Dagur - 23.12.1991, Blaðsíða 16

Dagur - 23.12.1991, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Mánudagur 23. desember 1991 Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. ( síma 23845 eftir kl. 19.00. Til leigu herbergi á Eyrinni með aðgangi að baði. Sór inngangur. Uppl. í símum 24033 og 24339. BAUER skautar C00PER kylfur og hjálmar Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4 b, sími 21713. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga áteppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Gengið Gengisskráning nr. 244 20. desember 1991 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,680 56,840 58,410 Sterl.p. 104,178 104,472 103,310 Kan. dollari 49,050 49,189 51,406 Dönskkr. 9,3524 9,3788 9,3136 Norskkr. 9,2426 9,2687 9,1941 Sænsk kr. 9,9657 9,9938 9,8832 Fl. mark 13,3774 13,4152 13,3677 Fr. franki 10,6401 10,6702 10,5959 Belg.franki 1,7679 1,7729 1,7572 Sv. franki 41,0279 41,1437 41,0096 Holl. gyllini 32,3009 32,3921 32,1155 Þýskt mark 36,3952 36,4979 36,1952 It. líra 0,04804 0,04818 0,04796 Aust. sch. 5,1741 5,1887 5,1424 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4062 Spá. peseti 0,5714 0,5730 0,5676 Jap.yen 0,44166 0,44290 0,44919 Irsktpund 96,979 97,253 96,523 SDR 79,9245 80,1501 80,9563 ECU.evr.m. 74,0241 74,2330 73,7163 Þær eru komnar bækurnar frá Máli og Menningu. Barnabækur - Skáldsögur - Ævi- sögur - Ljóð og annar fróðleikur. Fróði, Listagili, sími 26345. Bæjarverk - Hraðsögun Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Malbikun og jarðvegsskipti. Snjómokstur. Case 4x4, kranabíll. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Bæjarverk - Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn 27507, verkstæðið 27492 og bílasímar 985-33092 og 985-32592. Hólabraut 11, sími 23250. Vantar - Vantar - Vantar. Hillusamstæður - Vel útlítanleg plussófasett - Leðursófasett. Mikil eftirspurn eftir hornsófum. Sjónvörp, video, afruglarar, tölvur, ísskápar, þvottavélar, þurrkarar og rnargt fleira. f búðinni er mikið magn af alls konar húsbúnaði. Allt mjög góðar vörur. Sækjum - Sendum. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Laugardaga kl. 10-16 í desember. söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýningar: Fö. 27. des. kl. 20.30, frumsýning, uppselt. Lau. 28. des. kl. 20.30, uppselt. Su. 29. des. kl. 15.00, aukasýning. Su. 29. des. kl. 20.30, uppselt. Fö. 10. jan. kl. 20.30. Lau. 11. jan. kl. 20.30. Munið gjafakort LA Tilvalin jóiagjöf! Tjútt & Trega bolir í mörgum litum, fást í miðasölunni. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið Þorláksmessu kl. 14-18, 27. og 28. des. kl. 14-20.30, su. 29. des. kl. 13-20.30. Opnað aftur eftir áramót má. 6. jan. kl. 14. Sími í miðasölu: (96) 24073. Skartgripir til sölu. Hef módelsmíðaða skartgripi. Hringa, nælur, hálsmen, bindisnæl- ur og fleira. Ásdís Frímannsdóttir, guilsmiður, sími 21830, Akureyri. Bækur Forlagsins fást allar hjá okkur. Nýjar og skemmtilegar. Fróði, Listagili, sími 26345. Nýir og notaðir lyftarar. Varahlutir í Komatsu, Lansing, Linde og Still. Sérpöntum varahluti. Viðgerðarþjónusta. Leigjum og flytjum lyftara. Lyftarar hf. Símar 91-812655 812770. Fax 91-688028. Bílasport 1991 - Video. Nú er loksins að koma út efni sumarsins 1991 á spólum. Hver keppnisgrein á einni spólu, kr. 2500 til 2900, afgreitt í Sandfelli hf. v/ Laufásgötu, sími 26120 á skrifstofu- tíma. Sendum í póstkröfu/VISA um land allt. Bílaklúbbur Akureyrar. Söngáhugafólk. Hafið þið áhuga fyrir að syngja létt og skemmtileg lög í blönduðum kór. Mánakórinn ætlar að æfa upp slíka dagskrá í vetur. Kórinn mun æfa í Þelamerkur- skóla. Komið og verið með, við erum ekki hættuleg. Hafið samband við Þórunni sími 26838 eða Hjördísi sími 26774. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-, þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Toyota LandCruiser '88, Range Rover 72-'80, Bronco ’66-’76, Lada Sport ’78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Charade ’80-’88, Cuore ’86, Rocky '87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’86, Galant ’81-’83, Subaru ’84, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’82-’83, Ascona ’83, Monza ’87, Skoda ’87, Skoda Favorit ’90, Escort ’84-’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Stansa ’83, Renault 9 ’82-’89, Samara ’87, Benz 280E 79, Corolla ’81-’87, Toyota Camry ’84, Honda Quintett ’82 og margt fleira. Opið kl. 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Höfum tekið við umboði Menn- ingarsjóðs. Allar bækur þeirra fást hjá okkur. Almanakið þeirra líka fyrir 1992. Fróði, Listagili, sími 26345. Sérsaumað fjólublátt herravesti tap- aðist í miðbænum, sennilega fyrir utan Fatahreinsunina í Hofsbót 4. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 96-26665, 24222 (Sigríður) eða skilið því í Fatahreinsunina. Ökukennsla - Ökuskóli! Kenni á fjórhjóladrifinn Nissan Sunny skutbíl árg. 1991. Æfinga- tímar í dreifbýli og þéttbýli. Próf þreytt á Akureyri eða Húsavík. Steinþór Þráinsson ökukennari, sími 985-35520 og 96-43223. Hreiðar Gíslason, ökukennari, sími 21141 og 985-20228. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Kenni á Galant 4x4 árg. ’90. Tímar eftir samkomulagi. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukorl. Glerárkirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Lúðrasveit Akureyrar leikur í anddyri kirkj- unnar frá kl. 17.30. Einleikur á óbó Hólmfríður Þóroddsdóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 2. jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta ki. 14. Unglingar úr æskulýðsfélagi, aðstoða. Barnakór Glerárkirkju syngur. Helgileikur. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. 1. jóladag kl. 20.00, hátíðarsam- koma. Föstud. 27. des. kl. 15.00, jólahátíð fyrir aldraða. Kl. 20.30, jólahátíð fyrir Heimilasamband og Hjálpar- flokk. Verið hjartanlega velkomin. HVÍTASUHHUKIRKJAtl mmwshuð Aðfangadagur kl. 16.30-17.30 jóla- samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Kór safnaðarins syngur jólasálmana. Annan jóladag kl. 15.30 hátíðar- samkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. í samkomunni verður niðurdýfingarskírn. Sunnudagur 29. des. kl. 15.30 vakn- ingasamkoma. Ræðumaður Rúnar Guðnason. Gamlársdagur kl. 22.00 fjölskyldu- hátíð. Þar munum við eiga ánægju- lega samverustund með kaffi og kökur, förum í leiki, endum gamla árið með sameiginlegri bæn og um miðnættið förum við út og skjótum upp flugeldum. Nýársdagur kl. 15.30 hátíðarsam- koma. Ræðumaður Ásgrímur Stef- ánsson. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. JT JT BORGARBIO Salur A Fimmtudagur annar í jólum Kl. 3.00 Fuglastríðið Kl. 9.00 Að leiðarlokum Kl. 11.00 Banvænir þankar Föstudagur kl. 9.00 Að leiðarlokum Kl. 11.00 Banvænir þankar SVIK06 PRETTIR \ sxother Yow) lf<XX VXÍ íH > Wfj> ir, Í>1«« íéV.k <tf :>{í«Í«Í s< {>«' «w« þ»:s\!,vl,tyld» %:tf þ«K«ti.Wt tV«<«! law«i- ««>«;<«. v>\< Salur B Fimmtudagur annar í jólum Kl. 3.00 Litla hafmeyjan Kl. 9.00 Skjaldbökurnar 2 Kl. 11.00 Svik og prettir Föstudagur Kl. 9.00 Skjaldbökurnar 2 Kl. 11.00 Svik og prettir Viðskiptavinir fylgist með útstillingu og símsvara. Borgarbíó óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. BORGARBÍÓ ® 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.