Dagur - 23.12.1991, Blaðsíða 17
Mánudagur 23. desember 1991 - DAGUR - 17
Toyota gefur Krabbameinsfélagimi bíl
Umboðsaðili Toyota á Islandi,
P. Samúelsson hf., hefur gefið
Krabbameinsfélagi Islands
sendibifreið af gerðinni Toyota
Hi Ace, en verðmæti hennar
er á aðra milljón króna. Bif-
reiðin, sem er hvít að lit, hefur
verið merkt Krabbameinsfé-
laginu.
Páll Samúelsson, stjórnarfor-
maður P. Samúelsson hf., afhenti
Frá afhendingu bifreiðar sem Toyota gaf Krabbameinsfélaginu. Talið frá
vinstri: Páll Samúelsson, stjórnarformaður P. Samúelsson hf., Vigdís Finn-
bogadóttir, forseti Islands, Almar Grímsson, formaður Krabbameinsfélags
Islands, Ingi R. Helgason, gjaldkeri félagsins og Jón Þorgeir Hallgrímsson,
formaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur.
Stuttbylgjusendingar
um jól og áramót
Um jól og áramót verða
nokkrir liðir í hátíðadagskrá
Ríkisútvarpsins sendir út á
stuttbyjgju til sjómanna á hafi
úti og íslendinga erlendis.
Sendingarnar verða sem hér
segir:
Aðfangadagur 24. desember kl.
15-19:
13855 kHz í átt til meginlands
Evrópu
15770 kHz í átt til Norður-Amer-
íku
Jóladagur 25. desember kl. 11-
14:'
13830 kHz í átt til meginlands
Evrópu
15790 kHz í átt til Norður-Amer-
íku
Gamlársdagur 31. desember kl.
14-00.05:
13855 kHz í átt til meginlands
Evrópu
15770 kHz í átt til Norður-Amer-
íku
Nýársdagur 1. janúar kl. 11 til
13.30:
13830 kHz í átt til meginlands
Evrópu
15790 kHz í átt til Norður-Amer-
íku
Allar tímasetningar eru GMT.
Viðskiptavinir takið eftir!
Eftlrtalda daga verður verslunin
opin lengur en venjulega:
Mánud. 23. des... frá kl. 9.00-23.00
Þriðjud. 24. des.. frá kl. 9.00-12.00
Föstud. 27. des.. frá kl. 13.00-19.00
Laugard. 28. des.. frá kl. 9.00-16.00
Mánud. 30. des.. frá kl. 9.00-19.00
Þriðjud. 31. des.. frá kl. 9.00-12.00
Allt í einni ferð
Verið velkomin
HAGKAUP
Akureyri
Innilegar þakkir og kveðjur sendum við ykkur öllum sem sýnduð
okkur samúð, senduð okkur góðar hugsanir og gáfuð okkur styrk
við fráfall og jarðarför
STEFÁNS HLYNS ERLINGSSONAR
Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól
og farsælt nýtt ár.
Birna Stefánsdóttir
og fjölskyldan Birkihlíð.
Almari Grímssyni, formanni
Krabbameinsfélags íslands, lykla
að bifreiðinni við athöfn í húsi
Krabbameinsfélagsins að Skógar-
hlíð 8. Vigdís Finnbogadóttir,
forseti íslands og verndari
Krabbameinsfélagsins, var við-
stödd afhendinguna. Páll sagði
við þetta tækifæri að umboðið
hefði átt velgengni að fagna á
undanförnum árum og vildi láta
Krabbameinsfélagið njóta þess,
enda hefði félagið mikið traust
meðal þjóðarinnar.
Almar Grímsson þakkaði þessa
höfðinlegu gjöf. Hann sagði að
þetta væri fyrsta bifreiðin sem
Krabbameinsfélagið eignaðist og
myndi hún örugglega koma að
góðum notum við þá fjölþættu
starfsemi sem fram fer í húsinu
sem þjóðin gaf félaginu og sjálfri
sér.
AKUREYRl
Viðskiptavinir athugið!
Lokað verður:
Aðfangadag, jóladag,
annan í jólum,
gamlórsdag
og nýórsdag.
Óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla og farsœldar
á nýju ári.
Þökkum viðskiptin ó órinu sem er að líða.
CR0WN
CHICKEN
••••••••• • •!
AKUREYRI
Skipagötu 12
• - - Akureyri • Sími 21464
Besti 6itinn í bœnum að sjálfsögðu
Flugeldasala í Hamri
Opið:
Föstudag 27. desember kl. 16—23
Laugardag 28. desember kl. 10—18
Sunnudag 29. desember kl. 10—18
Mánudag 30. desember kl. 13—23
Þriðjudag 31. desmber kl. 9—16
Landsleikur föstudaginn 27. des.
kl. 20 í Höllinni
ísland — Rússland
Jólatrésfagnaðu r
laugardaginn 28. desember kl. 15
*
Gamlárskvöld
Opiö hús í Hamri eftir miðnætti
Cleðileg jól
farsælt komandi ár!
íþróttafélagið Þór