Dagur - 19.12.1991, Blaðsíða 37
Fimmtudagur 19. desember 1991 - DAGUR - B 37
Messur um jól og áramót
Dalvíkurkirkja.
Norðurland eystra
Akureyrarprestakall:
Akureyrarkirkja:
Adfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Björn Steinar Sólbergs-
son leikur á orgeliö frá kl.
17.30. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Annar jóladagur: Barna- og
fjöldskylduguðsþjónusta kl.
11. Börn úr Barnaskóla Akur-
eyrar syngja undir stjórn
Birgis Helgasonar.
Sunnudagur 29. des.: Guðs-
þjónusta kl. 14.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.
Dvalarheimilið Hlíð:
Aðfangadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30. Börn úr
Barnaskóla Akureyrar syngja.
Stjórnandi og organisti Birgir
Helgason.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 16. Kór aldraðra syngur
undir stjórn Sigríðar Schiöth.
Fjórðungssjúkrahúsið:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 10.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.
Hjúkrunardeild
aldraðra, Sel I:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 17.
Minjasafnskirkjan:
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14.
Glerárprestakall:
Glerárkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar
leikur í anddyri kirkjunnar frá
kl. 17.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Barnakór
Glerárkirkju syngur, félagar
úr Glerbroti, æskulýðsfélagi
Glerárkirkju, aðstoða og flutt-
ur verður helgileikur.
Gainlársdagur: Aftansöngur
kl. 18. Einsöngur Óskar
Pétursson.
Nýársdagur: Hátíðarmessa kl.
16. Ræðumaður Jón Björns-
son félagsmálastjóri.
Hjálpræðisherinn:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.
Föstudagur 27. des.: Jólafagn-
aður fyrir aldraða kl. 15. Jóla-
fagnaður fyrir Heimilasam-
band og Hjálparflokk kl. 20.
Laugardagur 28. des.: Jóla-
fagnaður fyrir hermenn, sam-
herja og æskulýð kl. 20.
Sunnudagur 29. des.: Jóla-
fagnaður fyrir börn kl. 15.
Almenn samkoma kl. 20.
Gamlársdagur: Áramótasam-
koma kl. 23.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.
Hvítasunnukirkjan
v/Skarðshlíð:
Sunnudagur 22. des.: Syngjum
jólin inn, söngsamkoma í létt-
um dúr kl. 15.30.
Aðfangadagur: Jólasamkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Vörður
Traustason.
Annar jóladagur: Hátíðarsam-
koma kl. 15.30. Ræðumaðúr
Jóhann Pálsson, niðurdýfing-
arskírn.
Sunnudagur 29. des.: Almenn
samkoma kl. 15.30. Ræðu-
maður Rúnar Guðnason.
Gamlársdagur: Fjölskyldu-
hátíð kl. 22.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 15.30. Ræðumaður
Ásgrímur Stefánsson.
Kaþólska kirkjan
á Akureyri:
Aðfangadagur: Kl. 12 á mið-
nætti.
Jóladagur: Kl. 11.
Annar jóladagur: Kl. 11.
Gamlársdagur: Kl. 18.
Nýársdagur: Kl. 11.
KFUM og KFUK
Sunnuhlíð:
Jóladagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.30. Ræðumaður Sigfús
Ingvarsson.
Nýársdagur: Hátíðarsamkoma
kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni
Guðleifsson.
Sjónarhæð:
Samkomur um jól og áramót
verða sem hér segir:
Á jóladag, gamlársdag og
nýársdag kl. 17 alla dagana.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dalvíkurprestakall:
Sunnudagur 22. des.:
Aðventustund á Dalbæ kl. 16.
Kórsöngur, hljóðfæraleikur,'
helgistund við kertaljós.
Ræðumaður Sr. Pétur Þórar-
insson.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Dalvíkurkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Tjarnarkirkju kl. 13.30. Stund
fyrir börnin. Hátíðarmessa í
Vallakirkju kl. 16. Stund fyrir
börnin.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Dalvíkurkirkju kl. 14.
Stund fyrir börnin. JJátíðar-
messa á Dalbæ kl. 16.
Sunnudagur 29. des.: Hátíð-
armessa í Urðarkirkju kl. 14.
Stund fyrir börnin.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Dalvíkurkirkju kl. 17. Altaris-
ganga.
Grenjaðarstaðar-
prestakall:
Aðfangadagur: Messa í
Neskirkju kl. 18 og miðnæt-
urmessa í Grenjaðarstaðar-
kirkju kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Grenjaðarstaðarkirkju kl. 14
og í Einarsstaðakirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Neskirkju kl. 14.
Sunnudagur 29. des.: Hátíð-
armessa í Þverárkirkju kl. 14.
Gamlársdagur; Aftansöngur í
Einarsstaðakirkju kl. 18.
Nýársdagur: Aftansöngur í
Grenjaðarstaðarkirkju kl. 16.
Hríseyjarprestakall:
Þorláksmessa: Kveikt á leiða-
lýsingum við Stærri-Árskógs-
kirkju kl. 18 og við Hríseyjar-
kirkju kl. 20.30.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hríseyjarkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Stærri-Árskógskirkju kl.
14.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Stærri-Árskógskirkju kl. 16 og
í Hríseyjarkirkju kl. 18.
Húsavíkurprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Húsavíkurkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Húsavíkurkirkju kl. 14;
í Hvammi kl. 15.15 og á
sjúkrahúsinu kl. 16.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Húsavíkurkirkju kl. 18.
Ræðumaður: Þormóður
Jónsson. Prestur: Sr. Eiríkur
Jóhannsson, Skinnastað.
Laufásprestakall:
Aðfangadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Svalbarðskirkju kl.
16. og í Grenivíkurkirkju kl.
22.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Laufásskirkju
kl. 14.
Gamlársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Grenivíkurkirkju
kl. 18.
Laugalandsprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Möðruvallakirkju kl. 22.
Jóladagur: Messa í Grundar-
kirkju kl. 11
Annar jóladagur: Messa í
Saurbæjarkirkju kl. 11 og í
Munkaþverárkirkju kl. 13.30.
Helgistund á Kristnesspítala
kl. 15.30
Gamlársdagur: Messa í Kaup-
angskirkju kl. 13.30.
Ljósavatnsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Hálskirkju kl. 14. Hátíð-
arguðsþjónusta í Lundar-
brekkukirkju kl. 21.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Þóroddsstaðar-
kirkju kl. 14. Hátíðarguðs-
þjónusta í Ljósavatnskirkju
kl. 21.
Sunnud. 29. des.: Hátíðar-
guðsþjónusta í Ulugastaða-
kirkju kl. 14.
Sunnud.5.jan.: Hátíðarguðs-
þjónusta í Draflastaðakirkju
kl. 14.
Miðgarðakirkja
í Grímsey:
Sunnudagur 29. des.: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14.
Möðruvallaprestakall:
Aðfangadagur: Guðsþjónusta
í Skjaldarvík kl. 14.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Möðruvallakirkju kl. 11.
Hátíðarguðsþjónusta í Glæsi-
bæjarkirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Bakkakirkju
kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í
Bægisárkirkju kl. 16.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Möðruvallakirkju
kí. 14. Guðsþjónusta í Skjald-
arvík kl. 16.
Ólafsfjarðarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátfðarguðsþjón-
usta í Ölafsfjarðarkirkju kl.
14. Guðsþjónusta í Horn-
brekku kl. 17.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Ólafsfjarðarkirkju kl. 18.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Kvíabekkjarkirkju kl. 17.
Raufarhafnarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
messa kl. 14
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.
Sauðanesprestakall:
Aðfangadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Sauðaneskirkju kl.
16.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Svalbarðskirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Sauðanes-
kirkju kl. 14.
Skinnastaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Snartastaðakirkju kl. 14.
Hátíðarguðsþjónusta í
Skinnastaðakirkju kl. 17.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Garðskirkju kl.
14.
Skútustaðaprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Reykjahlíðarkirkju
kl. 14.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Reykjahlíðarkirkju kl. 17.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Skútustaðakirkju kl. 14.
Norðurland vestra:
Breiðabólsstaðar-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hvammstangakirkju kl. 18.
Hátíðarguðsþjónusta kl.
23.30.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Tjarnarkirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Vesturhóps-
hólakirkju kl. 14.
Glaumbæjarprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Glaumbæjarkirkju kl. 21.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Víðimýrarkirkju kl. 13
og í Reynistaðakirkju kl. 15.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Barðskirkju kl.
13.
Gamlársdagur: Messa í
Glaumbæjarkirkju kl. 15.
Hofsósprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hofsóskirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Fellskirkju kl. 13 og í Hofsós-
kirkju kl. 15.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Hofsóskirkju kl. 15.
Hólaprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hóladómkirkju kl. 22.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Hóladómkirkju kl. 13.30 og í
Rípurkirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Viðvíkurkirkju kl. 15.
Melstaðarprestakall:
Jólanótt: Hátíðarmessa i Mel-
staðarkirkju kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Víðidalstungukirkju kl. 14.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Staðarbakkakirkju kl. 14.
Miklabæjarprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Silfrastaðakirkju kl. 14
og í Miklabæjarkirkju kl. 17.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Hofsstaðakirkju
kl. 14 og í Flugumýrarkirkju
kl. 17.
Mælifellsprestakall:
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Mælifellskirkju kl. 14 (fyrir
Mælifells- og Reykjasóknir).
Annar jóiadagur: Hátiðar-
messa í Goðdalakirkju kl. 14.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Reykjakirkju kl. 16 (fyrir allt
prestakallið).
Prestbakka- og Hólma-
víkurprestakall:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Ospakseyrarkirkju kl.
13 og í Staðarkirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Prestbakka-
kirkju kl. 14.
Sauðárkróksprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur i
Sauðárkrókskirkju kl. 18.
Miðnæturmessa í Sauðár-
krókskirkju kl. 23.30.
Jóladagur: Hátíöarmcssa í
Sauðárkrókskirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Skírnar-
messa í Sauðárkrókskirkju kl.
11. Hátíðarmessa á sjúkrahúsi
Skagfirðinga kl. 16.
Hvamms- og Ketusókn:
Hátíðarmessa í Ketukirkju kl.
18.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Sauðárkrókskirkju kl. 18.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Sauðárkrókskirkju kl. 17.
Siglufjarðarprestakall:
Sunnudagur 22. des.: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
Aðfangadagur: Aftansöngur
kl. 18.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 14. Hátíðarguðsþjón-
usta á sjúkrahúsinu kl. 15.30.
Gamlársdagur: Aftansöngur
kl. 18.
Nýársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14.
Skagastrandar-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Hólaneskirkju kl. 23.
Jóladagur: Jólaguðsþjónusta í
Hofskirkju kl. 14 og í
Höskuldsstaðakirkju kl. 16.
Annar jóladagur: Fjölskyldu-
guðsþjónusta í Hólaneskirkju
kl. 14. Börn úr söfnuðinum
sýna helgileik.
Gamlársdagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Hólaneskirkju kl.
18.
Þingeyrarklausturs-
prestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur á
Héraðssjúkrahúsinu á Blöndu-
ósi kl. 16 og í Blönduóskirkju
kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta í Undirfellskirkju kl. 14
og í Þingeyrakirkju kl. 16.30
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Blönduóskirkju kl. 18.
Austurland:
Hofsprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Vopnafjarðarkirkju kl. 17.
Jóladagur: Hátíðarmessa í
Hofskirkju kl. 14.
Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Vopnafjarðarkirkju
kl. 14 og í Sundabúð kl. 16.
Gamlársdagur: Aftansöngur í
Vopnafjarðarkirkju kl. 17.
Nýársdagur: Hátíðarmessa í
Hofskirkju kl. 16.
Skeggjastaðaprestakall:
Aðfangadagur: Aftanstund kl.
22.30.
Jóladagur: Messa kl. 17.
Gamlársdagur: Messa kl. 14 í
umsjá sr. Sigfúsar J. Árnason-
ar á Hofi.