Dagur - 23.12.1991, Side 14

Dagur - 23.12.1991, Side 14
14 - DAGUR - Mánudagur 23. desember 1991 Dagskrá fjölmiðla kl. 20.55, er stórgóö grínmynd, Peggy Sue giftir sig, á dagskrá Sjónvarpið Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur 12.40 Táknmálsfréttir. 12.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins (24). Lokaþáttur. 13.00 Fréttir og veður. 13.20 Jólaíþróttaspegillinn. Jólasveinar keppa í íþróttum og sýnt verður frá íslands- móti drengja í 6. flokki í handknattleik. 13.50 Töfraglugginn - jóla- þáttur. Blandað erlent barnaefni. 14.50 Jólatréð okkar. Ný, íslensk teiknimynd eftir Sigurð Örn Brynjólfsson. Sögumaður: Helga Sigurðar- dóttir. 15.00 Litla jólatréð. (The Little Crooked Christ- mas Tree.) Sögumaður: Jóhannes Ágúst Stefánsson. 15.25 Þvottabirnimir - jóla- þáttur. 15.50 Fyrstu jólin á Venusi. (Aliens First Christmas.) Mynd um mennska fjöl- skyldu sem sest hefur að á Venusi og kemur þarlendum á óvart með jólahaldi sínu. Leikraddir: Sigrún Waage. 16.15 Pappírs-Pési. Nágranninn. Pési og vinir lenda í útistöð- um við geðvondan granna þegar boltinn þeirra lendir óvart inni í garði hans. Áður á dagskrá 23. desem- ber 1990. 16.30 Jóladagatal Sjónvarps- ins (24). Lokaþáttur endursýndur. 16.45 Hlé. 21.30 Jólavaka: María drottn- ing mild og fín. Óperusmiðjan, einsöngvar- arnir Jóhanna Linnet, Ing- veldur Ólafsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson og leikar- arnir Anna Kristín Arngríms- dóttir og Arnar Jónsson minnast Maríu meyjar í tali og tónum. 22.00 Aftansöngur jóla. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason messar í Laugarneskirkju. Kirkjukór og drengjakór Laugarnes- kirkju syngja undir stjórn Ronalds Turners sem einnig er organisti. Bjöllusveit Laugarneskirkju leikur. Jó- hann Ari Lárusson syngur einsöng og Guðrún S. Birgis- dóttir leikur einleik á flautu. 23.00 Jessye Norman syngur jólasöngva. Upptaka frá tónleikum sópransöngkonunnar Jessye Norman í Notre Dame kirkjunni í París hinn 19. desember 1990. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur ásamt Kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Þessi þáttur var fyrst á dagskrá 1986 og hefur verið sýndur á hverju ári síðan. 00.10 Dagskráriok. Sjónvarpið Miövikudagur 25. desember Jóladagur 14.30 Kaupmaðurinn í Feneyjum. (The Merchant of Venice.) Leikrit eftir William Shakespeare í uppfærslu breska sjónvarpsins, BBC. Aðalhlutverk: Warren Mitchell, Gemma Jones, Susan Jameson, John Franklyn-Robbins og Kenneth Cranham. 17.10 Amahl og næturgestirn- ir. Upptaka á óperu eftir Menotti gerð í Sjónvarpssal. 18.00 Jólastundin okkar. 15 böm úr leikskólanum Kópasteini syngja. Séra Pálmi Matthíasson talar. Fluttur verður leikþáttur um Bólu og brúðuleikritið Laumufarþeginn. Böm úr Kársnesskóla syngja. Sýnt verður leikritið Leiðinda- skjóða eftir Iðunni Steins- dóttur og loks verður dansað í kringum jólatré. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ron og Tanja (1). Þýskur fjölskyldu mynda- flokkur sem gerist skömmu eftir fall Berlínarmúrsins. Hér er sögð saga Rons og Tönju, sem em unglingar hvor af sínum þjóðflokki, og um allar þær hindranir sem lagðar em á leiðir þeirra til samvista. Aðalhlutverk: Leandro Blanco og Alexandra Henkel. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Séra Friðrik Friðriks- son. Heimildamynd um æskulýðsleiðtogann séra Friðrik Friðriksson. 21.20 í góðu skyni (1). (Den goda viljan.) Sjónvarpsleikrit í fjómm þáttum eftir Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Pernilla August, Max von Sydow og Ghita Nörby. 22.55 Skugginn hefur flókna vél. í þessari mynd leiða saman krafta sína myndlistarmað- urinn Örn Þorsteinsson, rit- höfundurinn Thor Vilhjálms- son, tónskáldið Áskell Más- son og kvikmyndagerðar- maðurinn Þór Eh's Pálsson. 23.10 Heims um ból, helg em jól. (Stille Nacht, heilige Nacht.) Vínardrengjakórinn syngur jólasöngva. 23.55 Dagskrárlok. Sjónvarpið Fimmtudagur 26. desember Annar í jólum 14.30 Jólavaka: María drottn- ing mild og fín. Endursýndur þáttur frá aðfangadagskvöldi. 14.50 Jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Hljómsveitin leikur létt barnalög og fjórir barnakór- ar syngja. 16.10 Litla stúlkan með eld- spýturnar. (The Little Match Girl.) Breskur söngleikur eftir sögu H.C. Andersens. Aðalhlutverk: Natahe Morse, Roger Daltrey og Twiggy. 17.40 Pappírs-Pési. Innrásin frá Mars. Þegar geðvondur granni ríf- ur kofaborg Pésa og vina hans ákveða þeir að hræða hann duglega. Leikarar: Magnús Ólafsson, Högni Snær Hauksson, Kristmann Óskarsson, Rann- veig Jónsdóttir og Ingólfur Guðvarðarson. 17.55 Töfraglugginn - jóla- þáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ron og Tanja (2). Þýskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Þitt fyrsta bros. Dagskrá byggð á tónhst eftir Gunnar Þórðarson. 21.10 Skaftafell. Fyrri hluti. Heimildamynd um eina af perlum íslenskrar náttúm. 21.40 í góðu skyni (2). (Den goda viljan.) 23.00 Lífið er leikur. (The Optimists.) Bresk bíómynd frá 1973. Myndin fjallar um tvö börn í fátækrahverfi sem vingast við gamlan fylliraft. Aðalhlutverk: Peter Sellers. 00.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 27. desember 18.00 Paddington (11). 18.30 Beykigróf (15). (Byker Grove II.) 18.55 Táknmálsfréttir. , 19.00 Ron og Tanja (3). 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Átök í Júgóslavíu. Jón Óskar Sólnes fréttamað- ur var á ferð í Króatíu fyrir stuttu og hefur tekið saman þátt um hörmungar stríðsins þar. 20.55 Derrick (9). 21.55 Frank Sinatra í Osló. Fyrri hluti. Skemmtiþáttur frá norska sjónvarpinu. Seinni hlutinn verður sýndur 4. janúar. 23.00 Morð á menntasetri. (Murder of Quahty.) Ný, bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir njósna- sagnahöfundinn John le Carré. Aðalhlutverk: Denholm EUiot, Joss Ackland, Glenda Jackson og Ronald Pickup. 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 28. desember 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá móti atvinnu- manna í Bandaríkjunum í haust. Laugardaginn 28. desember, Stöðvar 2. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester City og Arsenal á Maine Road í Manchester. Fylgst verður með gangi mála í öðmm leikjum og staðan birt jafnóðum og dregur til tíðinda. 16.45 Landsleikur í körfu- knattleik. Ísland-Pólland. Bein útsending frá leik þjóð- anna í karlaflokki í Reykja- vík. 18.00 Múmínálfarnir (11). 18.25 Kasper og vinir hans (36). (Casper & Friends.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19-00 Ron og Tanja (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Lokaþáttur: Söngkvenna- fans. í þættinum koma fram Ingi- björg Smith, Sigrún Jóns- dóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorsteins, Helena Eyjólfsdóttir og Nora Brocksted. 21.30 Fyrirmyndarfaðir (12). (The Cosby Show.) 22.00 Babette býður til veislu. (Babettes gæstebud.) Dönsk verðlaunamynd frá 1987, byggð á sögu eftir Karen Blixen. í myndinni segir frá franskri konu, Babette, sem flúið hef- ur frá París og leitað skjóls hjá guðhræddu fólki á Jót- landi. Þegar henni áskotnast happdrættisvinningur ákveður hún að halda heimafólki og vinum veg- lega veislu. Aðalhlutverk: Stephane Audran, Jean-Philippe Lafont, Gudmar Wiveson, Jarl Kulle og Bibi Anderson. 23.45 Kóngurinn á Borneó. (Farewell to the King.) Bandarísk bíómynd frá 1989. í myndinni segir frá banda- rískum hðhlaupa sem gerist leiðtogi þjóðflokks á Borneó í seinna stríði. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Nigel Havers og James Fox. 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Nellý. 09.05 Jólin hjá Mjallhvít. Ævintýrið skemmtilega um hana Mjallhvít heldur áfram. 10.00 Jólasveinninn og Tann- úlfurinn. Skemmtileg teiknimynd. 10.30 Vesalingarnir. (Les Miserables). Fyrsti þáttur af þrettán í vandaðri teiknimynd, byggðri á sögu Victors Hugo. Þetta er einstaklega skemmtileg saga og á jafn- mikið erindi til samtímans og hún átti þegar hún kom út. Næsti þáttur er á dagskrá á morgun klukkan 13.00. 10.40 Sögur úr Andabæ. (Ducktales). Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um Andrés Önd og félaga. 11.05 Koddafólkið. Sérstaklega skemmtileg teiknimynd um koddafólkið sem passar myrkfæhn börn á nætumar. 11.30 Besta jólagjöfin. Hver skyldi hún nú vera? Eitthvað sém hæfir anda jól- anna og á jólunum eigum við að gleðja hvort annað. 11.55 Af skuggum og mönnum. Stutt teiknimynd. 12.00 Tinna. 12.25 Lithvörf. 12.30 Snædrottningin. Þetta er teiknimynd með íslensku tah, byggð á sam- nefndu ævintýri H. C. Andersen. 13.30 Fréttir. 13.45 Doppa í Hollywood. Gummi, vinur hennar Doppu, er veikur og það er ógurlega dýrt að fara til læknis. Doppa er ákveðin í að hjálpa honum og fer til Hollywood. Þar ætlar hún að gerast kvikmyndastjarna og vinna sér inn mikið af pen- ingum svo Gummi geti farið til læknis. 15.00 Úr ævintýrabókinni. í þessari skemmtilegu teiknimynd kynnumst við Öskubusku eins og hún kemur fyrir sjónir í ævintýr- um þriggja þjóða. 15.25 Besta bókin. 15.50 Jólatréð. Hugljúf og falleg saga um munaðarlaus böm sem ekki eiga sjö dagana sæla. Það hður að jólum og þá fá böm- in óvæntan glaðning. 16.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 25. desember Jóladagur 13.00 Vesalingarnir. (Les Miserables). Annar þáttur af þrettán í þessari vönduðu framhalds- sögu fyrir alla fjölskylduna. Þriðji þáttur verður sýndur í fyrramálið klukkan 10.35. 13.10 Magdalena. 13.35 Vetur konungur.# Margverðlaunuð kvikmynd fyrir aha fjölskylduna. 15.10 James Galway á jólum. (James Galways Christmas Carol). Þverflautusnillingurinn Jam- es Galway leikur faheg jóla- lög frá ýmsum löndúm. 16.00 Oklahoma!# Yndislegur söngleUtur eftir Rodgers og Hammerstein. Sagan gerist í Oklahomafylki á nítjándu öld og segir frá ástum KmUa, kúrekans myndarlega, og Lám, feimnu sveitastúlkunnar. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Shirley Jones, Charlotte Greenwood, Rod Steiger og Eddie Albert. 18.20 Listamannaskálinn. Hin 26 ára gamh þýski fiðlu- leikari, Anne-Sophie Mutter, hefur náð mjög langt í fiðlu- leik sínum. 19.19 19:19. 19.45 Babar og jólasveinninn. (Babar and Father Christmas). SkemmtUeg teUmimynd um bláa fíhnn Babar og hinn rauðklædda jólasvein. Myndin er fyrir aUa fjölskyld- una. 20.10 Heims um ból. (SUent Night, Holy Night). Ave Maria, Heims um ból, JubUae Domino og mörg heimsþekkt jólalög leUtin og sungin af heimsþekktum listamönnum. 21.05 Roxanne.# Þessi frábæra gamanmynd er nokkurs konar útgáfa af leUcritinu „Cyrano de Berg- erac" eftir Edmond Rostand. Steve Martin fer á kostum sem slökkvihðsstjórinn C. D. Bales sem er mjög myndar- legur ef frá er tahð hið ofboðslega stóra nef sem skreytir andlit hans. Honum finnst þetta ekkert aðhlát- ursefni en það sama verður ekki beinlínis sagt um vinnufélaga hans sem kunna ótölulegan fjölda af bröndurum um nef. En þessi ljúfi slökkviliðsstjóri á sér leyndarmál. Það er ást hans á hinni yndisfríðu Roxanne sem leikin er af Daryl Hannah. Hún er hins vegar hugfangin af slökkvihðs- manninum Chris sem er hávaxinn og þrælmyndar- legur en ekkert áberandi vel gefinn. Ljúfmennið C. D. sendir Chris ekki bónleiðina frá sér þegar sá síðarnefndi hyggst gera aUt tU að ná í guUinhærðu þokkagyðjuna en þá fyrst byrjar misskUn- ingurinn. Þetta er rómantísk gamanmynd fyrir aUa fjöl- skylduna. 22.50 Leitin að Rauða október. (The Hunt for Red October). Hörkuspennandi mynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Tom Clancy. Myndin greinir frá kafbáta- skipherra í sovéska flotan- um sem ákveður að flýja land á nýjasta kafbáti flotans. AðaUUutverk: Sean Conn- ery, Alec Baldwin, Scott Glenn, Sam NeU og James Earl Jones. Bönnuð börnum. 01.00 Ekið með Daisy. (Driving Miss Daisy). Þetta er fjórföld Óskarsverð- launamynd sem gerð er eftir Pulitzer verðlaunasögu Alfred Uhry. Sagan gerist í Atlanta í Bandaríkjunum og hefst árið 1948. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morgan Freeman. 02.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 26. desember Annar í jólum 09.00 Álfar og tröll. Álfafjölskyldur leggjast á eitt um að bjarga tUvonandi álfahjónum úr tröUahöndum. 09.45 Hvíti úlfaldinn. Afar skemmtUeg teiknimynd um htinn prins sem eignast afar sjaldséðan hvítan úlf- alda. Þeir fara í langt ferða- lag saman. 10.35 Vesalingarnir. Þriðji þáttur af þrettán. Fjórði þáttur er á dagskrá klukkan 17.30 á morgun. 10.45 Kærleiksbirnirnir. SkemmtUeg kvikmynd um kærleUtsbirnina. Þessir góðu og glöðu birnir komast í hann krappan. 12.00 Tinna. Seinni hluti leikins fram- haldsþáttar um hnátuna Tinnu og vini hennar sem ætla að halda jóhn hátíðleg. 12.30 Bakkabræður. (Disorder in the Court: 60th Anniversary of the Three Stooges). 14.00 Ópera mánaðarins Töfraflautan (Die Zauberflaute). Hin tvöhundruð ára gamla gamanópera Mozarts stend- ur svo sannarlega fyrir sínu. Tónhstarunnendur.um allan heim hafa tekið ástfóstri við þetta verk enda hefur það staðist tímans tönn og er jafn góð skemmtun í dag og daginn sem það var frumflutt. 16.40 Bernskubrek. 17.00 Jólin allra barna. Einstaklega skemmtUegur íslenskur jólaþáttur fyrir aUa fjölskylduna. 17.45 Af skuggum og mönnum. Stutt teiknimynd. 17.50 Úr ævintýrabókinni. Að þessu sinni er það ævin- týrið um Hans og Grétu sem fær skemmtilega umfjöllun í þessari stórgóðu teikni- mynd. 18.15 Víst er jólasveinninn til. (There reaUy is a Santa Claus). Fjöldi frægra manna ræða tilvist jólasveinsins. Er hann tU eða einungis hugarfóstur barna? Leitað er álits margra sérfræðinga í málefnum jólasveinsins og reynt að komast til botns í málinu. 19.19 19:19. 19.45 Maíblómin. Sérstakur jólaþáttur þessa bráðskemmtUega mynda- flokks sem var á dagskrá Stöðvar 2 fyrr í haust. 20.40 Óskastund. Umsjón: Edda Andrésdóttir. 21.50 Pabbi. (Dad.) Það eru þeir Jack Lemmon og Ted Danson sem fara með aðalhlutverkin í þessari hugljúfu og faUegu kvikmynd. Hér segir frá feðgum sem ekki hafa verið neitt sérstaklega nánir í gegnum tíðina. Þegar sonur- inn fær þær fréttir að faðir hans eigi líklega ekki langt eftir ákveður sonurinn að halda á æskuslóðimar aftur. Hann verður föður sínum ómetanlegur félagi og í sam- einingu takast þeir á við það sem bíður þeirra. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Ted Danson og Kathy Baker. 23.45 Liverpool-óratóría Paul McCartneys Upptaka sem gerð var af flutningi þesa hljómsveit- averks sem bítilhnn fyrrver- andi Paul McCartney samdi tU heimabyggðar sinnar. 01.10 Leyfið afturkallað. (Licence to KiU). Fáar myndir njóta eins mikU- la vinsælda og James Bond myndirnar. Þessi er engin undantekning. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert David og Talisa Soto. Bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 27. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. Þetta er fjórði þáttur af þrettán sem byggðir eru á skáldsögu Victors Hugo. Fimmti þáttur verður sýndur í fyrramálið klukkan 10.30. 17.40 Gosi. 18.05 Sannir draugabanar. 18.40 Bylmingur. 19-19 19:19 20.10 Kænar konur. (Designing Women). 20.40 Ferðast um tímann. (Quantum Leap III.) 21.35 Hamskipti.# (Vice Versa). Hér er á ferðinni létt og skemmtUeg gamanmynd um feðga en að þessu sinni skipta þeir um hlutverk. Það eru þeir Judge Reinhold og Fred Savage sem leUta feðg- ana. Sá síðarnefndi er hk- lega flestum áskrifendum Stöðvar 2 kunnur úr fram- haldsþáttunum vinsælu Bernskubrek. Óþekkt öfl verða þess valdandi að faðir- inn sem er algjör vinnuþræll vaknar upp við það að hann er kominn í líkama ellefu ára sonar síns. Fyrst í stað hst honum ekki beinlínis á blik- una, ekki frekar en syni hans sem nú þarf að standa sig í vinnunni. Þetta er óborgan- leg gamanmynd fyrir aha fjölskylduna. Aðalhlutverk: Judge Rein- hold, Fred Savage, Corinne Bohrer og David Proval. 23.10 Meistarinn.# (The Mechanic). Hörkuspennandi mynd um atvinnumorðingja sem tekur að þjálfa upp yngri mann tU að taka við starfi sínu. Myndin er spennandi og minnir um margt á hinar vin- sælu James Bond myndir. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Uppljóstrarinn. (Hit List). Mafíuforingi ræður sér leigu- morðingja en eitthvað skol- ast upplýsingarnar til og herfUeg mistök eiga sér stað. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 28. desember 09.00 Með Afa. 10.30 Vesalingarnir. Fimmti þáttur af þrettán. Sá sjötti í röðinni verður sýndur á morgun. 10.40 Á skotspónum. 11.00 Dýrasögur. 11.15 Lási lögga. 11.40 Maggý. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Pancho Barnes Florence Lowe er goðsögn. Ung að árum giftist hún pre- dikara en yfirgaf hann. Flor- ence dulbjó sig sem strák, kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þar fékk hún viðurnefnið Pancho. Pancho snýr aftur tU Banda- ríkjanna og fær ólæknandi flugdeUi. Aðalhlutverk: Valerie Berti- neUi, Ted Wass og Sam Robards. 15.15 Konan sem hvarf. (The Lady Vanishes). Aðalhlutverk: Margaret Lockwood, Michael Red- grave, Paul Lucas, Googie Withers og CecU Parker. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling). 20.55 Peggy Sue gifti sig.# (Peggy Sue Got Married). Það er Kathleen Turner sem fer með hlutverkhinnar faU- egu og glaðlyndu Peggy Sue sem nýlega hefur skiUð við eiginmann sinn að borði og sæng. Hún fer einsömul á dansleik sem haldinn er í tUefni þess að 25 ár eru Uðin síðan hún, ásamt skóla- systkinum sínum, útskrifað- ist úr gaggó. Peggy Sue fær hjartaáfaU og þegar hún vaknar upp er hún aftur komin í gaggó. Hún fær þarna tækifæri tU að gera hluti sem hún lagði aldrei í að framkvæma. Hún fer að vera með strák sem hún hafði alltaf verið dáUtið skot- in í, réynir hvað hún getur að koma fjármálum föður síns á réttan kjöl og svo er það auðvitað eiginmaðurinn tU- vonandi eða fyrrverandi. Aðalhlutverk: • Kathleen Turner og Nicholas Cage. 22.35 Ryð.# íslensk kvikmynd sem hefur hlotið feikna athygU um heim aUan. Myndin fjaUar um það þegar Pétur kemur eftir 10 ára dvöl erlendis, aft- ur tU staðar þar sem hann framdi glæp. Upp rifjast hrikalegar minningar og Baddi, sem býr á staðnum, viU ekkert með hann hafa og reynir aUt tU að losna við hann. Myndin er byggð á leUtritinu Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Sím- onarson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarna- son, EgiU Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jóns- son og Cristine Carr. 00.15 Vopnasmygl.# (A Casualty of War). Þetta er hörkuspennandi njósnamynd byggð á skáld- sögu eftir Frederick Forsyth. Hinar amerísku F-lll sprengjuflugvélar gera árás á höfuðstöðvar Gadaffís í LUdíu sem orsaka það að Gadaffí fær taugaáfaU. Hann heitir að hefna sin og fær I.R.A. hryðjuverkasamtökin tU að framkvæma hryðjuverk í Bretlandi þaðan sem bandarísku flugvélunum var flogið. Gadaffí ætlar að borga I.R.A. með stórri vopnasendingu. Leyniþjón- usta Breta kemst á snoðir um þetta og sendir því útsendara sinn tU að komast að því hver og hvemig eigi að koma vopnunum tU írlands. Tom Rowse er feng- inn tU verksins og tU að sýn- ast trúverðugur fer hann tU vopnasala og pantar tölu- vert magn af vopnum sem hann segir að eigi að nota tU hryðjuverka í Bandaríkjun- um. Von Toms er sú að vopnin hans verði send með sömu sendingu og vopnin sem ætluð em fyrir I.R.A. Áætlun hans virðist ætla að ganga upp en eitthvað fer úrskeiðis. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Bágt á Buder. (Blues for Buder). Létt og spennandi saka- málamynd með kyntröUinu Burt Reynolds. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.