Dagur - 21.01.1992, Side 14

Dagur - 21.01.1992, Side 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 21. janúar 1992 Kvikmyndarýni____________________ Jón Hjaltason Wesley Snipes sem fjölskyldufaðirinn í hinni ágætu kvikmynd Spike Lee, Frumskógarhita. Frumskógarhiti Borgarbíó sýnir: Frumskógarhita (Jungle Fever). Leikstjóri og höfundur handrits: Spike Lee. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella Sciorra, Spike Lee og Anthony Quinn. Universal City Studios 1991. Ég veit ekki hvort það eru ein- hverskonar kynþáttafordómar er valda því að Frumskógarhiti blökkumannsins Spike Lees er kynnt sem „frábær gamanmynd“. Ég er þess fullviss að hefði hvítur leikstjóri staðið að gerð hennar hefðu allt önnur orð verið notuð; hvöss ádeila, djúpvitur sálkönn- un, mannleg brestamynd, snilldarverk. Sannleikurinn er Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Bakkasíða 12, Akureyri, þingl. eig- andi Málfríður Hannesdóttir, talinn eigandi Gunnlaugur A. Sigfússon og Heiðdís Sigursteinsdóttir, föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðseiðendur eru: Gústaf Þór Tryggvason hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Melasíða 5 e, Akureyri, þingl. eig- andi Stjórn Verkamannabústaða, talinn eigandi Hera K. Óðinsdóttir, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Sigurmar K. Albertsson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Ásabyggð 6, Akureyri, þingl. eig- andi Uppinn hf., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun rfkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ólafur Birgir Árnason hrl., Bæjarsjóður Akureyrar og Húsnæðisstofnun ríksins. Byggðavegur 151, Akureyri, þingl. eigandi Gunnlaugur Ingólfsson, tal- inn eigandi Helga Guðmundsdóttir, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Lands- banki fslands. Frostagata 3 c, b-hluti, Akureyri, þingl. eigandi Haukur Adolfsson, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Steingrímur Eiríksson hdl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Frostagata 3 c, A-hluti, Akureyri, þingl. eigandi Haukur Adolfsson, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru: Steingrímur Eiríksson hdl., Iðnlána- sjóður og Bæjarsjóður Akureyrar. Glerárgata 34, A-1 hluti, Akureyri, þingl. eigandi Heiðar hf., föstudag- inn 24. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Islandsbanki og SigríðurThorlacius hdl. nefnilega sá að Frumskógarhiti er ekki frekar gamanmynd en Fyrir- myndarfaðir stríðsmynd. Hins vegar eigum við bleikskinnar, af einhverjum ástæðum er ég mun ekki tíunda hér, erfitt með að sætta okkur við svarta manninn í öðrum hlutverkum en spaugar- ans (sem er oft ekki nema fínni hársbreidd frá því að vera trúður- inn við hirðina) eða kraftakarls- ins er lumbrar á óþokkum. Seinni frumgerðin hefur þó ekki verið ýkja vinsæl allra síðustu árin. Wesley Snipes fellur inn í hvoruga þessa ímynd, að minnsta kosti ekki sem fjölskyldufaðirinn í Frumskógarhita. Kynþátta^ Hafnarstræti 100, 2., 3. oa 4. hæð, Akureyri, þingl. eigandi Istan hf., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Islandsbanki og Bæjarsjóður Akur- eyrar. Hjallalundur 22, íb. 101, Akureyri, þingl. eigandi Björk Ólafsdóttir, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Garðar Garðarsson hrl., Húsnæðis- stofnun ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Hjarðarlundur 4, Akureyri, þingl. eigandi Halldór Ásgeirsson, föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyr- ar. Hlíðarland, Árskógshreppi, þingl. eigandi Þorsteinn Marinósson, tal- inn eigandi Kathleen Jensen, föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Magnús H. Magnússon hdl., Hró- bjartur Jónatansson hrl. og inn- heimtumaður ríkissjóðs. Jaðar, neðri hæð, Dalvík, þingl. eig- andi Hafdís Alfreðsdóttir, föstudag- inn 24. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er: Eggert B. Ólafsson hdl. Karlsbraut 17, Dalvík, þingl. eigandi Sverrir Sigurðsson, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og innheimtu- maður ríkissjóðs. Melasíða 3 h, Akureyri, þingl. eig- andi Stefán Þ. Arnarsson o.fl., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru: Magnús H. Magnússon hdl., Hús- næðisstofnun ríkisins og Bæjar- sjóður Akureyrar. Múlasíða 5 g, Akureyri, þingl. eig- andi Stjórn Verkamannabústaða, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er: Gunnar Sólnes hrl. Ránargata 24, neðri hæð, Akureyri, þingl. eigandi Stefán Einarsson o.fl., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Valgeir Pálsson hdl. og Benedikt Ólafsson hdl. Richardshús hl., Hjalteyri, þingl. eigandi Egill Bjarnason o.fl., föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 13.45. Ólafur Birgir Árnason hrl., Gunnar Sólnes hrl., Benedikt Ólafsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Sandskeið 10-12, Dalvík, ásamt vélum og tækjum sem tilh. rekstr., þingl. eigandi Hallgrímur Antons- son, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun, Hróbjartur Jóna- tansson hrl., Ólafur Axelsson hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. fordómar eru í brennidepli, ekki þó með neinum einföldum for- merkjum. Spike Lee fellur ekki í þá gryfju að búa til vellulega óvild- armynd þar sem allir eru vondir við svertingjann alveg þar til undir lokin að hann fremur hetjudáð og allt fellur í ljúfa löð. Spike birtir okkur mynd af venju- legri fjölskyldu, konu, karli og barni. Eiginmaðurinn (Snipes) raskar öllu umhverfi sínu, fyrst með því að vinna í hvítra manna fyrirtæki þar sem hann sækist eftir upphefð án þess þó að fá, svarti húðliturinn stendur í vegi fyrir frama hans. Hann elskar konu sína og barn en freistast þó Seljahlíð 7 a, Akureyri, þingl. eig- andi Bjarni Ingvason, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Hreinn Pálsson hdl., Húsnæðis- stofnun ríkisins og Bæjarsjóður Akureyrar. Skarðshlíð 24 e, Akureyri, þingl. eigandi Torfi Sverrisson, föstudag- inn 24. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Sigurmar K. Albertsson hdl., Magnús H. Magn- ússon hdl., innheimtumaður ríkis- sjóðs, Gunnar Sólnes hrl. og Bæjar- sjóður Akureyrar. Skarðshlíð 26 a, Akureyri, þingl. eigandi Guðmundur Svansson, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Friðjón Örn Friðjónsson hdl., Hús- næðisstofnun ríkisins, Ólafur Birgir Árnason hrl. og Bæjarsjóður Akur- eyrar. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eigandi Kristján Guðmundsson o.fl., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Húsnæðisstofnun ríkisins, Gunnar Sólnes hrl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Strandcjata 31, Akureyri, þingl. eig- andi Utgáfufélag Dags-Dagsprent hf., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Tjarnir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig- andi Hörður Gunnarsson, föstudag- inn 24. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Sig- ríður Thorlacius hdl. Tjarnarlundur 3 b, Akureyri, þingl. eigandi Rakel Bragadóttir, föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru: Logi Egilsson hdl., Húsnæðisstofn- un ríkisins, Gunnar Sólnes hrl., Ing- ólfur Friðjónsson hdl. og Bæjarsjóð- ur Akureyrar. Vélaverkstæði í landi Neðri-Sand- víkur, Grímsey, þingl. eigandi Sigurður Bjarnason, föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Byggðastofnun,' Gjaldskil sf., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Jón Ing- ólfsson hdl. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig- andi Ari Biering Hilmarsson, föstu- daginn 24. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er: Stofnlánadeild landbúnaðarins. Ægisgata 8, Akureyri, þingl. eigandi Áki Sigurðsson o.fl., föstudaginn 24. janúar 1992, kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gjaldskil sf., Gunnar Sólnes hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Benedikt Ólafsson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. til að halda framhjá með ítalskættaðri konu. Þegar fréttist af samdrættinum fer allt umhverfi þeirra tveggja úr skorðum. Svertingjarnir fá ekki vatni haldið yfir hneykslan sinni og ítalski faðirinn ber dóttur sína næstum til óbóta. Myndatakan í Frumskógarhita og sum atriðin minntu mig á evrópskar kvikmyndir. Með stundum svolítið óvenjulegum sjónarhornum, nærmyndum af fólki og ýktum (held ég, nei vona Borgarbíó sýnir: Dauðakossinn (A Kiss Before Dying). Leikstjóri: James Dearden. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Universal City Studios 1990. Sumir verða af aurum apar - og illmenni af þrá eftir krónum og aurum. Séu menn nógu ófyrir- leitnir og peningagráðugir helg- ast meðalið algjörlega af til- ganginum - að græða peninga - enginn verknaður verður svo illur að handfylli dollara afsaki hann ekki og skjóti skildi fyrir fremj- andann. í Dauðakossinum er þessi peningaástríða manna til umfjöllunar. Sá hungraði er að vísu bara einn, Jonathan Corliss (Matt Dillon), en ástríða hans er að sama skapi mikil og virðist aðeins ein, að komast í álnir. Einhvern veginn fer það svo að persóna Corliss fær aldrei mjög mikið kjöt á beinin, hún verður álíka raunveruleg og Andrés Önd eða Mikki mús. Corliss er vélmenni líkastur, það er búið að forrita hann til ákveðinna hluta og allt verður að víkja fyrir mark- inu sem er að giftast inn í hina auðugu Carlssons fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn Carlsson Borgarbíó sýnir: Brot (Shattered). Aðalhlutverk: Tom Berenger, Bob Hoskins. Sálfræðilegur tryllir af bestu gerð. Að vísu hefur hugmyndin verið notuð áður og oftar en einu sinni. Mér kemur til dæmis í hug ágætis bók, já gott ef ekki tvær, eftir Desmond Bagley þar sem hann notar sömu grunnhugmynd- ina til að skapa flækjuna, sam- særið. En varlega skal talað og skrifað til að eyðileggja ekkert fyrir væntanlegum bíóförum. Raunar er þetta svo óhemju við- kvæmt efni að ég ætti ekki að segja ykkur neitt meira um það - enda hver er tilgangurinn með því að skrifa um góöar kvikmyndir, enginn nema kannski sá að ná því veraldlega marki að fá greitt fyrir. Það er því best að ég segi ég) sviðsmyndum af götum og eiturlyfjabæli borgarinnar tekst Lee ekki aðeins að lýsa kynþátta- fordómum á þann veg sem aldrei áður hefur verið gert á hvíta tjaldinu, honum tekst einnig að koma boðskapnum til svarta mannsins á framfæri þannig að hann hitti alla fyrir - látið eitur- lyfin lönd og leið, þau eyðileggja líf þitt og allra aðstandenda þinna. Þau breyta áhangendum sínum í viljalaus verkfæri er hugsa um það eitt að þjóna fíkn sinni. (Max von Sydow) er hörkutól af gamla skólanum en fær ekki stóra rullu að leika; hins vegar er dóttir hans Ellen (Sean Young) þeim mun meira í sviðsljósinu enda byrjar Corliss að stíga í vænginn við hana eftir að hafa myrt systur hennar. í Dauðakossinum er spennan ekki mögnuð með óvissunni um hver sé morðinginn, bíófarinn veit svarið við þeirri spurningu nánast frá upphafi, nei taugatitr- ingur áhorfandans á að magnast vegna óvissunnar um næstu skref Corliss og hversu langt hann mun að lokum ná. Þetta tekst ágæt- lega jafnvel þó ljóst sé frá upp- hafi að pilturinn er kaldlyndur morðingi og tilfinningalaust með öllu - þetta tilfinningaleysi hans gerir það að verkum að maður leitar ósjálfrátt annarra ástæðna fyrir morðum hans en peninga- græðgi - kannski truflaðist hann í æsku vegna sjálfsmorðs föðurins, kannski vegna járnbrautalesta er fara daga og nætur framhjá æskuheimili hans og bera nafn Carlssons - hvorug þessara útskýringa fær þó nokkurn stuðn- ing leikstjórans. ykkur örlítið af söguþræði Brots, þó ekki væri til annars en að fylla upp í plássið. Hjón lenda í alvarlegu umferð- arslysi, bæði lifa, eiginkonan nánast ómeidd en karlinn svo illa slasaður að það tekur mánuði að púsla honum saman aftur. Andlit hans er óþekkjanlegt og það þarf ótal aðgerðir til að koma því í sitt fyrra horf. Ofan á annað bætist að minnið er horfið karlinum. í þessu andlega tómarúmi þarf hann að takast á við sitt fyrra líf, endurskapa sjálfan sig, verða hann sjálfur á nýjan leik. Undar- legir atburðir gerast á þessari sjálfsköpunarbraut eiginmanns- ins - og svo segi ég ekki aukatek- ið orð meira, aðeins að Brot er vel heppnuð spennumynd er heldur illa sofnum manni vel vakandi allt til enda. Dauðakossinn Brot

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.