Dagur - 14.03.1992, Blaðsíða 20

Dagur - 14.03.1992, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 14. mars 1992 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 14. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Sheffield United og Manchester United á Bramall Lane í Sheffield. 16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþrótta- menn og íþróttaviðburði hér heima og erlendis og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfarnir (22). 18.30 Kasper og vinir hans (47). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Andmælasöngur. (The Wild South - Song of Protest.) Fræðslumynd um fuglinn kakakóa eða bleðilkráku í skógum Nýja-Sjálands. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 '92 á Stöðinni. 21.05 Fyrirmyndarfaðir (21). (The Cosby Show.) 21.30 Listrænn glæpur. (Inspector Alleyn - Artists in Crime.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Hér er á ferð morðgáta í anda Agöthu Christie. Fyrir- sæta er myrt í listasmiðju og þegar Roderick Alleyn lög- reglufulltrúi fer á stúfana kemur í ljós að býsna margir höfðu ástæðu til að vilja hana feiga. Aðalhlutverk: Simon Wilhams, Belinda Lang, Georgia Allen og Nick Reding. 23.15 Sólarflækjur. (Crimes of the Heart.) Bandarísk bíómynd frá 1986. Þrjár systur hittast eftir langan aðskilnað og rifja upp gamlar minningar með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Jessica Lange, Sissy Spacek og Sam Shepard. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en tólf ára. 00.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 15. mars 14.10 Pési rófulausi. 15.35 Ef að er gáð (10). Tíundi þáttur: Klofinn hryggur. 15.50 Kontrapunktur (7). Spurningakeppni Norður- landaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eig- ast við Norðmenn og íslend- ingar. 16.50 Rætur rytmans (3). Lokaþáttur. (Routes of Rhythm With Harry Belafonte.) 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Pálsson flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 39 systkini í Úganda (3). Sharon leysir frá skjóðunni. (39 soskende.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (25). 19.30 Fákar (30). (Fest im Sattel.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiðin til Avonlea (11). (Road to Avonlea.) 21.20 Straumhvörf. Papós. Nýr heimildamyndaflokkur um athafnastaði á íslandi, sem famir em í eyði. Fléttað er saman staðarlýs- ingum og leiknum atriðum, sem tengjast sögu Papóss í Austur-Skaftafellssýslu, en þar var rekin verslun um þrjátíu ára skeið frá árinu 1863. 21.50 Skyndikynni. (A Small Dance.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin fjallar um sextán ára stúlku sem verður ófrísk eft- ir skyndikynni. Hún felur þungun sína fyrir foreldmn- um og lætur barnið frá sér en sú ákvörðun á eftir að valda henni hugarangri. Aðalhlutverk: Kate Hardie, James Hazeldine, Linda Bassett, Suzanne Burden, Selina Cadell og Mark Aiken. 22.45 Skákskýringar. Áskell Örn Kárason greinir frá framvindu mála á 15. Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir. 22.55 Lagið mitt. Að þessu sinni velur sér lag Sigurbjörg Þórðardóttir kennari. 23.05 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 16. mars 18.00 Töfraglugginn. Pála pensiU kynnir teikni- myndir af ýmsu tagi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (22). (Families II). 19.30 Fólkið í forsælu (26). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (4). 21.00 íþróttahornið. Fjallað verður um íþróttavið- burði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. 21.30 Litróf. í þættinum verður kíkt að tjaldabaki í íslensku óper- unni og fylgst með undir- búningi sýningar á Otello. Sigrún Hjálmtýsdóttir ópemsöngkona syngur tvö ítölsk lög við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Ciurlionis-strengjakvartett- inn frá Litháen flytur þrjú lit- háísk þjóðlög. Litið verður inn á sýningu hjá eistneska myndhstarmanninum Júrí Arrak í Norræna húsinu og Ingunn Ásdísardóttir fjallar um leikritið Ég heiti ísbjörg sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Umsjón: Arthúr Björgvin Bohason. 22.00 Enn við kjötkatlana (4). (The Gravy Train Goes East). Framhald á breskum gam- anmyndaflokki, sem sýndur var fýrr í vetur, um ævintýri og afglöp starfsmanna Evr- ópubandalagsins. Aðalhlutverk: Ian Richard- son, Christop Waltz, Fran- cesca Annis, Jacques Ser- eys, Anita Zagaria, Judy Parfitt og fleiri. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 14. mars 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Dýrasögur. 11.15 Litla lestin. Fyrri hluti skemmtUegrar teiknimyndar um ævintýri lítihar lestar sem heldur út í hinn stóra heim í leit að sögu. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.50 Opera mánaðarins. Cosi Fan Tutti. 15.10. Þrjúbíó. Doppa og kengúran. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Glasabörn. (Glass Babies.) Annar þáttur. 18.00 Popp og kók. 18.30 Gillette sportpakkinn. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. (Americas Funniest Home Videos.) 20.25 Maður fólksins. (Man of the People.) 20.55 Á norðurslóðum. (Northern Exposure.) 21.45 Á vaktinni.# (Stakeout.) Hér er á ferðinni þriggja stjörnu spennumynd með þeim Richard Dreyfuss og Emiho Estevez í aðalhlut- verkum. Þeir fá það sérverk- efni sem lögreglumenn að vakta hús konu nokkurrar. Verkefnið fer nánast í handaskolum þegar annar þeirra verður yfir sig hug- fanginn af konunni. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Aidan Quinn og Madeleine Stowe. Bönnuð börnum. 23.45 Fæddur fjórða júlí.# (Bom on the 4th of July.) Áhrifamikil Óskarsverð- launamynd um ungan og heilbrigðan mann sem lætur skrá sig í herinn á tímum Víetnam-stríðsins. Hann kemur heim, lamaður frá brjósti og niður, og andlega baráttan, sem hann heyr eft- ir á, er ekki síður skelfileg, en baráttan á blóðugum víg- velli Víetnam. Aðalhlutverk: Tom Cmise, Wihem Dafoe, Raymond J. Barry, Caroline Kava, Bryan Larkin, Frank Whaley og Tom Berenger. Bönnuð börnum. 02.05 Upp á líf og dauða. (Stone Killer.) Hörkuspennandi Charles Bronson mynd. Bronsmaðurinn er hér í hlut- verki lögregluþjóns sem ætl- ar sér að útrýma mafíunni. Drengirnir í mafíunni eiga fótum sínum fjör að launa þegar Kalli B. er búinn að reima á sig skóna. Stranglega bönnuð börnum. I 03.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 15. mars 09.00 Maja býfluga. 09.20 Litla hafmeyjan. 09.45 Barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffía og Virginía. (Sophie et Virginie.) 11.00 Flakkað um fortíðina. (Rewind: Moments in Time.) 12.00 Popp og kók. 12.30 Bláa byltingin. (Blue Revolution.) 13.25 Mörk vikunnar. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Dansahöfundarnir. (Dancemakers.) 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Fúsi fjörkálfur. 19.19 19:19. 20.00 Kiassapíur. (Golden Girls.) 20.25 Heima er best. (Homefront.) 21.15 Michael Aspel og félag- ar. 21.55 Uppgjörið.# (Home Fires Burning.) Það em Emmy-verðlauna- hafarnir Barnard Hughes og Sada Thompson sem fara með hlutverk Tibbett hjón- anna sem ekki eiga sjö dag- ana sæla. Sonur þeirra er einn hinna týndu banda- rísku hermanna í Evrópu og sonarsonur þeirra býr hjá þeim vegna þess að móðir hans fórst í slysi skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Þegar ung kona, ekki ein- sömul, birtist einn daginn á tröppunum hjá Tibbett hjón- unum og segist vera seinni kona sonar þeirra er Jake Tibbett nóg boðið. Aðalhlutverk: Bamard Hughes, Sada Thompson og Robert Prosky. 23.30 Brúðkaupið. (La Cage aux Folles III.) Frönsk grínmynd, eins og þær gerast bestar, um manngrey sem þarf að gift- ast og eignast son innan átján mánaða svo hann verði arfleiddur að talsverðum auði. Aðalhlutverk: Ugo Tognazzi og Michel Serrault. 01.00 Dagskrárlok. Minjasafnið á Akureyri: Fyllt í eyðumar eftir bestu getu Minjasafnið hefur fengið reyt- ing af nöfnum að undanförnu og ætlum við að renna yfir þau. Ef lesendur geta fyllt í eyðurnar væri öll aðstoð vel þegin og sem fyrr vill Minja- safnið koma á framfæri þakk- læti til lesenda fyrir hjálpina. Mynd nr. M3-2274 birtist 8. febrúar og hafa tvö nöfn borist. Nr. 3 er Björg Magnea Ósland og nr. 5 er Sigríður Ösland. Ekkert meira er vitað um þessa mynd. Mynd nr. M3-1913 birtist 15. febrúar og sýnir garðyrkjufólk í garðinum þar sem Minjasafnið er núna. 1. (Jóna?). 10. Soffía Soffoníasdóttir. Frekari upplýs- ingar skortir. Mynd nr. M3-1967 birtist 22. febrúar og er þetta fjölskyldu- mynd. 1. Sveinsína Bergsdóttir. 2. Ellert Bergsson. 3. Sigríður Bergsdóttir. 4. Jóhanna Sveins- dóttir (móðirin). 5. Bergur Sveinsson (faðirinn). 6. Pálína Bergsdóttir. 7. Sigvaldi Bergsson. Mynd nr. M3-2391 birtist 29. febrúar er tekin á saumanám- skeiði hiá Halldóru Bjarnadóttur og eru tvær konur þekktar. 7. Halldóra Bjarnadóttir. 8. Elísa- bet Friðriksdóttir. Mynd nr. M3-1942 birtist 7. mars og sýnir skólastýru og námsmeyjar í Kvennaskólanum á Akureyri 1903-1904. Nr. 5 er skólastýran (nafn vantar) og nr. 7 er Þórdís Árnadóttir. Eins og sjá má eru nokkrar eyður í nafnaleitinni en þessar upplýsingar gætu komið ein- hverjum á sporið. SS 20-25% afsláttur Kuldagallar - Vinnufatnaður Seljum á meðan byrgðir endast alla kuldagalla og ýmsan vinnufatnað með 20-25% afslætti. Verid velkomin! Spói sprettur Gamla myndin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.