 21.00 í hundana. (Gone to the Dogs.) Nýr breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur af sex. 21.55 Halelúja.# (Glory! Glory!) Seinni hluti þessarar banda- rísku framhaldsmyndar um misjafnan tilgang gróðaafl- anna sem notfæra sér trú almennings og koma trúar- boðskapnum til skila í gegn- um fjölmiðla. 23.45 Fjalakötturinn. Frami og fall Adolfs Hitler.# (Hitler - Eine Karriere) Fyrri hluti einstakrar mynd- ar um einvaldinn Hitler. Kvikmyndin er byggð á umdeildri bók Joachims C. Fest sem þykir mýkja ásjónu og gjörðir Hitlers um of. Seinni hluti er á dagskrá að liðinni viku. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 9. nóvember 06.45 Vedurfregnir • Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Tónmenntir - Skugga- prinsinn. Þáttur í minningu Miles Davies. Fyrri þáttur: Árin 1945-64. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á“, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Fimmti þáttur af ellefu. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Rússland í sviðsljósinu: Leikritið „Maðurinn Anton Tsjekhov, kaflar úr einka- bréfum." Seinni hluti: Árin 1883-1898. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 10. nóvember. HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. Umsjón: Sr. Pétur Þórarins- son í Laufási. 09.30 Tónlist á sunnudags- morgni eftir Antonio Vivaldi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Neskirkju á kristniboðsdaginn. Prestur séra Guðmundur Ólafsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Góðvinafúndur í Gerðu- bergi. Gestgjafar: Elísabet Þóris- dóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmaður. 14.00 Aftökur í Vatnsdalshól- um. Fyrsti þáttur af þremur. 15.00 Kontrapunktur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Orðasmíð. Seinni hluti erindis Þorsteins Gylfasonar. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.10 „Fimmta þjóðsagan", smásaga eftir Torgny Lindgren. Guðlaug María Bjamadóttir les þýðingu Guðrúnar Þórar- insdóttur. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómpiöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt í burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug- sjónaátök fyrr á árum. Lífselexír, bitter og volta- kross. Umsjón: Friðrika Benónýs- dóttir. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 11. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. (Einniq útvarpað kl. 12.01). 08.15 Veðurfregnir. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (9). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingi- björg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Heim- koman. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kaz- ys Boruta. Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (6). sonar (6). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikur að morðum. Fjórði og síðasti þáttur í tilefni 150 ára afmælis leyni- lögreglusögunnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fróttir. 17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 18.00 Fróttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar ■ Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Friðrik Brekkan talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stiórnarskrá íslenska lýðveldisins. Meðal annars verður rætt við Halldór Guðjónsson dós- ent við Háskóla íslands og Þórð Kristinsson fram- kvæmdastjóra kennslusviðs Háskóla íslands um greinar um stjórnarskrármál sem birtust í DV vorið 1983 undir höfundarnafninu Lýður. Umsjón: Ágúst ÞórÁmason. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 9. nóvember 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Vinsældarlisti götunn- ar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmt- anir, leikhús og allskonar uppákomur. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 21.00 Safnskífan: „Super bad", diskótónlist frá 8. áratugnum. - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. 03.35 Næturtónar. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 10. nóvember. 08.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heims- ins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spumingaleikur og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á fmm- sýningunni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass - Ungir sænskir saxófónmeistarar. 20.30 Plötusýnið: „Don’t get weird on my baby" ný skífa með Lloyd Cole. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 11. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsspn hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dagsins. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Sím- inn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „Sweet baby James" frá 1970 með James Taylor. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjavar og sveita. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 11. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 9. nóvember 09.00 Brot aí því besta... Eiríkur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og bland- ar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjuleg- ar uppskriftir, tónverk vik- unnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um viðan völl i efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur. 17.17 Síðdegisfréttir. 17.30 Listasafn Byigjunnar. 19.30 Fróttir. 21.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í sam- kvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. Bylgjan Sunnudagur 10. nóvember 09.00 Morguntónar. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Haf- þóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sin gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 11. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttirkl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson fjalla um dægurmál af ýms- um toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Laugardagur 9. nóvember 09.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar B./Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældarlistinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur + Úlfar. Stjarnan Sunnudagur 10. nóvember 09.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Hvíta Tjaldið/ Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Haildór Ásgrímsson. Stjarnan Mánudagur 11. nóvember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 11. nóvember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.